Einherji


Einherji - 26.08.1937, Síða 4

Einherji - 26.08.1937, Síða 4
6. ARGANGUR -31. BLAÐ SIGLUFIRÐI, 26. ÁG. 1937. EINHERJI verja, séu þau notuð daglega, að spenarnir særist við rajólkunina og lækna á stuttum tíma sár og bólgu utan á júgrinu. — JÚGURSMYRSL eru mjög drjúg í notkun, því að þau eru mjög efnarík og halda sér stöðugt eins. Við hverjar mjaltir nægir á einum fing' urgómi. — JÚGURSMYRSL eru algjörlega lyktar- og bragðlaus. Pau geta ekki þránað eins og tólg eða aðrar lélegar og óviðeigandi áburðarfitur. Reynsian hefir sýnt, að notkun tólgar við mjaltir á kúm með spenasár. getur orsakað alvarlega júgursjúkdóma (húð- bólgu o.s.frv. — JÚGURSMYRSL gera mjólkina til- tölulega gerlasnauða séu þau notuð við mjaltirnar, andstætt við það, ef mjólkað er með höndum vættum i mjólk, smurt með tólg o. s. frv. SJÖFN. L A. ' Hér má gera góð kaup t. d.: 6 grammofónplötur fyrir 10 krónur. 3 — — 9 — Yfir síldartímann, ættuð þér, sjálfs yðar vegna að þvo yður úr SAIIOR SOAP. Sótthreinsandi, græðandi og mýkjandi. S J ö F N. Júgursmyrsl REYKIÐ J. GRUNO’S á£æta hollenzka reyktöbak V ERÐ: AROMATISCHER SHAG kostar kr. 1,05 i|2o kg. FEINRIECHENDER SHAG' — — 1,15 — — Fæst i öllum verzlunum. Mikið úrval af nýtízku dansplötum á kr. 4.75. Komið strax áður en beztu plöturnar eru uppseldar. Ferðagrammofónar á kr. 65,00. Ýmsar leðurvörur með ágætu verði. Hljóðfærahús Siglufjarðar. Aðalgata 10. TILK.YNNING. Vegna þess að viðgerðarmaður útvarps- ins sem verið hefir hér í sumar, fer burt um mánaðamótin, eru menn áminntir að koma með tæki sín til viðgerðar, ef með þarf, sem fyrst. Viðgerðarstofa Útvarpsins, Aðalgötu 12. Siglufirði. Nýjar kartöflur og gulrófur fáum við fyrir helgina. Kjötbúð Siglufjarðar. Hey til sölu. Samvinnufélag Fljótamanna. Ábyi'gðarmaður: Páll S Dalmar. Sigluf j arðarprentsmið j a.

x

Einherji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.