Austri - 12.02.1964, Qupperneq 6
6
AUSTRI
Neskaupstað, 12. febrúar 1964.
Atvinna
Þeir Héraðsmenn, sem hafa í hyggju að leita eftir
atvinnu hjá Brúnás hf. á komandi sumri, vinsam-
legast hafi samband við framkvæmdastjóra félags-
ins, Vilhjálm Sigurbjörnsson, Egilsstöðum, hið allra
fyrsta.
Byggingafélagið Brúnás h.f.
EGILSSTÖÐUM.
^AA^/V\A^A/W\/V/W\AA^VWSAA/VWWWWWVWVSAAAA»WWSÍWW\/WWWVS^VWVVWWWV\AA^
Tilkynning
: Bæjarstjórn Seyðisfjarðar hefur samþykkt að innheimta ;
: fyrirfram upp í útsvör ársins 1964, upphæð sem nemur helm-
; ingi af útsvari hvers gjaldanda árið 1963, með gjalddögum 1.
febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní.
Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli.
Bæjarstjóri. <
VSAA/VSAAAAAAA/SAAAAAAAAAAAAAAAAAA/SAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/SAAAAAA/VS/W
>-*|,>»*^'^,vvVWWWVWWVWVSAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^AA/VVVWIWSAAAAA^SWSWWVWS^VWMWS^I«M>/VSAAAAAAAAAAAAAAWVWVSAAAAAAAAAAAAWVSAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^