Austri - 04.06.1982, Qupperneq 3
Egilsstöðum, 4. júní 1982.
AUSTRI
3
Fell sf, Fellabæ, Samvinnufélag
útgerðarmanna Neskaupstaðog Kaupfélag
A-Skaftfellinga á Höfn eru
dreifingaraðilar fyrir Mölnlycke-Tork
vörurnar á Austurlandi.
TORK
fjölskyldan og
fljótandi handsápur
frá Mölnlycke
TorV er sænsk gæðavara
Asiaco hefur um tveggja ára skeið selt hér
á Iandi pappirs- og hreinlætisvörur frá
Mölnlycke verksmiðjunum í Svíþjóð. Þar á
meðal eru Tork klútarnir sem hafa fengið
frábærar viðtökur enda fer saman af-
bragðs vara og traust og örugg þjónusta.
Tork-fjölskyldan er stór fjölskylda og hér
getur að líta nokkra meðlimi hennar.
M- og Mini-Torh (yrir vinnustaði og
heimili
M-Tork er handþurrkupappír, sem er
upplagður til notkunar á vinnustöðum og
annars staðar þar sem margir ganga um.
M-Tork leysir handklæðin af hólmi og
nýtist auk þess sem borðtuska, af-
þurrkunarklútur, gólfklútur og þess háttar
þegar þörf krefur. M-boxið, sem fáanlegt
er í mörgum fallegum Iitum, tryggir
hámarksnýtingu á pappírnum.
Mini-Tork er smækkuð útgáfa af M-Tork
og er tilvalið í eldhús og á baðherbergi
heimilisins og ennfremur á minni vinnu-
staði.
T-Tork á salemið
T-Tork er dúnmjúkur og þægilegur
salernispappír í 430 og 525 metra löngum
rúllum, tilvalinn fyrir alls konar fyrirtæki
og stofnanir. T-Torkinu er komið fyrir í
níðsterku og smekklegu T-boxi, sem þolir
ágætlega bæði mikla og ómjúka meðhöndl-
un. T-boxið er fáanlegt í öllum regn-
bogans litum og er einfalt í uppsetningu.
T-boxunum er læst með sérstöku áhaldi
en þó er mjög fljótlegt að skipta um rúllu.
E og fl-Tork fyrir vélar og iðnað
E-Tork er rayonklútur til hreinsunar í
iðnaði og á vélum þar sem krafist er full-
komins árangurs. E-Tork skilur alls ekki
eftir sig ló eða trefjar.
A-Tork er pappírsklútur til ýmiss konar
þurrkunar áverkstæðum og í iðnaði. Hann
drekkur mjög vel í sig alls kyns vökva og
þolir flest uppleysiefni.
Bæði E-og A-Tork klútarnir eru afgreiddir
í rúllum, allt að 1600 metra löngum, sem
komið er fyrir á færanlegum gólfstæðum.
Savon no5 og Tvaal no1 tljótandi
handsápur
Savon no5 er ný tegund fljótandi
hand- og baðsápu. Savon no5 er mild
sápa, en samt sem áður bakteríueyðandi
og fullnægir ýtrustu kröfum um hreinlæti,
hvort sem er við matvæli eða iðnað; á
læknastofum, skrifstofum eða í skólum.
Tvaal nol er sterkari handsápa sem ætluð
er til að þrífa af sér meiriháttar
óhreinindi svo sem í prentiðnaði, á
bifreiðaverkstæðum og víðar.
Sérstakir sápuskammtarar, Savon-box
og Tvaal-box tryggja hámarksnýtingu
sápanna.
Við viljum benda viðskiptavinum
okkar á að hafa samband við næsta
dreifingaraðila,
Fell sf, Fellabæ,
Egilsstöðum, sími: 97-1479/1179
Hafðu samband við okkur eða söluaðíla okkar, við sendum
upplýsingarit og gefum góð ráð
Samvinnufélag útgerðarmanna Kaupfélag A-Skaftfellinga,
Neskaupstað, Höfn, sími: 97-8200
Egilsbraut8, sími: 97-7133
Vesturgötu 2, Sími 26733, P.O. Box826,101 Reykjavík
Kaupfélag Stöðfirðinga
óskar austfirskum sjómönnum til
hamingju með daginn
Opnuðum nýja verslun á Stöðvarfirði 4. júní
Gjörið svo vel og reynið viðskiptin
VSQ