Austri


Austri - 17.01.1957, Blaðsíða 3

Austri - 17.01.1957, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 17. janiíar 1957. A U S T R I 3 Tilkytming frá Trygginsastofnun ríkisins um breytíngar á greiðslu- fyrirkomulagi sjúkradagpeninga og fæðingarstyrks SJCKRADAGPENINGAR Frá og með 1 janúar 1957 greiða sjúkrasamlögin sam- lagsmönnum íSjúkradagp eninga samkvæmt hinum nýju lögum um almannatryggingar. Frá sama tíma falla nið- ur sjúkrabótagreiðslur Tryggingastofnunar ríkisins. Ber því öllum, sem sækja um sjúkradagpeninga vegna veikinda eftir árslok 1956, að senda umsóknir til sjúkra- samlags þess, sem þeir eru í. Utan kaupstaða annast formenn héraðssamlaga (sýslu- menn) útborgun sjúkradagpeninga fyrir samlögin. FÆÐIN G ARST YRKUR Frá og með 1. janúar 1957 hækkar grunnupphæð fæðing- arstyrks Tryggingastofnunar ríkisins úr kr. 600 í kr. 900 (þ. e. úr kr. 1067 í kr. 1602 miðað við 178 stiga vísitölu). Frá sama tíma hætta sjúkrasamlögin að greiða sérstakan fæðingarstyrk eða dvalarkostnað sængur- kvenna á sjúkrahúsi eða fæðingarstofnun fyrstu níu dagana við hverja fæðingu. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS ■ : * Tilkynning S Nr. 2/1957. ■ • ■ ■ Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið með skírskotun til j } 35. gr. 1. um útflutningssjóð o. fl. að ítreka áður gefin fyrir- j • mæli um verðmerkingar á vörum í smásölu, sbr. tilkynningu ; ■ verðgæzlustjóra nr. 18/1956. ■ Mun framvegis gengið ríkt eftir því að þessum fyrirmæl- ■ j um sé fylgt. ■ ■ ■ ■ Reykjavík, 3. jan. 1957. ■ ■ ■ ■ ■ ■ Verðlagsstjórinn. Tilkynning um greiðslu bóta almannatrygginga í Neskaupstað Frá síðustu áramótum verður sú breyting á bótagreiðslum almannatrygginga í Neskaupstað að þær fara framvegis fram ■ á skrifstofu minni í Miðstræti 18. Eins og hingað til hefjast greiðslurnar um þ. 20 hvers : mánaðar. Greiðslur bóta fyrir janúarmánuð 1957 hefjast mánudag- j inn 21. þ. m. Afgreiðslutími verður kl. 13—15.30 og eru til afgreiðsU unnar ætlaðir 5 fyrstu virkir dagar í þeirri viku, sem 20. dag- j ur hvers mánaðar er í. 1 febrúar n. k. verða greiðsludagarnir mánudaginn 18. til föstudagsins 22. þess mánaðar. Bæjarfógetinn í Neskaupstað, 14. jan. 1957. Axel V. Tulinius. 'V'MMlHMaiHiumunMaMOViaaWMauBViMoaf.Bi* •■■■■■*■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■«?•■■• Auglýsing ■ ■ ■ ■ ■ frá Innflutningsskrifstofunni um endurnýjun leyfa o. fl. ■ ■ ■ ■ ■ ■ Öll leyfi til kaupa og innílutnings á vörum, sem háðar eru j leyfisveitingum, svo og gjaldeyrisleyfi eingöngu, falla úr gildi j 31. desember 1956, nema að þau hafi verið sérstaklega árit- j uð um, að þau giltu fram á árið 1957, eða veitt fyrirfram með '• gildistíma á því ári. ■ . ■ Skrifstofan mun taka til athugunar að gefa út ný leyfi í j stað eldri leyfa, ef leyfishafi óskar, en vekur athygli umsækj- j enda, banka og tollyfirvalda á eftirfarandi atriðum: 1) Eftir 1. janúar 1957 er ekki hægt að tollafgreiða vörur, greiða eða gera upp ábyrgðir í banka gegn leyfum, sem fallið hafa úr gildi 1956, nema að þau hafi verið endur- nýjuð. 2) Endurnýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óloknum bankaá- byrgðum þótt leyfi hafi verið árituð fyrir ábyrgðarfjár- hæðinni. Endurnýjun þeirra mun skrifstofan annast í sam- vinnu við bankana, séu leyfin sjálf í þeirra vörzlu. 3) Engin B-leyfi verða framlengd nema upplýst sé að þau til- heyri yfirfærslu, sem þegar hafi farið fram. Ef um er að ræða vöru sem ber að greiða af 16% ,,yfirfærslugjald“ samkvæmt lögum nr. 86 frá 1956 verða leyfin ekki afhent nema gegn greiðslu á gjaldinu. Sama gildir um B-ileyfi fyr- ir vörum, sem greiddar erú án þess að yfirfærslan hafi farið um hendur bankanna. : ■ ■ 4) Ef sami aðili sækir um endurnýjun á tveimur eða fleiri j leyfum fyrir nákvæmlega sömu vöru frá sama landi, má j nota eitt umsóknareyðublað. Þetta gildir þó ekki um bif- reiðaleyfi. 5) Eyðublöð undir endurnýjunarbeiðnir fást á Innflutnings- skrifstofunni og hjá bankaútibúum og tollyfirvöldum utan Reykjavíkur. Eyðublöðin ber að útfylla eins og formið seg- ir til um. Allar beiðnir um endurnýjuti leyfa frá innflytjendum í Reykjavík, þurfa að hafa borizt Innflutningsskrifstofunni fyrir 20. janúar 1957. Samskonar beiðnir frá innflytjendum utan Reykjavíkur þarf að póstsenda til s’irifstofunnar fyrir sama dag. Leyfin verða endursend jafnóðum og endurnýjun þeirra hef- ur farið“fram. Reykjavík, 27. desember 1956. . ,. . ■ ■ ■ Innflutningskrifstofan Skólavörðustíg 12. ■ : ■ TiHcynning Athygli allra, er það varðar, er hér með vakin á því, en enn er í gildi bann við hækkun á öllum vörum í heildsölu og smá- sölu og hverskonar þjónustu, sem auglýst var samkv. bráða- birgðalögum frá 28. ágúst sl. og endurtekið hefur verið sam- kvæmt 33. grein laga nr. 86 frá 22. desember sl., nema sam- þykki Innflutningsskrifstofunnar komi til. Ennfremur er lagt fyrir innflytjendur og iðnrekendur að skila verðútreikningum sínum til skrifstofu verðlagsstjóra, þegar eftir tollafgreiðslu eða eftir að vara er að öðru leyti tilbúin til sölu. Reykjavík, 29. desember 1956 Innflutningsskrifstofan.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.