Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 09.07.1954, Page 3

Framsóknarblaðið - 09.07.1954, Page 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ 3 I0*0#0*0#0»0»0»0»0»0»0*0«0« TILKYNNING Haþpdrœtti Háskóla íslands FRÁ SKATTSTOFUNNI 1 V ES TMANNAEY JUM Fimmtudaginn 1. júlí n. k. verður lögð fram skattskrá Vest- mannaeyja 1954 skv. lögum nr. 46/1954, 37., 63. og65- gr, og auk þessa skrá yfir persónuiðgjöld skv. 118 gr. laga um almannatrygg- ingar og skrá yfir atvinnutryggingar skv. 112. og 113. gr sömu laga. Skrár þessar liggja frammi almenningi til sýnis frá og með 1. júlí til 14. júlí að þeim degi meðtöldum, alla virka daga frá kl. 10 til 12 árdegis og kl. 1 til 3 SÍðdegis nema laugardaga kl. 10 til 12,30 árdegis, á skattstofunni í Vestmannaeyjum að Heimagötu 25. Kærur út af skrárn þessum og ákvörðunum skulu hafa borist skattstofunni eigi síðar en 14. júlí n. k. ella verður þeim eigi sinnt. Skattstjórinn i Vestmannaeyjum, 50. júní 1954 JÓN EIRíKSSON HKHKHKHK>4KHKHKHKH^^ nr. 711954. Auglýsing frá Innflutningsskrifstofunni. Samkværat heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desember 1953 um skipan innflutnings -og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o.fl. hefur verið ákveðið að út- hluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. júlí til og með 30 september 1954. Nefnist hann „ÞRIÐJI SKÖMMTUNARSEÐILL 1954“. prentaður á hvítan pappír með grænum og brúnum lil. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 11-15 (báðir með taldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: Smjör gildi hvor fyrir sig fyrir aðeins 250 grömmum af smjöri (einnig böglasmjöri) en ekki fyrir 500 grömmum, eins og prenntað er á þá. Þarf því nú báða þessa reiti til kaupa á hálfu kg. af smjöri. Verðið á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið hefur. „ÞRIÐJI SKÖMMTUNARSEÐILL 1954“, afhendist aðeins gegn því, að út- hlutunarstjórá sé samtímis skilað stofni af „ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1954“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavik, 90 júni 1994. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN AUGLÝSING frá bæj arskrifstofunni Afgreiðslutími verður framvegis sem hér segir: Frá kl. 11—12 f. h. og 1—3 e. h. Auk þess 4-6 miðvikudaga og fimmtudaga. Laugardaga kl. 10-12 f. h. BÆJ ARGJ ALDKERI í dag eru allra síðusiu forvöð að endur- nýja til 7. flokks. OPIÐ kl. 5 —7. Umboðsmaður. Vön vélritunarstúlka Getur fengið framtíðarvinnu strax. Umsóknir sendist ritstjóra •o«o*o«oéc«o*o*o«o*A«o«o*o»o«o*o*o«o*o«o*o«o«o»ooo«o* oooooooooooooooocoooooooooooooooooooooooooooooooooooð Tapast hefur PARK-LUGT, af bíl. Skilist vinsamlegast í Prentsmiðjuna. HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ! Ný fiskflök, Reyktur fiskur, Hraðfryst fiskfltík, Útvatnaður saltfiskur, Súr hvalur , — FÆST á Þingvöllum. Hýtt Skyr Verzunin Borg. loooooooooocoooooooooooooooooooooooooooooooooooooooc 5000000000000000000000000000000000000000000000000000 Sítrónur, Aþpelsínur, T ómatar, Gúrkur. Verzunin Borg. Sími 465 lOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO 5ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo Súri rengi ÍSHÚSIÐ Framsóknarblaðsins. . ! 000000000000000000000000000000000000000000000000000004 kOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÖOOOOOC I ÞurksÖir ávextir: Epli, Bl. ávextir, Perur, A pricosur, Feskjur Sveskjur, Rúsinur. ÍSHÚSIÐ \ DIR-KLIEN hreinsar teppi og dregla. BLETT AV ATN tvær tegundir. H USGAGNABÓN Gro-coat- bón. SIL V E R-quick. á borðbúnað. Verzlun GÍSLA ú RAGNARS 4K>4K>4K>4KHKHK>4 LÖKK á: útihurðir, vélar, bíla, miðstöðvarkatla og rör. Vprzhm GISLA ér RAGNARS KHKHKHKHKHKHK KHKHK>4kHKHKHK

x

Framsóknarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.