Austri - 03.02.1972, Page 2
2
AUSTRI
Neskaupsfað, 3. febrúar 1972.
Kimi hdíísinn -
hiidii hd?
Veðurfræðingar hafa látið í
það skína að undanförnu, að eklki
sé ótrúlegt. að ihafís eigi eftir að
heimsækja landið á þessum vetri.
Öll erum við minnug vetrarins
1968, þegar ísinn lá við norður og
austurströndina frá því snemma
á útmánuðum og fram undir maí
lo'k, viðstöðulítið. Þá lá við vand-
ræðum og skortur á ýmsum vöru-
tegundum var -að verða tiltakan-
legur.
Þá var mikið um það rætt að
þjóðin yrði jafnan að vera við-
búin komu -hins „forna fjanda”,
sérstök hafísnefnd va-r sldpuð -og
ótal tillögur birtust í ræðu og riti
um hve-rsu búast skyldi við. — En
síðan þá hefur þögnin grafið
þe-tta mál, enda ísinn lítið látið á
isér kræla, a. m. lk. ekki í það rík-
um mæli að stóráþján stafi af.
En landið er en-n á sínum stað,
og ennþá em það diuttlunga-r nátt-
úrunnar, sem stjórna þessu. Þeir
spy-rja ihvorki Alþingi, ríkisstjórn,
né aðra ráðaaðila, 'hvort -ekiki
megi náðarsamlegaist sen-da þeim
svolítinn hafís. Nei, hafísinn kem-
ur ein-s og fyrri da-ginn, án þess
að spyrja kóng eða klerka. Hven-
ær, vitum við ekki. Hins vegar
ge-tum við hér lært af sö-gunni, og
hún sýnir okfkur, að hafís Ihefur
átt það til að liggja -’hér við land
frá fyrri hluta útmánaðar, já og
al-lt fra-m í júlí—ágúst, þe-gar
hann lengst hefur legið.
Nú hefur ja-fn ágætur vísinda-
maður, -og Páll Bergþórsson fært
ými-s rök fyrir því, að við megum
e. t. v. 'búast við ihafís á þe-ss-um
vetri. Það eitt. er nóg til þess að
við eigum -að búast við hinu
versta.
Hvernig erum við búin undir
komu íss?
Á sínum tíma, þ. e. leftir ísa-
veturinn 1968 komu fram ýmsar
athyglisverðar tillögur um það
hversu þjóðin skyldi búa isig und-
ir komu Ihafíss. Ef að -líkum lætur
mu-n-dii koma íss gæta í 3 lands-
fjórð-ungum, Vestfjö-rðum, Norður
landi og Austfjörðum. Gætir íss í
ríkum mæli teppir hann aliar eða
mestallar siglingar. Dre-gur þá úr
atvinnu í þeim byggðarlö-gu-m,
s-em fyrst og fremst byggja á
sjávarútvegi, og sömuleiðis -geng-
ui’ á birgðir liggi ísinn lengi við. Og
því vaknar sú -spurning: Hversu
leru fyrrgreind landssvæði búin
komu hafíss? Hvað -um birgðir.
Langt farmannaverkfall er að
balki. I loik þess var verulega fa-rið
að ganga á ýmsar vistir, bæði úti
um land, sv-o og í landinu öllu.
Vafalaust er að jöfnuður sé þar
kominn aftur á .Hvernig er um
olíubirgðir, fóðurbæ-ti o. fl., -sem
telst til þungavöiu og ekiki verður
Austuriands á
Fjárveitingar til
fjárlögum 1972
Austri hefur áður greint frá
fjárveitingum til Austurlands á
nýgerðum fjárlögum. Og þar sem
ætl-a má að mönnum þyki noikkur
fróðleikur í slíku yfirli-ti verður
því 'ha-ldið áf-ram. Rétt er þó að
benda á það að ekki er víst að ihér
komi öll kurl til graf-ar, alltaf -get-
ur eitt-hvað fallið niður af -sérstök-
um fjáiveitingum. Og rekstur
s'kóla o g fjölmargra annarra,
stofnana og embætta, sem ríkið
rekur hér í kjördæminu í -eitt eða
að hluta, er alveg u-ban við iþessa
upptalningu. Varla þarf að taka
fram, að tölur allar eru birtar hér
án ábyrgðar! Og -e-kki -er nákvæm-
lega fylgt texta fjárlagamna.
Til skó'labygginga: Þús. kr.
Menntas-kóla á Austurlandi 5.000
,Iðns,kóli í Nes-kaupstað 600
Aiþýðulskólin-n á Eiðum 6.650
Barna- og gagnfræðaskðlar á
ýmsum byggingarstigum: Þús. kr.
Vopnafjörður 527
Seyðisfjörður, íbúð 150
Halloims-staður 600
Norðfjarðarhreppur 942
Fáskrúðsfjarðanhreppur 205
Eiðar, íbúð 293
Egilsstaðir, skóli 4.146
Neskaupstaðiur, skóli 1.000
Búðakauptún 3.992
Hafnarhreppur 5.212
Nesjaskóli 9.443
Múlasýslur (Út-Hérað) 2.000
Borgarfjörður 400
Neskaupstaður 400
Reyðarfjörður, líþróttam.lv. 2.000
Djúpivogur, íþrótta-hús 1.065
Djúpivo-gur, s-kóli 500
Seyðisfjörður, skóli 300
Egilsstaðir, íþróttahús 300
Byggingastyrkir til dagheimila.
Seyðisfjörðu-r 75
Neskaupstaður 75
Eskifjörður 75
Fyrirhleðslur:
Kelduá í Fljótsdal 20
Jökulsá í Lóni 370
Jökulsá á Dal 1.300
Jökulsá í Fljótsdal 200
Geitdalsá í Skriðdal 40
Norðfjarðará hjá Skorra-stað 50
Norðurdalsá í Breiðdal 150
flutt nema á sjó, og þá ekki á
sjó, af allar siglingaleiðir teppast.
Fram að þes-su ihefur vetur -ver-
ið mildur. Hann er þó ekki allur
enn. Ýmislegt gæti bent. til ísa á
útmánuðum. Og þó við Islending-
ar klæðum þjóðlífið a-llt -í æ ríkari
mæli í alþjóðlegan búning, er land
ið enn á sínum stað. Sagan -getur
kennt o-kkur ihvað gerzt -get-u-r. Og
við þ-ví versta á að búa-st í þes-sum
efn-um. Hér þarf ríkisvaldið að
hafa forystu um varnir, um skipu
lagningu -og fyringreiðslu — og
það áður en allt er um sein*an.
K. I.
Þús. kr.
Geithellaá 100
Hofsá í Álftafirði 250
xSelá í Ál-ft-afirði 30
Karlsá í Lóni 80
Ho-rnafjarðarfljót 50-0
Hclmsá við Fláajökul 50
Hólmsá við Borg 30
Kolgríma 500
Staðará hjá Kálfafellsstað 70
Til landþurirkunar:
Út-Hjaltastaðaþinghá 80
Ti(l heilbrigðisstofnana:
Vopnafjörður, sjúk-ras-kýli 500
Egilsstaðir, sama 540
Egilsst, læ-knamiðstöð 8.000
Egilsst. læknisbústaður 420
Neskaupstaðu-r, sjúkráhús 8.000
Fáskiúðsfjörður, -bústaður 667
Höfn í Hornaffirði 500
Haf narmannvírki:
Borgarfjörður 4.500
Undanfarin ár hefur -orðið um-
talsverð aukning ferða-langa, sem
leggja leið sína til Austurlands.
Er hvor tve-ggja að vegasamiband
við Norðurland ihefur -batnað að
mun, svo að mönnum vex nú -síð-
ur í au-gum að aJka langvegu um
fjöll og öræfi og 'þar við bæt.i-st
árleg aukning erlendra ferða-
m-anna, sem tíðast koma hingað í
fyrirfram skipulögðum hópum.
Þótt hér sé aðeins um slangur
að ræða, hjá þv-í sem síðar verður,
þegar leiðir sunnan jökla opnast
og þar með hringvegur um land-
ið, höfum við orðið áþreifanlega
varir vð -hve vanbúnir við erum,
að veita vaxandi fjölda ferðafólks
scmasamlega þjónustu. Á öllu
Austurlandi er aðeins eitt umtals-
vert gistihús, sem svarar k-röfum
tímans, Hótel Höfn, á Ho-rnafirði.
Annars staðar er aðstaða h*arla
bágborin og aðeins hæf til að
sinna innanfjórðungsumferð og
tæ-plega það. Reynt -hefur verið að
reka sum-argistilhús í nokkrum
skólum, með sæmilegum árangri.
Meðan svo er ástatt og möguleik-
a-r o-kkar á móttöku ferðafólks
eins takmarkaðri og raun ber
vitni, ættum við að fara að með
gát hvað snertir auglýsingar og
tilburði að lokka hingað ferðafólk
þar verður nokkuð sam-ræmi að
vera á milli, og þegar til lengdar
lætur, verður landið sjálft og sá
aðbúnaður, sem ferðamönnum er
veittur, bezti auglýsandinn.
Ekki er að efa, að fólk -leitar
í vaxandi mæli til kyrrlátari staða
þar sem enn er hægt að anda að
sér fersku lofti, og að við munum
njóta þessa, og um leið verðum
við að leggj-a í verulegan ikostnað
Þús. kr.
Nesk'aupstaður 7.000
Eskifjörður 1.000
Fásikrúðsfjö-rður 3000
Stöðvarfjörður 450
Breiðdalsvík 8.000
Djúpivogur 5.500
Höfn í Hornafirði 4.000
S jcvarnargarðar:
Höfn í Homafirði 150
Ýmsar fjárveitingair:
Náttúrugripasafn í Nesk. 100
Til endurbóta í'búðarhúss á
Skriðuklaustri, gjöf frá S.S. 1.000
Þjcðgarður í Skaftafelli 775
Skcgræk'tarframlkv. í Fljótsd. 500
Til varðveizlu „Gömlu búð-
ar“ á Eskifirði. 150
til út-gáfu „Es-kju“ 50
T:I flóabáta og vetrarferða:
Snjóbíll lækna, Egilsst. 100
Snjó-bíll í Vopnafirði 100
Snjóbíll mill Borgarfj. og
Egil-sstaða 100
Framh. á 3. síðu.
: til að koma gistihúsamálum okkar
1 í viðunandi -horf og annarri að-
I stöðu, og sannarle-ga verður ekki
auðvelt -að finna rekstrargrund-
völl fyrir slíkan rekstur. Ferða-
mannatíminn er mjög Skammur,
og verulegu m-áli s-kiptir, að þjón-
usta við ferðamenn sé verðlögð í
hófi, svo noklkuð samræmi sé við
önnur lönd. Er ihér mikið verkefni
að leysa, ef vel á að takast.
En samskipti o-kkar við erlend-
ar þjóðir vaxa líka á öðrum svið-
um. Vaxandi straumur Islendinga
sækir árlega -suðlægari lönd heim
og okkur e-r -veittur ríflegu-r
skammtur af erlendu efni í sjón-
varpi og eftir öðrum 1-eiðum, en
þessa fær almenningur ek'ki notið,
nema í takmörkuðum mæli, sök-
um þess ihve málakunnátta o-kkar
er takmörkuð. Við höfum fengið
að reyna, að tunga okkar er hvor
tveggja, vörn þjóðernis og sér-
stöðu, en líka hindrun í samskipt-
um við erlendar þjóðir og að
nók-kru útilokun frá m-enningu
þeirra — lestirnir ná til o-kkar án
orða. Við verðum líka áþreifan-
lega varir við, -hve örðugt er að
fá fófik til ými-skonar þjónustu-
starfa, sem getur gert sig skiljan-
legt erlendu -fólki — þrátt fyrir
alla skólagönguna.
Á þessu sviði verðum við einnig
að hafa andvara á. Skólarnir
verð að leggja meiri áherzlu á
hið talaða, lifandi mál í kennslu
sinni og nauðsynlegt. er að koma
á fót námsikeiðum á þéttbýlli stöð-
um úti á landi fyrir það fól-k, sem
nennir og vil-1 nema eitt eða fleiri
erlend mál. Finni það þörfina,
verður ástundunin betri og árang-
urinn meiri.
Aukinn ferðamannastraumur