Austri - 15.12.1962, Page 10
10
AUSTRI
JÖLi 1062
Og sú stund kemur, að annáls-
ritari Austra hlýtur að hefja
söfnun gagna, velja örfá nöfn
úr öllum hópnum. Fýrst er
svolítið hik — að vonum. —
Svo er sveifinni snúið:
Sigríður Sigurðardóttir, húsfrú
og símstöðvarstjóri á Berunesi við
Beruf jörð:
— Hvað er að frétta, Sigríður?
— Allt svona sæmilegt, allt
s'.órtíðindalaust hér urn slóðir.
— Aldrei snjór á ströndinni?
— Aðeins lítilsháttar föl. En
það setti niður mikinn snjó í áfell-
inu, svo eldri menn muna ekki
annað meira um það leyti árs.
— Hvernig var sumarið?
— Það var rétt sæmilegt. Kalt
að vísu, og grasBpretta fremur lé-
leg eins og svo víða.
— Ströndungar búa mest upp á
landið nú?
— Já, nær eingöngu. Aðeins
einn bóndi reri verulega til fiskj-
ar í vor, hann Albert á Krossi, og
veiddi í þorskanet. En lafli var
tregur. Aftur á móti fékk hann þó
nokkuð af hákarli.
— Og þið eruð farin að selja
nýmjólk ?
— Mjólkursala byrjaði í janúar
í fyrra, mun vera selt eitthvað frá
ölluim bæjum í hreppnum allt út
að Núpi, og almenn ánægja með
þessa nýlundu. Hér er þó ekki fyr-
ir hendi ræktaður kúastofn, kýr
fáar á bæjum og fjósrúm að sjálf-
sögðu takmarkað. En menn hafa
hug á að bæta úr þessu eftir föng-
um.
— Hvernig gekk með flutn-
inginn ?
— Síðastliðinn vetur var hag-
felldur að því leyti, en oft bólstr-
ar og gerir ófært þvi víða eru opn-
ir lækir og vegur niður grafinn.
Ferðamenn telja veginn okkar
einn hinn versta á landinu, sbr.
Skagfirðingana í sumar.
— Félagsheimilið er komið í
gagnið ?
— Já, það var kennt í því í
fyrra og aftur í vetur. Og niú er |
langt komið frágangi hússins. En j
það er dauft yfir félagslífi.
— Hvernig hagar til með raf- ;
magn á bæjum?
— Ekkert varð úr lagningu lín-
unnar frá Fáskrúðsfirði til Djúpa- j
vogs. En einkastöðvar eru á |
mörgn.n bæjum, þar af einar þrjár
vatnsaflsstöðvar.
— Og svo eru það jólainnkaup-
in ?
— Menn sækja verzlun ýmist á
Djúpavog og Breiðdalsvík, skipt-
ist nokkuð hér um Berunes, enda
fer þá að verða styttra til Breið-
dalisvíkur.
— Er messað í Beruneskirkju
á jólunum?
— Já, já, hér er alltaf messað
á jólum, segir Sigríður, og ég
heyri á röddinni, að henni finnst
ó’iklega spurt.
Hjalti Gunnarsson, skipstjóri og
útgerðarmaður, Reyðarfirði:
■—- Við skulum byrja á bátunum.
— Gunnar er heima í haust,
vélarhreinsun og yfirferð og fleiri
lagfæringar. Snæfugl hefur róið
með linu, en byrjaði seint, var líka
í viðhaldi eftir síld. Hefur fengið
6—7 tonn í róðri. Gæftir stopular
og notast illa.
— Og í vetur?
— Snæfugl fer til Eyja sem
fyrr. Gunnar rær að heiman, lína
fyrst, síðan net eins og venjulega.
— Hvemig gekk sl. vetur?
— Afli var sæmilegur, um 540
tonn yfir vertíðina. — Það er vart
við meiru að búast þegar svo langt
þarf að sækja. Af þessu mun um
% frystur. Hitt saltað og hert,
enda fiskurinn oft nokkuð leginn
og allt upp í 80 tonn í túr.
— Hvað uim stærð Gunnars til
línu- og netaveiða?
— Um hana er allt gott að
segja. Skipið mjög gott til milli-
isiglingannia þegar svo langt er á
mið. — Nú þykja þessi skip ðgæt-
is fleytur, sem ýmsir vilja eiga!
Annars kann svo að fara, að
vetrarsíldin togi fast suður. En
heimaútgerðin að vetri er ómiss-
Búrareyri í Reyðarfirði — vaxandi útgerð og iðnaður.
andi fyrir þorpin. — Einn bátur
er bara of lítið fyrir okkur. E. t. v.
er líka annar stór væntanlegur.
Snæfuglsútgerðin hefur verið að
athuga möguleika á stærri bát.
— Og svo er það síldarbræðsl-
an.
— Hún tók til starfa 28. ágúst.
Við komum með fyrsta farminn
— Fátt nýtt. Hér búa menn upp
á sauðfé. Mjólkursala er enn eng-
in. Vegur hingað aðeins ruðning-
ur, niðurgrafinn, fyllist strax af
snjó. — Ég var á heimleið þegar
hann gerði hríðina um vetrarkom-
una. Varð að ganga af bílnum.
Hann náðist hálfum mánuði
seinna.
MARGSER ;
norðan fyrir Melrakkasléttu. Héld-
um að þetta væri e. t. v. síðasta
tækifærið að reyna vélarnar. Svo
fór þó ekki. Það voru brædd 12
þús. mál, og allt reyndist í lagi
eftir að venjulegir byrjunarörðug-
leikar voru sigraðir.
— Önnur síldarlöndun á Reyð-
anfirði ?
— Það voru saltaðar tæpl. 11
þús. tunnur. Afsetning hefur geng-
ið vel, mikið farið og engin veru-
leg afföll.
Þá voru líka frystar 1800 tunn-
ur.
Haustvinna hefur verið mikil,
síldin, slátrun og í því sambandi
gærusöltun og frágangur fyrir allt
Héraðið.
— Helztu framkvæmdir?
— Undirbúnar hafa verið stór-
framkvæmdir í hafnarmálum.
Efni í stálþil er komið á staðinn
og ætlunin að hefjast handa þegar
liður út á. Byggja á vinkil sem í
senn verði viðlegupláss og varnar-
garður og er þörfin brýn. Enn er
ekki fengið nægilegt fé.
Átta íbúðarhús eru í smíðum, á
ýmsum byggingarstigum eins og
gengur.
— Fjölgar þá ekki í þorpinu.
— Jú, heldur fjölgar. En það
fer hægt. En allmikið hefur verið
byggt á liðnuim árum og hafa hí-
býli manna því batnað stórum.
Sigurður Halldórsson, bóndi,
Hrísey.
— Hvað er títt af búskapnum,
Sigurður ?
— Urðu fjárskaðar þá?
— Engir verulegir í Tungunni.
Hér var nýbúið að smala. Síðan
hefur fé verið við hús. Hér er oft
snjóþungt, land flatt og rífur illa
af. Sl. vetur var þó allgóður, þá
jafnvel snjóþyngra um miðhérað-
ið.
—• Er nokkur kornrækt hjá
ykkur þar úti við flóann?
—• Nei, engin, og sjáifsagt ekki
hægt um vik. Hér er tiltölulega
vætusamt. Og norðaustannæðing-
ar tíðir af flóanum. — Kartöflu-
rækt hefur t. d. gengið afar illa
síðustu sumur. — í sumar féll
kartöflugras þrisvar svo upp-
skera varð svo sem engin.
— En hlunnindi, svokölluð?
— Já. — Hér er selveiði, æði
mikil eftir því sem nú gerist. Sil-
ungisveiði þó nokkur er í Fljótinu.
í sumar þó aneð minnsta móti. Sil-
ungurinn var hirtur úr netunum.
— Þar var svartbakur að verki.
Reki hefur verið sáralítill.
— Voru ekki töluverðar manna-
ferðir í sambandi við rekaítök á
Héraðssöndum áður?
— Jú, það var tdl. En einkum
var þó gestkvæmt hér á þeim ár-
um þegar vörur voru fluttar sjó-
leiðis á Unuós. — Nú er hér fáför-
ult — og það þvi fremur sem veg-
imir eru nú til svona.
— Og síðast, Sigurður: Nú er
mikið rætt um kalskemmdir í tún-
um .
—• Þær voru líka víða miklar í
vor, og ekki bezt hér útfrá, það
vari mjög þýðingarmikið, ef unnt