Einherji


Einherji - 21.12.1934, Síða 4

Einherji - 21.12.1934, Síða 4
EINHERJI m K p. m m m m m m m m m m Gleðileg jól! Gott nýtt á r! Pökk fyrir viðskiptin. Verzl. Péturs Björnssonar mm mm mm mm mm mm mm mm mm mm mm mm mm þökk fyrir viðskiftin á árinu, Einar Jóhannsson & Co, m m G 1 e ð i 1 e g j ó 1 og farsælt nýtt ár, @ m m m m m m . i - ■ Gleðilegjól. Farsælt komandi ár. Ljóma-smjörlíkisgerðin Gleðilegra jóla óska eg öllurn viðskipta- vinum mínum. Egill Stefánsson. E . __ ' í i - - ú Yfirlýsing. Sökum orðróms þess er gengur um bæinn, að Ægir Jónsson hafi misþyrmt barni mínu, skal því Iýst yfir, að eftir því, sem eg best veit, er hann saklaus af þeim verknaði, Siglufirði, 16. des. 1934. Porbjörn Jósefsson. Áheit á Hvanneyrarkirkju frá S. G. Kristjánssyni kr. 10.00. Afhent Guðmundi Bíldahl. KJÖRSKRÁ í bæjarmáleínum Siglufjarðar 1935, liggur frammi almenningi til sýnis í sölubúð Kaupfélags Siglfirðinga frá 15.—30. þ.m. Kærur, útaf að einhver sé vantalinn eða oftalinn á kjör- skrá, skulu vera afhentar á bæjarfójeta-skrifstofuna fyrir 30. þ.m. Skrifstofu Siglufjarðar 15. des. 1934. G. Hannesson. Föst staða við rafveitunet bæjarins o. fl. er iaus til um- sóknar frá næstu áramótum. Árslaun 2000 kr. Starfið framkvæm- ist eftir ákvörðun rafveitunefndar, er setur starfsmanninum er- indisbréf. Umsóknir séu afhentar á bæjarfógetaskrifstofuna fyrir 28. þ. m. Skrifstofu Siglufjarðarkaupstaðar 17. des. 1934 G. Hannesson. Með Goðafossi komu frá Akur- eyri siglfirskir nemendur á Mennta- skólanum á Akureyri til þess að halda jólin heima. Var þeimgefið frí nokkru fyr en til stóð vegna þess að þetta var hin síóasta ferð frá Akureyri fyrir jólin. í Menntaskólanum eru nú 11 nemendur frá Siglufirði. í þetta skipti ber Porláksdag upp á sunnudag og er það þrí næst- komandi laugardag sem sölubúðir verða opnar til kl. 12 að kvöldi.

x

Einherji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.