Ísfirðingur


Ísfirðingur - 11.07.1962, Blaðsíða 3

Ísfirðingur - 11.07.1962, Blaðsíða 3
ÍSFIRÐINGUR 8 Tilhynniiij um aðslöðnijalil á ísafirði Ákveðið er að innheimta í Isaf jarðarkaupstað aðstöðugjald sam- kvæmt m. kafla laga nr. 69/1962 um tekjustofna sveitarfélaga sbr. reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald, samkvæmt eftirfar- andi gjaldskrá: %% Mjólk og mjólkurafurðir. y2% Rekstur fiskiskipa og flugvéla. % % Byggingarvörur. 1% Fiskvinnsla og sjávarafurðir, fóðurbætir, rekstur verzl- unarskipa. Venjuleg verzlun: Matvara o.þ.h. 1%% Venjuleg verzlun: Vefnaðarvara, búsáhöld o.þ.h. Iðnaður. 2% Lyfjaverzlun, sjoppur, olíur, skóverzlun. Jafnframt því sem allir hlutaðeigendur eru hvattir til að kynna sér rækilega ákvæði greindra laga og reglugerðar um aðstöðu- gjald, er sérstaklega viakin athygli á eftirgreindum atriðum: 1. Þeim, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignarskatts, en eru aðstöðugjaldskyldir, ber að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. 2. Atvinnurekendur á Isafirði, sem reka aðstöðugjaldskylda starfsemi í öðrum sveitarfélögum, ber að senda skattstjóra sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar. 3. Þeim, er framtalsskyldir eru utan Isafjarðar, en reka hér aðstöðugjaldskylda starfsemi, ber að skila til viðkomandi skattstjóra, eða skattanefndar, yfirliti um útgjöld sín vegna starfsemi sinnar á ísafirði. Aðstöðugjald þeirra, er ekki hafa sent áðurgreind gögn fyrir 23. júlí n.k., verður áætlað, sbr. ákvæði 7. og 8. gr. nefndrar reglu- gerðar. Loks er þeim, er margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljist til fleiri en eins gjaldflokks skv. ofangreindri gjald- skrá, bent á, að ef þeir senda ekki skattstjóra sundurliðun þá, er um ræðir í 7. gr. nefndrar reglugerðar, fyrir 23. júlí n.k., verður skipting í gjaldflokka áætluð, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum sínum samkv. þeim gjaldflokki sem hæstur er. ísafirði 7. júlí 1962. SKATTSTJÓRINN A ÍSAFIRÐI. ferðum. Sæfari fór 3 sjóferðir og aflaði 11 lestir. Steingrímsfjörður. Sæmilegur afli yfirleitt þegar til fiskjar var farið, en gæftir tregar. — Afla- hæstu bátar eru: Farsæll með 44 lestir í 12 sjóferðum, Hafdís 30 lestir í 11 sjóferðum. Djúpavík. Einn 9 lesta bátur, Hafalda, var á línuveiðum í maí og júní og aflaði oftast vel, fékk um 50 lestir í um það bil 2 mánuði. Tilkynning Nr. 8/1962. Verðlagsnefnd hefur ákveðið, að verð hverrar seldrar vinnu- stundar hjá pípulagningamönnum megi hæst vera sem hér segir: Dagvinna: Eftirvinna: Næturvixuia: Sveinar .......... kr. 47,65 kr. 74,10 kr. 89,60 Aðstoðarmenn .... kr. 39,95 kr. 58,45 kr. 71,30 Verkamenn ........ kr. 39,25 kr. 57,45 kr. 70,10 Verkstjónar ...... kr. 52,40 kr. 81,50 kr. 98,55 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undan- þegin söluskatti, vera ódýrari sem því nemur. Reykjavík, 27. júm' 1962. VERÐLAGSST J ÓRINN. Tilkynning Nr. 7/1962. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á selda vinnu hjá rafvirkjum: I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: Dagvinna: Eftirvinna: Næturvinna: Sveinar ............... kr. 47,95 kr. 74,75 kr. 90,05 Sveinar m/framhaldspr. og verkstjórar ........ kr. 52,75 kr. 82,25 kr. 99,05 Verkstjórar með fram- haldsprófi ............ kr. 57,55 kr. 89,70 kr. 108,05 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undan- þegin söluskatti, vera ódýrari sem því nemur. II. Vinna við raflagnir: Dagvinna: Eftirvinna: Næturvinna: Sveinar ............... kr. 44,40 kr. 69,30 kr. 83,50 Sveinar m/framhaldspr. og verkstjórar ........ kr. 48,85 kr. 76,25 kr. 91,85 Verkstjórar með fram- haldsprófi ............ kr. 53,30 kr. 83,15 kr. 100,20 Reykjavík, 27. jún!í 1962. VERÐLAGSST J ÓRINN. L O K A Ð Vegna sumarleyfa verður prentsmiðjan lokuð frá 16. júlí til 4. ágúst n.k. Prentstofan ISRÚN hf. CHEVROLET vörubifreið árgerð 1946 í góðu lagi til sölu. GUÐM. SVEINSSON, Engjavegi 24. HUS TIL SÖLU Húseign mín við Fjarðarstr. 39, ásamt eignarlóð, er til sölu. AÐALSTEINN SIGURÐSSON. Sími 165.

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.