Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 23.09.1953, Síða 3

Framsóknarblaðið - 23.09.1953, Síða 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ 3 Vegna þess að komið hefur í ljós, að fólk veit ógerla hvað er fræðsluskylda nú til dags, vill Fræðsluráð taka fram eftirfarandi: Skv. fræðslulögunum frá 1946, 8. grein, eru öll börn og ung- lingar fræðsluskyld á aldrinum 7—15 ára. Öllunr, er lokið hafa barnaskólaprófi 13 ára, ber þr í, þegar á eftir að stunda nám í tvo vetur í unglingaskóla eða í tveim neðstu bekkjum gagnfræðaskóla (sjá 4. gr. nefndra laga), ljúka þeir þá unglingaprófi og þarmeð er skólas-kylda þeirra á enda. Sem dæmi má nefna, að þeir, sem stund- uðu nám í 1. bekk gagnfræðaskólans hér í fyrra, verða að stunda nám næsta vetur í 2. bekk skólans eða öðrum tilsvarandi skóla og ljúka þeir þá fullnaðarprófi (unglingaprófi) næsta vor og þar með er skólaskyldu þeirra lokið. Fyrir hönd Fræðsluráðs Vestmannaeyja. E. GUTTORMSSON (form.) til yfirskattanefndar á úrskuröum niö- urjöfnunarnefndar á útsvörum áriö 1953 er til 24 þ. m. Þann dag í síöasta lagi eiga kœrur aö hafa borizt í hendur yfirskatta- nefndar. F. h. Yfirskattanefndarinnar í Vestmannaeyjum, Auglýsing um innsiglun útvarpstœkja. Samkvæmt ákvæðum 34. og 35. greina reglugerðar Ríkisútvarpsins hef ég í dag mælt svo fyrir við alla innheimtumenn, að þeim sé, að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, heimilt og skylt að taka viðtæki þeirra manna, er eigi greiða af- notagjöld sín af útvarpi, úr notkun og setja þau undir innsigli. Athygli skal vakin á því, að viðtæki verða því aðeins tekin undan innsigli, að útvarps notandi hafi greitt afnotagjlda sitt að fullu auk innsiglunargjalds, er nemur 10 % af af- notagjaldinu. Skrifstofa Ríkisútvarpsins, 23. sept. 1953. V tvarpsstjórinn. 10. september 1953. TORFI JÓHANNSSON. c*c*o*o«o*oéo*o*o*o«o*oéð*o«o*5*o«o*5«o*o*o*o*o#oéð#o*o#o#ö#öéc n b RSKURÐUR Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum hefur, þriðjudaginn 15. sept., kveðið upp svohljóðahdi LÖGTAKSÚRSKURÐ: Lögtak má fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, f'yrir eftirtöldum gjaldföllnum gjöldum, ógreiddum: 1. Þinggjaldi 1953, þ. c. stríðsgróðaskattur, tekjuskattur, tekju- skattsviðauki, eignarskattur, fasteignaskattur, lóðaleiga, jarða leigur og námsbókargjöld. 2. Sóknargjöldum og utansafnaðarmannagjöldum 1953. 3. Iðgjöldum einstaklinga til almannatrygginga 1953. 4. Iðgjöldunr atvinnufekenda til alnrannatrygginga og slysa- tryggingariðgjöldum skv. 112 og 113. gr. laga nr. 50/1946. 5. Tryggingariðgjöldum sjómanna, senr lögskráðir eru. 6. Veitingaskatti. 7. Skenrnrtanaskatti. 8. Vitagjaldi, afgreiðslugjaldi og sóttvarnasjóðsgjaldi af skipum. 9. Bifreiðaskatti og öðrum gjöldum af bifreiðum. 10. Árgjaldi einkarafstöðva. 11. Vélaeftirlitsgjaldi. 12. Skipulagsgjöldunr af nýreistum húsum skv. lögum 64/1938. 13. Afnotagjaldi af útvarpstækjum. Bæjarfógetinn í Vestnrannaeyjum, d. u. s. TORFI JÓHANNSSON o#o#o*o#o#o#o#o*o#o#o#o#o#o#o#o#o#o*o#o#o#o*o#o#o#o#o#o*o#Q#o*Qéo*o#o«o*o#o*o#o#ooo»o#c»o#o#o#o*o*o#o#o#o#c •o«o*o«o*o*o*o*oéo*o*o*o#o*o«o»o#o*o»o#o*o»o«o«o»o«o«oao*o*o*o«o*o*o*o#o*ö*o»o«o#o»o*o»o*o«o«o«o»o*o*oio*o* Kvöldskóli iðnaðarmanna liefst laugardaginn 19. septenrber, og eru væntanlegir nenrendur beðnir að nræta uppi í barnaskóla til innritunar þann dag kl. 6 síðdegis. SKÓLASTJÓRINN Lögfaksúrskurgur. Það úrskurðast lrér nreð, nreð vísan til 34. gr. 1. nrgr., sbr. 28. gr. og 29. gr. laga nr. 66/1945, að lögtak má fram fara að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, fyrir eindöguðum útsvörunr gjaldenda í Vestmannaeyjum til bæjarsjóðs Vestmanna- eyja fyrir árið 1953, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Bœjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 19. ágúst 1953 ■ SVEINN SNORRASON ftr. (L. S.) Námsflokkar Vestmannaeyja Kennsla hefst 1. okt. næstkomandi. — Nánrsgreinar verða: íslenzka, — Danska, — Enska, — Þýzka, — Franska, — Esperanto, — Latína. Tilkynnið sem fyrst þátttöku til undirritaðra, sem veita allar nánari upplýsingar. Ólafur Gránz, Ólafur Halldórsson, Þórarinn Magnússon, Sigmundur Andrésson.

x

Framsóknarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.