Bláa blaðið - 20.06.1933, Blaðsíða 1

Bláa blaðið - 20.06.1933, Blaðsíða 1
BLAA 'BLAÐIÐ l. ári Reyl{jarík,: þriðjiidágimi 20. júní 11)33. 1. tbl. Bókmenntahn&yksli í Þýskalandi. Margir munu kannast við þýaka rithöfundinn Frank Arnau, scra heitir raunverulega Heinrich Schmidt. Ilefir komið út fjöidi at' skáldsögum undir hans nafni og er hann rnjög þekktur sem rithöf- undur,ekki aðcinsí öilu Þýskalandi, heldur í ýmsum öðrum löndum. í þý3ka blaðinu Tempo.eru ný- lcga birtar gremar, far scin það er talið sannað, að Arnau hafi ekki skrifað heina af bókum þeim sem komið hafa út undir hans nafni, heldur hafi hann kcypt handritin lágu verði af fátækum rithöfundum, scm hafi skuldbund- ið sig til þcss að gera aldrei upp- skátt, hver hinn rétti höfundur væri. Jafnframt telur blaðið sann- að, að Arnau sje skattsvikari og fjársvindlari í stórum stíl, hafi ckki greitt skatt ncma af einum áttunda hluta af tekjum sínum, og hafi framið margskonar óiög- leg athæfi til þess að afla sjer pcninga. Arnau hefir áður verið getið í sambandi við annaðhneyksli, sem nærri var biíið að setja Berlin á aniian endann. ÍTam hann þá brott dóttur fyrvcrandi forstjóra leik- sarabandsins þýska, og gckk hann að eiga hana nokkru síðar. Arnau er nú sjálfur flúinn til Spánar, cn talið er, að hann hafi áðUr sctað komið. fje sínu fyrir einhversstaðar utan landamæra Þýskalands. Kossar og bakteríur. Einn liðurinn í fimm ára áætl>- un Sovjetríkisins, er að afnéma kossa. Ein auglýsingin var þessi: »llugsaðu þig vel um, áður en þú kyssir! livcr koss færir þjer 40.000 bakteríur!* — Er það ekki skemti- legt? Dauðir hefna sín. Flestir munu kannast við málíð gegn ítölsku kommúnistunum, Saceo og Vanzetti, sem eftir 6 ára málaf^rli voru dæmdir til dauða af ameriskum dórastólum. Mál þetta vakti óhemju athygli um allan heim og æsingu meðal kommúnista, sem 'öldu, að hér væri um stjettardóm að ræða. lahds'bóka!

x

Bláa blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bláa blaðið
https://timarit.is/publication/798

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.