Ísfirðingur


Ísfirðingur - 18.05.1983, Blaðsíða 3

Ísfirðingur - 18.05.1983, Blaðsíða 3
ÍSFIRÐINGUR 3 Madalena Thoroddsen og ÞorvarðurK. Þorsteinsson. Sýslu- manna- skipti á ísafirði Hinn 1. maí s.l. lét Þor- varður K. Þorsteinsson af störfum sem sýslumaður í ísafjarðarsýslum og bæjarfó- geti á ísafirði. Hann hafði gegnt þessum störfum í tæp- lega áratug, eða frá hausti 1973. Hann og kona hans, Magdalena Thoroddsen, flytjast nú til Reykjavíkur. ísfirðingur sendir þeim hjónum bestu kveðjur við brottför þeirra. Jafnframt vill blaðið bjóða hinn nýja sýslumann, Pétur Hafstein, velkominn til starfa. Til fermingargjafa Ljós og lampar í úrvali Gas-krulluburstar Rafmagnskrulluburstar Rafmagnsrakvélar Vasatölvur Silfurgötu 5 sími 3321 mtj straumur \ Útboð Tilboð óskast í innanhússfrágang á húsi fyrir þroskahefta í Tungudal við ísa- fjörð. Heildarstærð hússins er um 1550 rúmm. Útboðsgagna má vitja hjá Magnúsi Reyni Guðmundssyni, Bæjarskrifstof- unum á ísafirði, og á Teiknistofunni Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, Reykjavík, gegn 2.500.00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð hjá Magnúsi Reyni Guðmundssyni, föstudaginn 20. maí 1983 kl. 11.00 Svæðisstjórn Vestfjarðasvæðis um málefni þroskaheftra og Byggingarnefnd Styrktarfélags vangefinna Vestfjörðum. Afleysingafólk Afleysingafólk vantar í hinar ýmsu deildir kaupfélagsins, vegna sumarleyfa. Upplýsingar á skrifstofunni KAUPFÉLAG ÍSFIRÐIAGA Fermingargjöfina í ár færðu hjá okkur Ósviknir gæðingar frá DBS DBS 24" ungl.hjól kr. 7.450 DBS 28” kvenhj. 0 gíra kr. 7.080 DBS 28" kvenhj. 3 gíra kr. 8.230 DBS 28" kvenhj. 2 gíra kr. 7.400 DBS 28” kvenhj. 10 gíra kr. 8.150 DBS 28” karlhj. 10 gira kr. 8.150 ÖLLDBS REIÐHJÖL ERU BÚIN: - Ijósatækjum framan og aftan - ryöfríum stálbrettum - standara - bögglabera - viðvörunarstöng - ryöfríum stálgjöröum - ryðfríum stálteinum - Basta Box-lási - heilum sveifum - reiðhjólahandbók 1 T IXI ax n fmmmrnmpj°j|°j°jg m ÍT in PjŒBcntacpŒBcrBcn VÉLSMIÐJAN ÞÓR HF. SlMI 3711 - ÍSAFIRÐI I k MYNDAVÉLAR Kodak DISK 4000 Kodak DISK 6000 KODAMATIC, framkallar litmynd á 60 sek. AGFA EASY vasamyndavél FLASH FUJICA m/Iampa OLYMPUS XA m/lampa FLASH lampar verð frá MYNDAVÉLATÖSKUR verð frá kr. 1.300,00 I kr. 1.880,00 kr. 1.250,00 kr. 1.230,00 j kr. 1.745,00 I kr. 2.920,00 kr. 640,00 kr. 510,00 BÓKA V. JÓNASAR TÓMASSONAR SÍMI3123 ÍSAFIRÐI jsSÍ! VEGAGERÐ RÍKISINS Lokun á Oshlíð Vegna vegaframkvæmda má gera ráð fyrir að vegurinn um Óshlíð, verði lok- aður allri umferð frá kl. 20.00 þriðju- daginn 24. maí til kl. 20.00 þriðjudaginn 31. maí. Á meðan vegurinn er lokaður fer Fagranesið þrjár ferðir á dag milli ísa- fjarðar og Bolungarvíkur á þessum tím- um: Frá ísafirði kl. 7.00, 10.00 og 20.00 Frá Bolungarvík kl. 8.00, 11.00 og 21.00 Hugsanlegar breytingar á þessu verða nánar auglýstar síðar. Vegamálastjóri

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.