Framsóknarblaðið - 22.10.1952, Page 1
ÚTGEFANDI:
FRAMSÓKNARFÉLAG
VESTMANNAEYJA
Ritstjóri og óbyrgðarm.: Helgi Benediktsson
Auglýsingastjóri: Ásmundur Guðjónsson.
Prensmiðjan Eyrún h.f.
15. árg.
Vestmannaeyjum 22. okt. 1952
23. tölublað.
Hversvegna ertu hryggur \
Hefur þér gengið eitthvað á móli eða
hefir einhverjum öðrunt gengið vell
Á bæjarstjórnarfundi, sem
. haldinn var 9. október næstlið-
„jrtn. var það áberandi, hversu
. .Guðlaugur „Svíasómi“ og lið
hans var í vondu skapi, og var
sú skýring gefin lielzt, að fund-
arboð'inu fylgdi mynd af hinni
svipmiklu byggingu Gagnfræða
skólans nýja, en það hefur ver-
ið eldheitt baráttumál Guð-
ji^ugs þessa að hindra eðlileg
hdt' Eýjabúa af skólanum ,eða
skólunum, því mönnum er enn
í fersku minni níðskrif Guð-
laugs Gíslasonar um Pál heit-
: inn, Bjafnason skólastjóra, á
hkbörunum.
2.
í sambandi við umræður um
■ Gagnfræðaskólabygginguna kom
•margt fram. Þar upplýstist það
meðal annars, að Ársæll Sveins-
'json dáafði á sínum tíma tekið
son ■ sinn úr gagnfræðaskólanum
og 'tilkynnt skólastjóranum það
Irréflega, að sú ráðstölun væri
gerð af pólitískum ástæðum.
. Bíká upplýstist Jrað, að allir bæj
jrarfulltrúar. Sjálfst;eðisflokksins,
3í,þeit,; sem á fundinum voru og
•áttubörn á skólaskyldualdri
■ gagnfræðaskóla, hefðu sent börn
sín til náms í skóla utan Eyja,
Jrá upplýsti Guðlaugur Gísla-
son þa'ð á fundinum, að formað
ur skólaráðs væri búinn að
serrdá-son • sinn, -sem áður var
sótt um námsvist .fyrir-í Gagn-
frasðaskóla Vestmannaeyja, til
gágnfræðanáms í skóla utan
Eyja, og mátti lesa það á milli
línanna að- utanaðkomandi af-
skiþti hafi komið þar til.
3-
Um byggingu sjálfs skólahúss
ins teygði Guðlaugur Gíslason
ólundarlopann. Þó liggur það
fyrif, að' gagnfræðaskólabygging
in er ódýrasta . skólabygging', er
hwkndis- hefur verið byggð
sámtímis "Og að bæjarstjóri og
skólastjóri hafa fært þar margt
til betri vegar, sem sparað hefur
stórfé og prýtt og aukið nota-
gildi byggingarinnar.
Ársæll Sveinsson spurði
Þorstein- Víglundsson, hvaðan
honum liefði komið umboð til
byggingarumsýslunarinnar og
liver hefði eiginlega veitt Þor-
steini slíkt untboð. „Guð almátt
ugur“, svaraði Þorsteinn.
4-
Þá fór Jrað mjög í taugar
Guðlaugs Gíslasonar, að ekki
skuli vera gert upp á milli sam-
komuhúsa í bænum eftir póli-
tískum lit, — að nauðleitarmað-
ur erlends ríkis, sem hafði lent
i slysförum, skyldi fá að hylja
nekt sína, og })á ekki sízt, að
ekkja, margra barna móðir, er
hafði misst mann sinn í sjóinn,
og síðan misst bróður sinn síðar
með sama hætti, en þessi bróð-
ir hafði að verulegu leyti aðstoð
að systur sína fjárhagslega,
skyldi voga sér að kaupa
mjólk handa börnum sínum og
ávísa andvirðinu til greiðslu af
litlum styrk sem bæjarsjóður lét
ekkjunni í té, enda sagði Guð-
laugur Gíslason frá Jrví með
sigurlrreim í röddinni að fram-
færslunefnd (Steingrímur kenn
ari ,Steinn og Jónas á Tanganum
hefðu tekið styrkinn af ekkj-
unni. Þar með ætti að vera sett
undir þan. nlekann, áð ekkjan
kaupi .mjófk handa börnum sín
um. H\rers vegna liggur svo
ekki vel á Guðlaugi Gíslasyni
og félögum hans?
5
Undanfarið hafa staðið yfir
í Vesttmannaeyjum eins og ann
arsstaðar kosningar fulltrúa á
Alþýðusambandsþing. Samein-
Jngarflokkur alþýðu, Sósíalista-
flokkurinn fékk kjörna fulltrúa
hjó Sjómannafélaginu -Jötni og
Vélstjórafélaginu, en sam-
braé-ðsla -sjálfstæðismanna fulltrú
ana- fvrir Verkalýðsfélágið.
vekur athvgli í sambandi
við þessar kosningar, að óánægð
ir sjálfstæðismenn tóku þátt í
því að fella fulltrúaefni flokks
síns í tveimur félögum sérstak-
lega til Jaess að koma í veg fyrir
að formaður Vélstjórafélagsins
Páll Scheving, sem líka er for-
maður Sjálfstæðisflokksins í Eyj
um, hlyti kosningu sem fulltrúi
á Alþýðusambandsþing (en Páll
kvað ætla að elta sem áheyrnar-
fulltrúi) gegn því að tryggja
Oddstaðamönnum kjör í Verka
lýðsfélaginu. Hvers vegna eru
Jjessir menn ekki glaðir?
6.
Undanfarið hefur bæjarfógeta
skrifstofan verið að krefja inn
vanreiknaða tolla frá fyrri ár-
um, mun samanlögð upphæð
tolla Jressara nerna öðruhvoru
Svo nefnist grein, sem birt-
ist í síðasta tbl. Fylkis hér.
Greinin á að vera svar við grein
arkorni, er ég skrifaði í Fram-
sóknarblaðið um skilyrði ís-
lendinga til Jress að verða sigl-
ingaþjóð.
Eg liafði ánægju af að lesa
Jressa grein í Fylki. Greinin er
óvenjulega vel skrifuð til þess
að birtast í því blaði. Hún er
laus við rætni og nauzku og
þessvegna ólík flestu því, er
birtist þar. Greinin er nafnlaus
og’ þó er vitað að ekkert fífl
hefur skrifað hana, hún er runn
in undan rifjum afgreiðslu Eim-
skips hér og mun þar sonur
hafa fært efni föður í stílinn..
Sagan endurtekur sig jafnan
í ísknzkri blaðamennsku sem
svo víða annarsstaðar, að alltaf
fást menn til þess að verja rang
sleitni og ósóma, en leitast þó
við að skýla nöfnum sínum, því
að vörnin er stundum vansæm-
andi, þó að framkvæmd sé. í
greininni „Árás á Eimskip“ tek
ur höfundurinn að sér að verja
verzlunar- og fjárvald Reykja-
víkur, gera lítið úr því, og verja
gjörðir valdliafanna, sem stjórna
Eimskip, er hefur átt drýgstan
þátt í því að efla steinbítstak
Revkjavíkurvaldsins á öllum
megin við hundráð þúsund
krónur og mun hin trausta rit-
hönd Fylkisritstjóra embættis-
ins vera á hinum skakkt reikn-
uðu tollareikningum. Vitan-
lega eru innflytjendur varanna
búnir að verðleggja og selja
umræddar vörur án þess að
liafa reiknað með hinum van-
greiddu tollurn, það hlýtur að
vera ánægjulegt að hafa slíkum
starfskröftum á áð skipa, í
skjóli Jress er ekki ólíklegt, að
viðkomandi kaupsýslufyrirtæki
beri fjártap sitt í hljóði.
7-
Ársæll Sveinsson er og hefur
undanfarið verið að bæta að-
stöðuna við skipabraut sína, í
því sambandi hefur bæjarstjóri
Framhald ó 2. síðu.
almenningi í landinu. I þessari
tilraun til varnar ósómanum er
iarið með nokkrar staðleysur og
blekkingar, sem ekki Jrykir rétt
að láta ósvarað.
Höfundurinn telur, að flutn-
ingar Eimskip á eina höfn f
landinu, Reykjavíkurhöfn, sé
fjarri Jrví að efla fjár- og verzl-
unarvald höfuðstaðarins.
Auðsjáanlega ætlar höfundur
inn skilning Eyjabúa á verzlun-
ar- og viðskiptamálum ekki á
háu stigi. Hann ætlar Eyjabúa
svo skyni skroppna að þeir skilji
ekki svo einfaldan hlut sem
þann, að staður, sem sölsað hef-
ur til sín um 95% af öllum inn-
flutningi landsmanna, hafi
nokkurn sérlegan hagnað • af
því háttalagi. Hvar niundi tvö-
falda hafnargjaldið finna stað,
uppskipun og útskipun og dreif
ingarkostnaður allur út um
land? Hver mundi ástæðan vera
fyrir því, að nauðþurftir al-
mennings eru yfirleitt dýrari ut-
an Reykjavíkur af öllum þeim
vörum, er þeir selja og dreifa
til landsmanna um allt land.
Hvaða fjármagn og skipafélag
hefur stuðlað mest og bezt að
því að efla og magna gróðagetu
og auðsöfnun heildsalastéttar-
Framhald á 4. síðu.
,, Árás á Eimskip