Austri - 15.12.1962, Page 11
AUSTRI
JÓU 1962
11
reyndist að minnka kalhættuna
með bættu frævali eða á annan
hátt og jafnfraimt að finna hag-
kvæmar aðferðir til endurvinnslu
þess hluta túnanna, sem verst
verður úti.
Þórunn .lakobsdóttir, form.
Kvemmdeildar SlysavarT'ar'élags-
ins Nesliaupstaó.
• — Hvað getur þú sagt mér um
starfsemi ykkar, slysavarnar-
kvenna ?
— Eitt meginverkefni ykkar nú
um sinn hefur verið björgunar-
skýlið í Sandvík. I sumar hefur
það verið málað, nauðsynlegum
tækjum koimið fyrir og gengið frá
öllu, sem þurfa þykir. Norðfjarð-
arhreppur hefur lagt nokkurt fé
til skýlisins. Samtök okkar hafa
að öðru leyti greitt útlagðan
kostnað. Ýmsir hafa lánað báta
endurgjaldslaust og margir lagt
hönd að verki í þegnskylduvinnu.
— Þú skalt biðja einhvern þeirra
sem þar hafa verið fremstir í
flokki að segja þér nánar frá
þessu miáli, en það eru mennirnir í
björgunarsveitinni hér, en hún hef-
lagssamtök, og svo lúðrasveitina,
sem æfir nú af kappi. En leikur
hennar gefur hverju mannamóti
myndarlegan og hressilegan blæ.
Hér má geta þess, að Rigmor
Hanson hefur dvalið hér um hríð
og kennt dans við mikla aðsókn. - •
Það er meira virði en margur
hyggur að unglingar læri dansinn
i og geti komið inn í skemmtanalíf-
ið á frjálsan og eðlilegan hátt.
| —• Og svo við vendum kvæði í
kross. Ég trúi konur í Neskaup-
stað vinni mikið úti?
— Já, hér er það mjög algengt
og hefur færzt mikið í vöxt með
stóraukinni síldarverkun. Einnig
vinna margar í frystihúsum og
við önnur störf. I þessu sambandi
hefur rekstur dagheimilisins verið
þýðingarmikill og almenn ánægja
með þá starfsemi.
— Hvað segið þið svo frúrnar
um hinar nýju búðir kaupfélags-
ins ?
— Vitanlega allt það bezta.
Með kjörbúðinni skipti alveg um
afgreiðslu matvara, engin bið og
allt miklu frjálslegra. Nýja vefn-
aðarvörubúðin er einnig mjög ný-
VÐ MINNAST
ur alveg séð um allar framkvæmd-
ir i Sandvík. .
— Önnur verkefni deildarinnar?
— Það má nefna fjársöfnun í
Björgunarskútusjóð Austurlands.
Einnig söfnun til félagsheimilisins,
en Egilsbúð er eign bæjarins og
hinna ýmsu félaga í bænum.
— Egilsbúð opnar ykkur vænt-
arilega nýja möguleika?
— Það gerir hún svo sannar-
lega. Gott dæmi um það voru sýn-
ingar á Gullna hliðinu sem leikfé-
lagið hér setti á svið við vígslu fé-
lagsheimilisins sl. vor. Það leikrit
hefði aldrei orðið sviðsett hér við
fyrri aðstæður.
— Er ekki almenn umgengni
önnur og betri í glæsilegum salar-
kynnum Egilsbúðar?
— Því miður er henni enn
ábótavant, margir eru sorglega
kærulausir um sígarettu:tubba,
sælgætisumbúðir og annað rusl.
— Og fleira um félagsstörf
kvenna og almenna menningar-
starfsemi hjá ykkur?
— Sem dæmi um okkar þátt
kvennanna, nefni ég vinnukvöld-
in. Þá komum við saman með
handavinnu okkar í Egílsbúð, bæði
frá slysavarnardeildinni og Kven-
félaginu Nönnu, höfurn þá einhver
skemmtiatriði og röbbum saman.
Þessi siður hefur haldizt nokkra
vetur. Á síðasta vinnukvöldi nú
fyrir skemmstu mættu um 80 kon-
ur.
Af öðrum félögum skal ég að-
eins nefna leikfélagið, karlakór og
tónlifitarfélag, allt ómissandi fé-
tizkuleg og ágæt. — Það skiptir
okkur miklu konurnar, að verzlun-
inni sé vel og haganlega fyrir
komið. — En stórlega þyrfti að
bæta afgreiðsluskilyrði og annan
aðbúnað í útibúi kaupfélagsins, og
vonum við innbæingar, að það
verði næsta verkefni kaupfélags-
ins.
Kjartan Karlsson, oddviti,
Djúpavogi:
— Það eru engar fréttir! Ekk-
ert róið í haust og atvinna því,
litil í landi. Mánatindur er á síld
fyrir sunnan. En Sunnutindur
byrjar róðra að heiman upp úr
áramótum.
— En sumarið?
— Síldveiðin gekk ágætlega,
! Sunnutindur hafði um 16 þús. mál
og tunnur og Mánatindur um 13.
— Ekkert var saltað hér og engar
sérstakar ráðagerðir uppi um
söitun. Fiskur yfir höfuð he'dnr
tregur hjá smærri bátum nema
hvað dragnótabátar fengu allgóða
skorpu.
— Framkvæmdir í plássinu?
— Mjólkurstöð kaupfélagsins
tók til starfa í ársbyrjun. Mjólkur-
framleiðsla er enn lítil á félags-
svæðinu, sem von er til í fyrstu.
Nokkuð er þegar framleitt af
smjöri og skyri og selt í þorpin hér
austur frá ásamt með mjólk og
rjóma. — Lokið er byggingu lækn-
isbústaðar, allt fullgert, og var
flutt í húsið í september. Er að
því mikil bót og ætti að auka lík-
Djúpivogur — sérstæðasta bæjarstæði landsins.
ur fyrir því að læknar fáist jafnan
til starfa í héraðinu.
— Áformað er að byrja á
vatnsveitu innan úr Búlandsá xneð
vorinu, mikið fyrirtæki, vega-
lengd um 8 km.
— Hvað geturðu sagt mér frá
Axarvegi, Kjartan?
— Þar var nokkuð unnið í sum-
ar, og varð vel slarkfært á jepp-
um, var jafnvel farið á fólksbíl
en ekki mun það nú hafa verið vel
gott! Axarvegur styttir stórum
leið okkar á aðalakvegakerfi
landsins. En til þess hann notist
fyllilega þanf allmikla vegagerð.
Enn þokast lítið í áttina með
vegina hér um slóðir. Ferðamenn
telja kaflann frá Breiðdalsheiði til
Lónsheiðar einn hinn versta á al-
faraleið.
Steinþór Þórðarson, bóndi Hala
í Suðursveit:
— Hann er kaldur núna, snjó-
að dálítið í gær. Annars er snjó-
laust að kalla núna, en með vetr-
arkomu setti niður snjó svo menn
muna ekki eftir slíku síðan 1903.
Fé stóð þá inni vikutíma, síðan
sleppt til nóvemberloka.
— Helztu framkvæmdimar í
sumar, Steinþór?
—• Stærsta nýjungin er vafa-
laust ræktun sandanna, en við
hana eru miklar vonir bundnar.
Korni var sáð í sand í vor og í
fyrra. Þurrkar töfðu spírun og
I vöxt framan af í sumar. Það þrosk-
aðist ail vel þrátt fyrir það.
Já, sandgræðsia er hafin í öll-
um sveitum. Hér í Suðursveit
sáðu t. d. sex bændur grasfræi í
um 20 ha. í vor. Víða verður sáð
miklu á komandi vori, allt að 100—
200 ha. yfir sýsluna. Við teljum
hina mestu framtíð í söndunum.
Vötnin eru nú öllu minni en
stundum fyrr og farvegir ákveðn-
ari. Fyrirhleðslur vegna brúa, og
sérstakar, hjálpa stórmikið til að
bægja hættunni frá. Sums staðar
er gróður að byrja án aðgerða. Og
ræktun sandanna er ódýrari en
fiest önnur.
— Og húsbyggingar?
— Helzt eru það hlöður og
fjárhús hér í sveitunum. Ekki
byrjað á neinu íbúðarhúsi í sum-
ar, það ég man, í sveit í A.-Skafta-
fellssýslu. Mikið var búið að
byggja og mönnum ógnar dýr-
leiki lánanna.
— Hvernig var sumarið?
— Heyfengur varð yfirleitt
fremur rýr en sæmilega fenginn.
Spretta í görðum misjöfn og viða
mjög léleg og segir það mjög til
sín í minnkuðu innleggi. Dilkar
voru rétt í meðallagi. — Það var
enginn teljandi reki. Og aldrei gaf
á sjó.
— Svo þið eigið þá enn báta!
— Hér í Suðursveit eru þrír og
álíka margir á Mýrunum. Þar er
eins og örlitil vík í skjóli af klett-
um. Hér er róið frá alveg opnum
) Frá Vopnaíirði — enn er líf í síldinni.