Austri - 03.02.1972, Qupperneq 4
4
AUSTRI
Neskaupslað, 3. febrúar 1972.
„Ellelu flldu minning
i í
Lengi erum við íslendingar
búnir að hafa það fyrir satt, að
Ingólfur Arnarson hafi numið
hér land árið 874. Þá skoðun
oklcar byggjum við á hinni fomu
Landsnámabók, en í 6. Ikapitula
hennar stendur, að þá hafi verið
•liði „frá 'holdigan drottins átta
hundruð ok sjau tigir ok fjögur
ár”. En allt er véfengt í veröld
hér, og auðvitað ihefur Landnáma
verið tortryggð eins og annað, og
þá eteki sízt sú kenning hennar,
að 'hér hafi verið um fyrsta eigin-
legt landnám að ræða. Eru uppi
ýmsar getgátur í þessum efnum,
eins og gengur, en sameiginlegt
er þeim öllum, að rökstuðningur
þeirra werður ærið langt sóttur
cg torveldur. Þegar öllu er á
botninn hvolft stendur frásögn
Landnámu uppi tiltölulega ósködd
uð af getgátum. Landnám Ingólfs
874 — ihefur þjóðiin haft fyrir
satt öid eftir öld — og þ*að land-
nám á einmitt aldar afmæli að
tveimur árum liðnum.
Margur hefur nú haldið upp á
afmæli af ómerkari ástæðu en
þessari, enda fyrir alllöngu áform
að að hér verði hátíðaár og sitt
hvað geit til *að minnast tíma-
mótanna.
Sérstök Þjóðihátíðarnefnd, er
hafi yfirstjórn með hátíðahöld-
unum um land allt, svo og starfi
se-m framkvæmdarnefnd alls-
herjar þjóðhátíðar á Þingvöllum,
hefur starfað um nokkurra miss-
eia skeið, og fyrir nokkni gert
grein fyrir áformum isínum í
fjölmiðlum. Hér verða iþær áætlan
ir ekki raktar, að öðru leiti en því,
er varðar olkikur Austfirðinga
sem slíka og hugsanlegan undir-
búning okkar.
Þjóðhátíðarnefndin skrifaði á
sínum tiíma öMlum lögsaignarum-
dæmum, þ. e. bæjarstjórnum og
sýslunefndum og fór fram á það
að Iþær kysu hátíðanefndir hver
á sínum svæði. Eigi er mér kunn-
ugt hvlersu mörg umdæmi ihafa
komið slíkum nefndum á hjá sér,
en Ihitt er víst að Múlasýslurnar
báðar hafa kosið þær, og hafa
þær þegar komið saman til funda,
m. a. á einn samíeiginlegan fund.
Nú mun, eins og fyrr segir,
fyrirhugað að halda þjóðhátáð
eina mik'la á Þingvelli um
mánaðarmótin júlí/ágúst 1974.
Er þess vænst að þangað stefni
að múgur og margmenni víðs veg-
ar af á landinu. Verði þetta því
alLsherjarþing. Þarna er auk ann-
ars, sem til hátíðabrigða verður,
fyrirhugað að koma upp tjald-
búðum miklium, og thafi eina slíka
hver fjórðungur, og tjaldi þar því
þezta sem hann á í fórum sínum
af undirbúnum dagskráratriðum,
sýningum og öðru því siem vekja
kann forvitni hátíðaigesta. Afltar
þessar búðir og sýningar þeirra
standi opnar í senn, og geti fólk
gengið þai' í milli eftir vild.
Samstarf okkar heimamanna.
Margt mun enn óljóst um á-
ætlanir Þjóðhátíðainefndar, en
mun efalauist taka að skýrast á
næstunni. Mér finnst fljótt á litið
að hugsanlegum undirbúningi
okkar Austfirðinga gætum við
skipt í þrennt, þ. e.:
1. Að minnast í varanlegu verki
afmælisins, með því að koma á
fót 'hjá okkur, ýmist í hinum ýmsu
byggðarlögum, eða fyrir stærri
svæði einhverljum þeiim stofnun-
um, sem gætu orðið til að auðga
samfélag okkar, en hér hefur hins
vegar á sikort.
2. Með undirbúningi minningar-
hátíða heima í' hinum einstöku
byggðarlögum, svipað og gerðist
17. júní 1944.
3. Sameiginlegur undirbúningur
vegna þátttöku ofckar í allsherjar
hátíðinni á Þingvöllum.
I sambandi við hið 1. vil ég
geta hér tveggja atriða. Hið fyrra
er væntanleg útgáfa rits um foú-
jarðir og bændatal sem Búnaðar-
samband Austuriands foefur á-
kveðið að ráðast í, og er í senn
geysimifcið, seinunnið, en þakkar-
vert átak.
Hitt alriðið er sú ákvörðun
Sýslunefndar Suður-Múlasýslu að
stofna til Héraðsskjalasafns á
Egilsstöðum, og kaupa þar til hús
eign. Standa reyndar vonir til
þess, að Norð-Mýlingar t*aki þar
höndum saman við þá, enda
sýslurnar báðar landfræðileg og
sagnfræðileg iheiid. I framtíðinni
myndaðist þarna hin æskilegasta
aðstaða fyrir þá, sem vildu vinna
að rannsóknum austfirzkra fræða,
þegar þar yrði að finna gerðabæk-
ur alls konar af svæðinu, svo og
opinber skjalasöfn, kiikjubækur,
dómabækur o. fl., ýmist í frumriti
ellegar á lesfilmu, svo og per-
sónuleg bréfasö|fn og dagbækur.
Mætti þá segja að austfirzkt
menningarlíf hefði orðið ögninni
auðugra.
Að sjálfsögðu mætti á margt
fleira minnast í þessu sambandi,
en það bíður betri tíma.
Hvað undirbúningi að byggða-
hátíðum og allsíherjarhátíðinni á-
hrærir vildi ég isegja:
Enginn efi er á því að lýðveldis-
hátíðin 1944 hleypti aihliða löng-
un í menningarlíf þjóðarinnar.
Nægir í því sambandi að vitna til
bókar þeirrar, er gerð var, og ber
heitið Lýðveldishátíðin. Svo var
hér á Austurlandi sem annars
staðar. Mælir því mjög margt með
því að hin einstöku byggðaflög
haldi sínar eigin hátíðir.
Síðan er hábíðin á Þingvöllum.
Hver verður þátttaka oildcar
Austfirðinga þar Þar er hvert
byggðarlag of lítil eining til að
koma fram sem sjálfstæður aðili,
og því er það mín skoðun að þar
beri okkur Austfirðingum að
fylkja liði saman. Við getum efa-
laust boðið upp á isitthvað merki-
legt, eins og aðrir landsmenn, en
minnug skulum við þess, að okkar
orðstír má ekki verða lakari en
annarra, og til þess að svo verði
eigi þurfum við að vinna vel og
ætla okkur nægan tíma.
K. I.
Íþróttaíréttir úr fjórðungnum
Hingað til hefur blaðið Austri
eikiki flutt neinar fréttir af vett-
vangi íþró'ttamála í fjórðungnum.
Vitað er að slíkur fréttaflutningur
fellur ávalt í góðan jarðveg, því
fjölmargt fólk er í snertingu við
íþróttirnar á einn og annan hátt.
Hefur verið ákveðið að bæta hér
allverulega úr og 'hafa hér í blað-
inu íþróttaþætti eftir því sem rúm
í blaðinu og tími gefa tilefni til,
og mun nú sá fyrsti líta hér dags-
ins ljós. Verður nú leitast við að
vskýr-a frá því ihelzta á þessu siviði.
Nýlega héldu íþróttafélögin
Þróttur og Austri aðalfundi sína.
Einhverjai' breytingar urðu á
stjórnum félaganna. Elma Guð-
mundsdóttir sem verið hefur for-
maður Þróttar undanfarið gaf
ekki kost á sér til endurkjörs og
til formanns í Þrótti var kjörinn
Friðjón Þoirleifsson. Sömu söglu
er að segja frá Eskifirði. Óli
Fossberg sem verið foefur formað-
ur Austra, gaf ekki kost á sér til
endurkjörs, og var Eiríkur Bjarna
son kjörinn foimaður Austra.
Ennfremur tóku þrír nýir imenn
sæti í stjórn Austra í istað jafn-
margra sem báðust undan endur-
kjöri. Mikil eining og áhugi er
ríkjandi innan stjórna félaganna,
um að gera veg þeirra sem mestan
á nýbyrjuðu ári. Eitt er það mál
sem íþróttafélögin á Austuriandi
taka föstum tökum strax í byrjun
hvers árs og er það ráðning þjálf
ara fyrir í hönd farandi 'keppnis-
tímabil. Fréttzt hefur að Þróttur
hafi ráðið til sín Birgi Einarsson
frá Keflavík sem knattspyrnu-
þjálfara og Guðmund Stefánsson
úr Víkingi sem handknattleiks-
þjáifara. Þá hefur U. M. F. Leikn-
ir Fáskrúðsfirði ráðið til sín sem
þjálfara Bjöm Birgirsson frá ísa-
firði. Þá mun stjórn U. M. F.
Austra vera að vinna að þjálfara-
málum sínum.
Við tilkomu íþróittahúlsana í
Neskaupstað og Eskifirði sköpuð-
ust aðstæður sem ekki hafa verið
fyrir hendi áður, þ. e. a. s. æfing
allskonar íþrótt*agreina innanhúss.
Var þessum merka áfanga í í-
þróttalífi Austfirðinga, fagnað af
austfirzku íþróttafólki sem þarna
sáu stóran draum rætast. Enda
eru húsin mjög mikið notuð,
þarna æfa stórir hópar fólks sinar
íþróttagreinar við fyrsta flokks
aðstæður. Núna nýverið komu i
heimsókn til Eskifjarðar fimm
flok’kar íþróttafólks frá Leiikni á
Fáskrúðsfirði, og kepptu við jafn-
aldra sín*a í Austra. Keppt var í
eftirtöldum greinum: Handbolta
(drengir fjórtán til sextán ára)
Leiknir sigraði með 18 mörtkum
gegn 14. Körfubolta (drengir
fjórtán til sextán ára) Austri
sigraði með 10 stigum gegn 7.
Handbolta (stúlkur þrettán til
fimmtán ára) Austri vann með 12
mörkum gegn 5. Köirfubolta
(meistaraflokkur karla) Leiknir
vann með 36 stigum gegn 24.
Handbolta (meistairaflokkur
karla) Austri vann með 36 mörk-
um gðgn 20. Lítið sem ekkiert.
hafa skíðamenn hreift isig hér
austanlands, og ástæff*an fyrir því
er sú að snjóleysi foefur háð starf-
semi þeirra það sem af er vetri.
Nú er útrunninn frestur sá sem
mótanefnd K. S. 1. gaf til að til-
kynna þátttöku liða í knattspyrnu
mótum sumarsins. Hér á Austur-
landi leika öll meistaraflokksliðin
í þriðju deild Islandsmótsins, þar
sem Þróttur Nesk. sem lék í ann-
ari deild síðastliðið sumar féll nið-
ur í iþriðju deild aftur. Liðin sem
leika í Austfjarðarriðli þriðju
deildar á sumri komanda verða
frá eftirtöjdum félögujm: Þróftti
(Nesik.), Austra (Esk’.), Val
(Reyðarf.), Leikni (Fáslk.) K.S.H.
(Stöðvarf. og Br.v.), Huginn
(Seyðisf.). Þá eru ótalin lið frá
Sindra (Höfn Hornaf.) og Spymi
(Fljótsdalshér.), sem ekki er vit-
að um hvort verði með. Þetta verð
ur látið nægja í bili og vonandi
höifum við nógar fréttir að færa
á þess.um vettvangi næst.
ÖF og SH
Mihil sjiivflM
Milcil sjávarhæð varð á Aust-
fjörðum aðfaranótt miðvikudags-
ins 19. janúar, enda var þá rík
hafátt með stórstreymi og mjög
lágum loftþrýstingi. Meiri og
minni skemmdir .urðu af sjávar-
gangi á bátum hafnarmannvirkj-
um í vegum og jafnvel húsum, allt
frá Hornafirði til Mjóafjarðar.
Muna menn vart, eða ekid, að sjór
hafi gengið svo langt á land.