Einherji


Einherji - 06.08.1936, Side 1

Einherji - 06.08.1936, Side 1
Karlakórinn Vísir og söngskemmtun hans á sunnudaginn var. Pað mun öllum ljóst, Rom fórna störfum sfnum í þágu listarinnar, að ótakmarkaða fórnfýsi verður oft og tíðum að láta að mörkum til þen að hinurn fuilkomna þroska ▼erði náð o| tilgangur og fágun liitarinnar á hvaða sviði sem er'ié ekki að neinu leiti fyrir borð borinn. — Þessi fórnfúsa barátta, ásamt glöggum skilningi á gildi lista yfir höfuð, gengur eins og rauður þráð- ur í gegn um þróunarsögu þeirra frá fyrstu tímum. Engin list er undanskilinn í þesiu efni. En þó vírðist lönglistin, sem einhverntíma hefir réttilega verið nefnd list list- anna, eiga þar drýgstan hlut að máli. Og víst er um það, að fá- ar listir hafa verið og eru eins vin- flælar og hún meðal fjöldans og notið jafn almennrar hilli yfirleitt. Siglfirðingar hafa um margra ára ikeið haft óvenjulega góðum söng- kröftum á að skipa og staðið í því efni flestum kaupitöðum á landi hér Iangt um framar. Síðan karla- kórinn Vísir hóf starfsemi sfna hafa þessir yfirburðir komið greinilega f ljós. Og þó að Siglfirðingar sjálfir hafi margoft sýnt starfsemi kórsins nærri þvi að segja furðulegt tómlæti, hefur kcrinn hvarvetna þar sem hann hefir haldið löngskemmtanir ann- arsstaðar, hlotið óblandna aðdáun og fögnuð tilheyrendanna, sem hann lika hefir, með frammistöðu sinni, fullkomlega verðskuldað. Peir, sem fylgst hafa roeð þróun Vísis undan- farið er augljói iú mikla framför. sem hann hefir tekið á ifðustu ár- um. Mun kórinn aiga þá framför mest að þakka, áhuga og frábærum hæfileikum síns ágæta söngstjóra Porm. Eyólfssonar konsúls, sem hefir lagt sérstaklega mikla rækt við samheldni og þjálfun kórsins á undanförnum árum. Víiir hélt söngskemmtun í Nýja- Bíó s. 1. íunnudag, en því miður var aðsókn ekki eins mikil og kór- inn átti skilið. — Á söngskránni voru að þessu sinni 14 lóg, flest útlend, en þó nokkur eftir íslenzk tónskáld, t. d. eftir Bjarna Por- steinsson, Sigv. Kaldalóns og Sig- urð Pórðarson. Um meðferð kórs- ins á lögunum verður ekki annað sagt en hún hafi verið mjög góð og viða prýðileg. Má þar til nefna lögin ,Vor í dal“ eftir Wulsings, með einsöng Daníels Pórhallsson- Undanfarandi dægur hefir geysi- mikil síld borist hingað, svo að á flestum löltunarstöðvum hefir verið unnið svo að segja dag og nótt. Auk þeis hefir mikið borist að í hræðslu. í gærkvöldi höfðu Síldarverk- smiðjur ríkisins tekið á móti síld sem hér segir: S. R. 30 101,550 mál S. R. N. 83.200 _ ar. „Heitrof" eftir F. Gluck, Ave María eftir Sigv. Kaldalóns með einsöng Sigurjóns Sæmundssonar og Sverges Flagga eftir H. Alfvén og fleiri lög mætti upp telja. Framburður textanna var yfir- leitt mjög skýr og góður og radd- styrkur kórsini sérstaklega fagur og þróttmikill og skal þareinkum bent á 1 tenor og I bassa, aftur á móti er II tenor ekki nærri því eins góður. Einsöngvararnir Sigurjón Sæmunds- son og Daníel Pórhallsson eru prýðilega eínilegir löngmenn og kórnum til mikils sóma. — Að endingu skal á eitt drepið í í þessu sambandi. Pað er hvor- tveggja í senn bæði ílla viðeigandi og óforsvaranlegt að halda skemmt- anir sem þessar í óupphituðu og hráslagalegu húsi, eins og reyndist að þessu sinni. Ætti slíkt ekki að koma fyrir eftirleiðis. Karlakórinn Vísir á það fyllilega skilið að mað- ur fái að njóta þeirra góðu áhrifa sem söngur hans veitir í því um- hverfi sem þeim er samboðið. — Raufarhöfn 38,300 mál Á sama tíma í fyrra: S, R. 30 58,120 mál S. R. N. 48,615 — S. R. P. 38.815 - Prjú hæstu skip hjá S. R.: E.s. „Ólafur Bjarnason" 9550 M.s. „Eldborg* 9350 E.s. „AIden“ 7050 í fyrrakvöld höfðu verksmiðjur St. Hjaltalíns tekið á móti: Rauðka 34,591 mál Grána 18,271 — í gærkvöldi var heildarsðltun á öllu landinu orðnar 113.195 tunnur. Af því hafa verið saltaðar hér á Siglufirði 61,839 tunnur. Enskur togari sökkvir rekneta- bát í nótt. Skipverjar björguðust um borð í to£arann og komu með honum hingað í morgun. í nótt vildi það slys til hér úti fyrir að enskur togari, Prefect frá Grímsby, stimaði á reknetabát- inn Sæbjðrn frá Stykkiihólmi, þar sem hann lá við net sín. Skipverj- ar á Sæbirni, sem flestir voru undir þiljum þegar slysið vildi til, björg- uðust nauðlega um borð í togarann, án þess að ná farangri sínum með sér. Prefect kom hingað með skip- brotsmennina í morgun og stendur rannsókn málsini yfir í dag. Sendimenn togaranefndar, Pormóður Eyólfsson og Sveinn Porsteinsson, fóru til Reykjavfkur með Brúarfoss um helgina. Peirra mun vera von heim aftur í næstu viku. S í 1 d v e i ð i n. Landburður af síld hefir verið undan^ farna sólarhringa i bræðslu og salt. S. R. P. 59,250 - 244,000 -

x

Einherji

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.