Austri - 15.12.1962, Page 6
6
AUSTRI
JÖU 1662
ISLAND heitir landið. Eldland
væri og réttnefni, því að jarð-
eldar og jökulár hafa skapað
það og mótað í þá mynd, sem það
hefur.
1 þessu landi stórbrotinna and-
stæðna hefur búið fámenn þjóð,
sem á meira en þúsund ára sögu.
I samskiptum við landið hafa ör-
lög hennar ráðizt í sókn og vörn
við voldug náttúruöfl.
Á þessum stað blasir við aug-
um manna stórfengleg mynd og
tíguleg þeirra andstæðu náttúru-
afla, sem móta landið — og tákn
þeirrar orku, er skapar og tortím-
ir. f norðri er mynd þess, hvernig
jarðeldar fyrir þúsundum ára
hafa hlaðið upp tindinn og hvern-
ig skriðjöklar sverfa fjöllin, bera
fram björg og ýta upp malaröld-
aðardóttir. Prægðarljómi leikur
um nafn Kára, hvar sem hann fer.
Honum er svo lýst, að hann er
skapdeildarmaður, allra manna
vinsælastur, herðimaður, mikill
fyrir sér, engum manni líkur í
hvatleik sínum.
Ekki þarf að ætla, að Kári hafi
setzt að á koti eftir að brennu-
miálin voru til lykta leidd, hann
var kominn úr Suðurlönduim og
hafði stofnað til miágsemda við
héraðshöfðingjann í Svínafelli.
Þetta bendir ótvíræt't til þess, að
á Breiðumörk hafi verið landkost-
ir góðir og býlin þar eftirsótt til
ábúðar.
Nábtúruöflin léku þessa byggð
grátt. Árið 1698 fór býlið Breiðá í
eyði. Skriðjökullinn var þá tekinn
•að læsa nytjaiand í heljargreipar
Kvísker er þó sá bær, sem kem-
•ur mest við sögu ferðamanna á
þessum slóðum. Þetta býli mun
oftast hafa verið í byggð frá fornu
fari og gott athvarf ferðaimanna.
Sumir ábúendur á Kvískerjum
gerðu sér það að venju, áður en
sími var lagður hér, að ganga dag-
lega á Kíkisklett og horfa þaðan í
sjónauka austur á Breiðamerkur-
sand til að gæta þess, hvort ein-
hver væri hjálparþurfi. Þeir, sem
hér eru staddir, þekkjar margir af
eigin raun hjálpsemi, fyrirgreiðslu
og gestrisni þeirrar fjölskyldu,
sem setið hefur á Kvískerjum sam-
fellt um nálega sextíu ára skeið,
— þekkja örugg ráð þeirra
manna til að sigrast á torfærun-
um. Við vitum, að sú fjölskylda
hefur jafnan veitt af auðlegð
íslenzk þjóðmenning
um. I suðri er úthafið, seim neytir
reginorku við brimsorfna strönd
og hleður þar upp sandrifi. Og hér
í grennd er straumiþung jökulá,
eins og tengiliður milli jökuls og
sævar. Hún flytur látlaust möl og
grjót frá fjalli til fjöru, rífur skörð
i bakka sína og jafnar við jörðu.
Saga þessa staðar hefst á frá-
sögn af áföllum vegna náttúru-
afla — og jafnframt frásögn af
hjálpsemi göfugmennis.
Þórður illugi son Eyvindar eiki-
krókis braut skip sitt á Bneiðár-
eandi. Hrollaugur landnámsmaður
á Breiðaibólsstað gaf þá Þórði land
milli Jökulsár og Kvíár. Þórður
reisti bæ undir Pjalli við Breiðá
og bjó þar. Samkvæmt máldaga,
sem talinn er skrásettur 1179, átti
Rauðalækjarkirkja á 12. öld 160
sauða beit í Pjallslandi. Tveim öld-
um síðair, þ. e. 1387, er jörðin tal-
in Hofskirkju. Arið 1709 er jörðin
komin í eyði, en 14 árum áður
hafði sézt þar til túns og tófta, er
þá var að hverfa undir brún jök-
og mylja undir sig með reginafli
blóm og bjarkir, frjómold jarðar
og mannvirki. Jökulöldumar sem
við stöndum hjá, eru merki þess,
hvert jökullinn hefur teygt arm
sinn.
Barátta jökulsins við yl sólar er
langæ og hún harðnar eftir því
sem hann færist meira í fang. Hina
síðustu áratugi hefur Breiða-
merkurjökull verið á sífelldu und-
anhaldi. Greipar jökulsins, er
hann læsti um Breiðamerkurfjall,
hafa verið ispenntar sundur og
farginu mun vera létt af bæjar-
stöðum Fjalls og Breiðár.
En Öræfasveitin hefur haldizt í
byggð. Breiðamerkursandur hefur
á síðari öldum verið stór eyða
milli byggða með mörgum torfær-
um á vegi ferðamanna. Önnur
mesta torfæran á Breiðamerkur-
sandi er Fja.llsá. Hún varð örðugri
yfirferðar en áður, eftir að Breiðá
sameinaðist henni, en um leið
sköpuðust ný skilyrði til brúar-
gerðar.
Itaflar úr ræðu við vígslu
Fjallsárbrúar 21. júlí 1962
hjartans sérhverjum vegfaranda,
sem að garði bar, og að þar er til
staðar sú staðfesta og göfgi, sem
Stephan G. Stephansson lýsir með
þsssum karlmannlegu orðum:
En þar kysi ég landnám,
sem langflestir stranda,
ef liðsinnt ég gæti —•
ég byggði þar helzt:
Þessi reynsla ásamt þakklát-
semi er mörgum rík í huga á þess-
um fagnaðardegi.
Á þessum degi verða þáttaskil í
þeirri sögu, sem hér er drepið á.
fjiármagn skortir, nema stjórnar-
hættir mótist af þessu, svo að rík-
isvaldið leggi fram fjármuni tíl
framkvæmdanna af opinberu fé.
Hröð sókn hinnar íslenzku þjóð-
ar til síaukinna framfara sýnir, að
þjóðin sem heild er alráðin þess
að láta ekki undir höfuð leggjast
það hlutverk, sem sagan sjálf hef-
ur henni á herðar lagt: að varð-
veita þjóðfrelsið, sem er lykill að
menningu, farsæld og framförum
þjóðarinnar og að sýna það og
sanna að hvorki breiddarstig,
höfðatala né herstyrkur ráði úr-
slitum um það, hvort menningar-
lífi verði lifað eða ekki. En þetta
fær því aðeins tekizt, að þjóðin
sjálf ali með sér trú á landið.
Sagan, tungan og samlífið við
landið eru meginstoðir þeirrar sér-
stæðu, þjóðlegu menningar, sem
íslenzka þjóðin hefur skapað og
varðveitt um aldir. Handritin, sem
geyma frumrit sagnanna, eru leik-
in höndum liðinna kynslóða á landi
hér. Þau eru talin svo dýrmæt, að
metnaður og sómi hinnar íslenzku
þjóðar þykir nú liggja við, að
henni heimilist þau úr höndum
Dana. En leiksvið sagnanna er
landið sjáLft. Það ber enn í skauti
sér þá staði, sem atburðir sagn-
anna eru tengdir við. Og þessi
tengsl fortíðar og nútíðar fara
ekki eftir fjármagni eða fjölmenni
í hverju sveitarfélagi.
Á þessum afskekkta stað stönd-
um við nú hjá fornri landareign
frægrar söguhetju. Á þessum slóð-
um gerðust sumir þeir atburðir,
sem Njála segir frá, en Njála er
i í senn þjóðargersemi og eitt af
mestu listaverkum norræns anda.
Breiðamerkurjökull hefur að
vísu urið upp landkosti, sem lögðu
verðmæti í hendur Kára og Hildi-
gunni. Bæirnir Fjall og Breiðá eru
j fallnir í eyði. Kárahella löngu
horfin. Rauðalækjarkirkja, sem
eignaðist hlutdeild í Pjallslandi
Eftir Pál Þorsteinsson
ulsins.
Skammt austur af Pjalli var
býlið Breiðá. Ekki er það nefnt í
Landnámu, en kunnugt er um
byggð það á söguöld. Á síðara
hluta sögualdar bjó á Breiðá
Össur Hróaldsson, frændi Síðu-
Halis Þegar Þangbrandur boðaði
trú, gistí hann á Breiðá og tók
Össur prímsigning. Össur kemur
við sögu, þegar góðgjarnir höfð-
ingjar leituðu um sæbtir eftir
Njálsbrennu. PIosi í Svínafelli
taldi emmælt, að Össur væri með-
al þeirra, er bezt séu fallnír ul
þeirrar sættargerðar. Og er sættír
höfðu farið út um þúfur og deilu-
aðilar bjuggust til stórræða, er
Hróaldur össurarson frá Biyeiðá
talinn meðal höfðingja í liði Plosa.
Og sögufræg er jörðin Breiðá,
vegna þess að þar bjó Kári Sól-
mundarson og Hildigunnur Stark-
Breiðamerkursandur hefur samt
aldrei lokað leiðum ferðamanna.
Um hann hlaut þjóðvegurinn í
þessuim landshluta að liggja Þessa
leið urðu Öræfingar löngum að
fara til verzlunar og vegna ann-
arra erinda. Brýn þörf knúði menn
til að þreyta glímu við torfærurn-
ar: jökulárnar, árósana eða jökul-
tangana. Með góðri útsjón, þraut-
seigju og á traustum hestum vann
vegfarandinn að jafnaði sigur í
þeirri viðureign. En í þeim harða
skóla lærðist að hafa að lífsreglu
þetta heilræði: istyðjum hverjir
annan, Fólkið báðum megin Breiða
merkursands hefur þekkt af eigin
raun örðugleikana, sem við var að
etja, og tekið ferðamönnum tveim
höndum. Öræfingar eiga fyrr og
siðar þakkir að gjalda íbúum í
næstu sveitum fyrir ágæta fyrir-
greiðslu og mikla gestrisni.
Nú hefur brú á Fjallsá verið opn-
uð til umferðar. Mannvirki, sem
kostar 3 millj. kr. er fullgert, dýr-
asta mannvirki í þessum hreppi.
Með því er annarri mestu torfær-
unni á Breiðamerkursandi rutt úr
vegi, samgöngur yfir Sandinn
gerðar greiðari og lífsbarátta
fólksins hér í grennd léttari en
áður.
—CD—
Sagan af hjálpsemi göfugmenn-
isins, sem gaf skipreika manni
þessa landareign, er og táknræn.
Það, sem bezt hefur gefizt í tíu
alda baráttu kynslóðanna við ó-
'•’ægin náttúruöfl er hjálpsemi og
samvinna. Enn reynist samvinna
þegnanna og félagsadi lyftistöng
verklegra framfara úti um lands-
byggðina. Mannvirki sem þetta
verða ekki gerð á afskekktum
stöðum og fámennum, þar sem
burt máð fyrir sex öldum. — En
fólkið hefur setið um kyrrt á næstu
grösum, búizt um til sóknar og
varnar þar, sem byggðin stóð bezt
af sér áföll, nytjað landið í bliðu
og stríðu og í því starfi fylgt eftir
þar sem jökullinn lét undan síga.
Öld eftir öld hafa þolgóðir svein-
ar úr byggðinni, mann fram af
manni, lagt á bratta Breiðamerk-
urfjalls í morgunsári um jafndæg-
ur á hausti og kvöldroðinn bak
við Miðaftanstind varpað ljóma á
lagðprúða hjörð á leið til byggða
í:á fjallinu þar sem „góðir voru
gióðar gefnir sauðarefni“. Jafn-
framt hafa leitarmenn kannað
kennileitin í hinni fornu landar-
eign Kára og greypt í huga mann
fram af manni örnefnin, sem fylgt
hafa jörðiniu frá árdögum íslands
byggðar. Og á vörum þessa starf-
Framh. á bls. 14.