Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 09.07.1954, Qupperneq 2

Framsóknarblaðið - 09.07.1954, Qupperneq 2
2 fRAMSOKlNARBLAÐÍf) Slysahæíta. ÍFramsóknar- | | blaðið | II ÁbyrgðarmaÖur: 1 / ÞORSTEINN I>. VÍGLUNDSSON > } Afgreiðslu og auglýsingar \ a annast: y ) SVEINN GUÐMUNDSSON \ \ Gjaldkeri blaðsins: f \ FILIPPUS G. ÁRNASON ( \ Prentsmiðjan EYRÚN h.f. ) Reynslan er óiygnust. Síðan hið pólitíska flokka- kerfi kornst í faSt mót hér á landi, svo sem í flestum öðrum löndum, liefir oltið á ýmsu fyrir flokkunum. Nokkra reynslu helir þjóðin einnig fengið af forustumönnum þeirra og stefnu festu. Yfirleitt má segja, að verka- lýðsflokkarnir hafi átt erfitt uppdráttar hér á landi saman- borið við jafnaðarmannaflokka í ýmsum öðrum löndum. Ber þar margt til. Fátt drep ég á hér. íslenzka þjóðin lætur ekki blekkjast af skrumi, nema um stundarsakir. Hún heiir yfir- leitt ekki trú á því, að menn, sem ekki geta rekið smá fyrir- tæki skanimlaust, reki allt ríkis- báknið nema með ósóma og hörmungum, svio að þjóðin bíði óbætanlega hnekki af fjárhagslega og menningarlega. Eini flokkurinn í landinu, sem vinnur að félagsmálum al- mennings og sýnt hefir og sann- að trausta forustu í lelagsmál- um alþjóðar og hagSmunamál- um, er Framsóknarflokkurinn. Hann hefir yfirleitt neynzt heppinn um mannaval til fé- lagsforustu. T.d. liafa þau kaup félög, sem lúta forustu Fram- I sóknarmanna, yfirleitt efnazt vel og staðið af sér harða strauma andspyrnu og áSækni sérhagsmunahyggjunnar. Ástæð- an er fyrSt og fremst sú, að hæfi- leikar manna hafa ráðið vali kaupfélagsstjóranna, en ekki pólitízkar „vangaveltur" og flokkslegar hagsmunavonir. Það er engin tilviljun, að yfirlýstir Framsóknarmenn skipa nú fimm bæjarstjóra stöður í land- inu af 13 slíkum embættum. Ástæðan er fyrst og fremst sú, að Framsóknarmenn hafa reynzt annara flokka mönnum traustari í félagsmálum og þeim lánast að fara nreð opinbera fjár Gagnfræðaskólinn gaf nem- endum sínum lausn frá námi í 10 daga alls til þess að vinna að framleiðslustörfunum á ver- tíðinni í vetur. Eftir vinnuhféið konru allir nemendurnir, nema einn, aftur í skólann frískari en áður, fannst nrér og viljasterkari. Ef til vill er vinnuvikan nemend- um nrínum „bezta vika ársins“. Þessi eini nemandi nrinn, senr ekki konr aítur, varð fyrir slysi á vinnustað og hefir til skanrnrs tírrra legið á sjúkralrúsinu. Það er hörmulegt til þess að vita, að verkafólkið skuli ofur- selt meiðslurrr og slysunr á vinnu stað, ef það víkur út af venju- legunr dvalarstöðurn þar. Þessi nemandi nrirrn lrafði í kaffi- hléi einu vikið frá samverkafólk inu og skyggnzt um í lrúsakynn unr framleiðslustöðvarinnar. Féll hann þá niður unr gat á lpfti, sem hulið var skænis- plötum, senr ekki reyndust mannheldar. Loftgat þetta var því hættulegra byrgt en óbyrgt. Þetta lrafði nær kostað nenr- arrda minn lífið. Enn liggur hann í sjrtkrahúsinu og á langt eftir að ná fullum bata. Nú er það svo, að engir verk stjórar eða ármenn á vinnustað óska verkafólki srnu annars en alls góðs og engra slysa. En þá verða þeir góðu menn að vera á verði og gæta þess, að kæru- nruni nreð gætni og lryggjuviti. Framsóknarmenn hafa sjald- nast látið sér trúnaðarstörfin í þágu almenningS sér til skanrrrr- ar verða. Gætni sú og drengileg með- höndlun opinberra fjármuna, sem félagsforustumenn Fratrr- sóknarflokksins hafa yfirleitt sýnt í verki, er sýnd í víðtæk- ari nrynd og áhrifaríkastri í fjár- nrálastjórn fjárnrálaráðherrans sjálfs, Eysteins Jónssonar. Harra viðurkenna ntt allir skyrri born- ir fslendingar á opinber fjár- mál. f i Hrópið og skrutnið verður létt vara í vasa almennings og nær skamnrt, þegar til verkanna kenrur og franrkvæma skal hlut- ina með ábyrgð og stefnufestu. Reynslan hefir fært þjóðrnn;i heim sannindin unr það. ÞesS- vegna er reynslan sú, að vinstri menn í landinu heimta Fram- sóknarnrenn r' bæjarstjórastarf- ið, þar sem Framsóknarmenn og sosialsinnaðir vinni saman að bæjarrrrálunum. leysi, sljóleiki, hirðuleysi eða hugsunarlaus busluháttur ríki þar ekki og leiði til slysa og ó- bætanlegs tjóns verkafólkinu. Eg er þess fullviss, að vinnu- stöð sú, senr hér á hlut að máli, yrði dæmd til stórkostlegra skaðabóta vegna slyss þessa, ef aðstandendur nemandans sæktu rnálið á opinberum vettvangi. Eg er ekki að hvetja þá til þess. Fullkomin mjólkurstöð byggð í Eyjum. Mjólkursanrsalan í Reykjavík lrefir keypt húsgrunn Þ. Þ. V. við Vestmannabraut, gegnt Vöruhúsinu. Skal þar byggja mjólkurstöð nreð nýtízku rrrjólk- urbúð og frystigeymslum. Slík stöð er heilsufræðilegt- og nrenn ingarframtak í bænunr. Það er nrikið gleðielni öllum unnend- unr heilbrigðs lífs lrér í bæ, að loks virðist nú ætla að rakna franr úr vandræða ástandi nrjólk urnrálanna eftir nrikið þóf og þjark og þó nokkra baráttu nokkra nranna, senr staðið hafa last á rétti bæjarbúa og málstað. þau átcik hafa nreir átt sér stað að tjaldabaki en opinberlega. Þ. Þ. V. mun verða trúnaðar- maður Samsölunnar unr bygg- ingarframkvænrdirnar, þar til húsið er fokhelt a.nr.k. Verkið er þegar hafið. Lœkkun brunabóta iðgjalda. Svo sem lleStum er kunnugt, vann fyrrverandi bæjárstjórn að því eftir nregni að fá lækk- uð brunabótaicSgjöldin hér í Vestmannaeyjum. N úverandi baéjarstjórnar- meirihluti lrefur haldið því starfi áfram, þar senr hin lrvarf frá. Miklar vonir standa nú til, að veruleg lækkun fáist á bruna- bótaiðgjöldunum á þessu ári. Fyrrverandi bæjarstjórn lrafði fengið brunabótaiðgjöldunum þokað niður unr 20%, svo Senr kunnúgt er og húseigendur fundu á pyngju sinni sl. ár. Ef þeir hafa ekki veitt því at- hygli, ættu þeir að bera saman brunabótaiðgjaldakvittanir sínar sl. þrjú ár. Nýlega var lrér á ferð trún- aðarmaður Brunabótafélags ís- lands. Grunur lék á, að nokkur En ég óska að hreyfa þessu máli hér í blaðinu, ef það mætti leiða til þess, að forráðamenn vinnslu stöðvanna í bænum vildu skyggnast um þær og athuga með gaumgæfni, hvort þar er alls staðar séð fyrir því öryggi um aðbúnað og útbúnað að tryggt sé fyrir slysum eftir því sem mannleg skynsemi og heil- brigt auga má þar við sjá. Kæruleysi í þeim efnum má ekki eiga sér stað, það verður að vera skýlaus krafa allra. íbúðarhús hér væru ekki rétt llokkuð. Hús, Sem ættu að vera í 1. flokki og njóta lægstu kjara um brunabótaiðgjöld, væru í 2. flokki. Gengið var með trúnaðar- manni þessum um allan bæinn og hús þau, sem vafi lék á, at- huguð. Skilyrði þess, að íbúðarhús í 1. flokki trygginganna sé og njóti þannig beztu kjara, lægstu iðgjalda, eru þessi: 1. Ris má ekki vera það hátt, að íveruherbergjum verði kom- ið þar fyrir. 2. ÖIl gólf (loft) í húsinu verða að vera úr steinsteypu. 3. Tréstigar mega ekki vera í húsinu, nema þá laus stigi upp í risið, og er þá bezt talið, að honum sé skotið upp á loftið með lúgunni. Þessi stigaútbúnaður er í nokkrum hinna nýju liúsa í Vesturbænum. Húsbyggendur gera sér skaða með því að setja fastan tréstiga upp á geymslu- loftið sitt. Sé herbergi í rishæð, kemur ekki 1. flokkur til greina. Ef „verkamannabústaðirnir“ við Heiðarveg eru taldir tvö hús hver þeirra, reynast vera unr 60 íbúða|rhús í bænurn, sem skráð verð1a í í.í. flokk trygginganna. Nokkur hús eru enn í smíðum, sem nruna full- nægja öllunr kröfunr 1. flokks. Kaupfélag Vestmannaeyja Aðalfundur Kaupfélags Vest- mannaeyja var haldinn sunnud. 27. þ.nr. Úr Stjórn átti að ganga Páll Eyjólfsson. Var hann endurkos- inn. Til þess að mæta á aðalfundi S. I. S. voru kosnir þeir Jóhann Bjarnason, kaupfélagsstjóri og Framhald á 4. síðu. Þ. Þ. V. Annáll.

x

Framsóknarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.