Einherji


Einherji - 06.08.1936, Síða 4

Einherji - 06.08.1936, Síða 4
4 EINHERJI NÝJA-BÍÓ sýnir fimmtud. 4. ágúst kl. 8£: Púður og byssukúlur. Aðalhlutverkið leikur: HAROLD LLOYD. Kl. 10i C z a r d a s- mærin. MARTHA EGGERT. Salt til sölu. 20 tonn af fínu salti til sölu. Afgr. Eimskip. FILMUR þrjár stærðir. nýkomnar, Hannes Jónasson. Bviðum. Nú munu sjálfsagt margir spyrja: Hvað er það þá, sem Framsóknarflokkurinn hefir gert fyrir æskuna í landinu og er bar- átta han9 fyrir velferðamálum æsk- unnar byggð á heilbrigðum og traust- um grundvelli ? Peisum spurningum skal nú leit- a9t við að svara eftir því sem á- stæður og rúm leyfa. Framh, Peningaveski margar teg, Peningabuddur nýkomið. Hannes Jónasson. ,Splæsingur‘ 2. tbl. kom út á föstudag, Til- gangur þessa blaðs, ef blað skyldi kalla, mun eiga að vera sá að vera gamanblað, líkt og Spegillinn, þó slíkt verði ekki að neinu leyti ráðið af efni þess. Pvert á móti virðist ritstjórinn vera að gera tilraun til þess að „tappa af“ sér eitthvað af þeim andlega óþverra sem hann mun eiga nægilegar birgðir af. Ritsijóri og á- byrgðarmaður „Splæsings" er maður nokkur Pétur Brekkan að nafni og er hann mörgum hér að „góðu“ kunnur fyrst og fremst fyrir ritstjóra- störf sín við blaðið Pjóðvörn, sem Nazistar gáfu hér út fyrir nokkrum árum, en síðast og ekki síst fyrir margar smellnar og lipurlegar handa- filíektir á kaffihúsum bæjarins. — En ekki vírðist eftir Splæsingi að dæma, að hr. Brekkan sé jafnvígur á allt. Pessi klaufalega tiiraun hans tilútgáfu gamanblaðs, virðist bera ljósan vott um það. Aftur á móti geta slík blöð oft og tíðum verið góðra gjalda verð sé til þeirra vandað, en því takmarki hefur ekki Splæsingur náð og mun N ý j a r kar töflu r komu í da£. Nýja Kjötbúðin. sjálfsagt ekki heldur gera í framtíð- inni. Og yfirleitt verður honum ekki betur líkt við annað en illa tilbúna kjötkássu, sem engin vill líta við og er skilinn eftir ósneiert á borðunum. Verða þaö sjálfsagt fáir aðrir en Brekkan sjálfur og hans nánustu „for- retnirigskvinnur1' sem hafa geð á slík- um matartilbúningi, Nýr framkvæmdastjóri Pórhallur Sigtryggsson að nafni, er nú ráðinn við Kauprélag Pingeyinga á Húsavík. Mun hann taka við störf- um á næstunni. Augl. í Einherja. Pað er aðeins eitt íslenzkt líftryggingarfélag, Líftryggingardeild. og það býður betri kjör en nokkuð annað líftryggingarfélag starfandi hér á landi. Lí f tryggi nga rdeild Sjóvátryggingarfél. íslands h.f. Umboð á Siglufirði hefir Pormóður Eyólfsson, konsúll. Tvö rúmgóð samliggjandi herbergi með miðstöðvarhita til leigju á besta stað í bænum. Afgreíðsla vísar á. Til sunnudagsins: Nýslátrað nautakjöt (af ungu) Dilkakjöt Saltkjöt Hakkabuff Kjötfars Vinar og Miðdagspylsur Margskonar álegg o. m. fl, Kæru viðskiftavinir! Æskilegt væri ef þið vilduð gjöra svo vel og panta i sunnudags- matinn á föstudag. ALLT SENT HEIM! KJÖTBÚÐ SIGLUFJARÐAR. L Ö G T A K. Hérmeð úrskurðast: Samkvæmt beiðni bæjargjaldkyra fer fram lögtak á ögreiddum síðari hluta útsvara í Siglufirði 1936 og á vatnsskatti 1936 að liðnum 8 dögum frá birt- ingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Siglufjarðar, 27. júlí 1936. G. Hannesson.

x

Einherji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.