Austri - 04.06.1982, Qupperneq 6
6
AUSTRI
Egilsstöðum, 4. júní 1982.
Óskum sjómönnum til hamingju með daginn
Borgey hf. Höfn Hornafirði
Stemma hf. Höfn Hornafirði
Verslnn Kristjdns Inndberg Neskaupstað
Síldarvinnslan Neskaupstað
/ Pólnrsíld bf. Fáskrúðsfirði
Landsbankinn Fáskrúðsfirði
Umboð Samvinnutrygginga SEYÐISFIRÐI
SnmvinnubnnUinn Vopnafirði
Kaupjélag Yopnfirðinga
Shell umboðið Vopnafirði
Tnngi hf> Vopnafirði
Volvo Pentn Veltir hf*
jSólborg hf* Fáskrúðsfirði
Happdrætti 1982
Slysavarnafélag Islands
hefur í meira en tug ára efnt
til árlegs happdrættis á vor-
in í þágu starfsemi sinnar og
einstakra deilda.
Sala happdrættismiða þessa
árs er nú að hefjast í sam-
bandi við lokadaginn, og eru
vinningar þrír — aðalvinn-
ingur Mazda 929, fólksbifreið
af árgerðinni 1982. Heildar-
verðmæti er kr. 205 þúsund.
Miðar SVFl hafa jafnan
verið með sérstöku sniði, því
að þeir eru notaðir til að
koma á framfæri ýmsum
varnaðarorðum til almenn-
ings. I fyrra voru t.d. birt
varnaðarorð í tíu liðum í
sambandj við ferðir við ár og
vötn. Á s.l. ári varð ekkert
banaslys í sambandi við slíka
tómstundaiðju, og má tví-
mælalaust þakka það, hve
mjög félagið hefur kappkost-
að að vara fólk við margvís-
legum hættum á þessu sviði.
Nú er vakin athygli á öðru
vandamáli, sem veldur sívax-
andj áhyggjum — áfengis-
neysla manna við stjórn á
bátum eða bifreiðum. Vígorð-
ið er því í þetta sinn: EKKI
í BÁTI - EKKI I BIFREIÐ.
Þá hafa og verið gerðir lím-
miðar til að vekja athygli á
þessu vandamáli og geta
menn fest þá upp í bátum eða
bílum, á vinnustöðum eða
heimilum.
Ágóði af happdrættinu
rennur að vánda til starfsemi
í þágu slysavarna, en brýn-
asta verkefnið er að búa
björgunarsveitir um land allt
nýrri gerð fjarskiptatækja til
að tryggja aukið öryggi og
skjótari viðbrögð, þegar
hættu ber að höndum og
björgunarsveitirnar eru kall-
aðar til starfa.
I Reykjavík munu félagar
í svd. Ingólfi nota sölusókn-
ina m.a. til að minnast 40 ára
afmælis deildar sinnar, og um
næstu helgi verður efnt til
fjölskyldudags á Grandagarði
eins og áður hefur verið gert,
til að kynna hlutverk og starf
samtakanna.
Deildir víða um land nota
lokadaginn til fjársöfnunar
og má t.d. nefna svd. Hraun-
prýði í Hafnarfirði, sem hef-
ur notað daginn til að afla
fjár með kaffi- og merkja-
sölu í hálfa öld.
Til sölu
Mótatimbur, einnotað í
stærðunum 1x5 og 1x4.
Upplýsingar í síma 1229
Egilsstöðum.
SUNNUD. 6. júní.
Kl. 21.00 Blóðsugurnar 7
Karatemynd.
Bönnuð innan 14.
FIMMTUD. 10. júní.
Kl. 21.00 Árás í dögun.
Stríðsmynd.
Bönnuð innan 14.
Óskum sjómönnum til hamingju með daginn
Hraðfrystihús Fdskrúðsfjarðar
Verkalýðs 09 sjómannofélag Fdskrúðsfjarðar
Knupfélng Beruf jnrðnr Djúpavogi
Búlandstindur hf. Djúpavogi
Austmat Reyðarfirði
Vélaverkstæði Björns og Kristjáns Reyðarfirði
Fiskvinnsla GSR. Reyðarfirði
Verslunin Brattahlíð Seyðisfirði
Fiskvinnslan hf. Seyðisfirði
Norðursíld hf. Seyðisfirði
Björgunarsveitin Isólfur Seyðisfirði
Votaberg Eskifirði
Landsbankinn Eskifirði