Disneyblaðið - 04.09.2011, Blaðsíða 3

Disneyblaðið - 04.09.2011, Blaðsíða 3
Hvað verður um matinn sem við látum upp í okkur? Eftir að við bítum í epli, tyggjum bitann og kyngjum honum, hefst ferð hans gegnum meltingarfærin, meira en sex metra langan gang eða leiðslu sem hlykkjast niður eftir búknum. Á þessari löngu leið er maturinn meltur – honum sundrað í smáagnir sem svo er dreift til þeirra hluta líkamans, þar sem þörf er fyrir efni úr matnum. ... ... Ferð matarins gegnum allan meltingarveginn getur tekið einn til tvo daga en skipta má meltingarfærunum í tvo megin flokka. Annars vegar er sjálfur meltingarvegurinn, samfelld slanga sem hefst í munni og endar í endaþarmi. Líffæri sem tilheyra meltingarveginum eru hins vegar munnur, kok, vélinda, magi, smáþarmar og ristill.

x

Disneyblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.