Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 22.10.1952, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 22.10.1952, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ 3 Tengdapabbi LEIKSTJÓRI: RÚRIK HARALDSSON Frumsýning á föstudaginn kl. 8,30 í Samkomuhúsinu. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 5—6,30 á morgun (fimmtudag) og eftir kl.. 5 á föstudag. — Sími 13. LEIKÉL. VESTMANNAEYJA TILKYNNING Á aðalfundi ísfélags Vestmannaeyja h. f. laugardaginn 16. júní 1951 og á stjórnar- fundi félagsins 26. sept s. I. var meðal ann- ars samþykkt: að bjóða út hlutfjáraukn- ingu, samkvœmt 4. gr félagslaganna og auka hlutafé úr kr. 16.500,00 upp í krónur 500.000,00. Stjórn félagsins leggur til, að gömlu hlutabréfin verði greidd á ferföldu nafnverði. Eldri hluthafar hafa forgangs- rétt til að kaupa nýju hlutabréfin, en að þeim frágengnum, þeir sem heimili eiga í V estmannaeyjum. Samkvœmt þessu geta ofannefndir aðilar skrifað sig fyrir nýjum hlutum í félaginu, en áskriftarlisti liggur frammi á skrifstofu félagsins til 15. nóv. n. k. og verða hlutirnir að greiðast fyrir nœstkomandi áramót. Vestmannaeyjum 9. okt. 1952 t stjórn ísfélags Vestmannaeyja h. f. Tómas M. Guðjónsson, Georg Gíslason, Helgi Benediktsson, Ástþór Matthíasson, Guðni Grímsson■ HEILBRIGÐiSNEFND leggur hér með fyrir alla þá, sem eiga ó- hreinsaðar safngryfjur í bœnum, sem hœtt er að nota fyrir gripi, að láta nú þegar hreinsa þœr og fylla. Jafnframt skal bent á, að opin haugstœði eru algerlega bönnuð í bœnum og ber öll um þeim, sem slík eiga að koma þeim í burtu og mega annars búast við að það verði gert á þeirra kostnað. Bœjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 13. október 1952 TORFI JÓHANNSSON. ######<^#####################################»»####»»#»##»»»»»»»»»»»»##, Auglýsing Bœjarstjórn hefur samþykkt að leita eft- ir sölumöguleikum hér innanbœjar að öðr- um eða báðum togurum bæjarútgerðarinn- ar. Iíauptiðboð sendist útgerðarstjórn fyrir 1. nóv. n. k. BÆJARSTJÓRI Hfgreiðslustúlku vantar í mjólkurbúð bœjarins frá 1. nóv. Bœjarstjóri. Saltaðar gellur, SNÍÐ OG SAUMA KJÓLA . Tek einnig að mér zig-zag. Hraðfrystur fiskur. Inga Halldórsdóttir Verziunin Þingvellir Oddsstöðum. Sími 190. Léttsaltað dilkakjöt, Léttsaltað hrossakjöt. Köflótt taftefni. Verzlunin Breidd 80 cm. Verð 18,75. ÞINGVELLIR Verzl Miðstrœti 4. H. B. Sími 190 ' Kvenpeysur og blússur. Fjölbreytt úrval. verzl. Miðstræti 4. RAFAELDAVÉL (nýleg) til sölu■ — Verð kr. 1200,00. H.B. Fjölbreytt úrval til tœkifœrisgjafa Elías Kristjánsson. Hólagötu 37 VERZLUNIN MIÐSTRÆTI 4 H.B.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.