Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 09.07.1954, Síða 4

Framsóknarblaðið - 09.07.1954, Síða 4
4 FRAMSÓKNARBLAÐIÐ • C33BST^»JSI AnndlL Framhald af 2. síðu. Steingrímur Benediktsson kenn- ari. Kjartan Ólafsson, kennari var kosinn annar aðalendurskoð- andi félagsins með Karli Guð- jónssyni, kennara. Varaendur- skoðendur voru kosnir: Jóhann Björnsson, póstmeistari og Hrólf ur Ingólfsson, skrifstofustjóri. Foss- husflidskule. Margrét Andersd. . frá Þing- Iiól hér í bæ stundaði nám við Vosslmsflidskule (handavinnu- skólann í Voss) í Noregi sl. vetur og lauk náini þar í f.m. „Hvaö viltu verða?“ Svo heitir dálítil ritlingur, sem konr út í vor. Höfundur er Ólafur Gunnarsson, sálfræð- ingur. Bókin er gefin út að til- hlutan Fræðsluráðs Reykjavík- ur. „Kverið er ætlað unglingum, sem eru í þann veginn að Ijúka skólanámi og hal'a ekki ákveðið, hvað gera skuli að ævistarfi", segir í formála bókarinnar. Bókin á sem sé að flytja ung- linguniun nokkra fræðslu, sem að gagni megi koma í sainbandi við eitt vandasamasta val æv- innar, val ævistarfs. Til gamans og fróðleiks birt- um við kafíann um: HÚSMÓÐURINA. Störf luis- móðurinar eru svo margþætt, að ókleift er að gera grein fyrir þeim öllum í þessunt stutta kafla. Meðal algengustu starfa hennar , ef hún er búsett í bæ, eru vörukaup, matartilbún- ingur, hreingerningar, barna- gæ/la, tilbúningur og viðgerðir á fötum o. m. fl. Sveitakonan sleppur við dagleg vörukaup, en þarf hinsvegar að taka meiri þátt í utanhússtörfum en bæjar- konan. Húsmóðirin þarf að vera hagsýn lrvað vöruval snertir. Peningarnir, sem hún Sparar með hagsýni, eru engu nrinna virði en þeir, sem maðurinn vinnur fyrir nreð dugnaði. Húsmóðurin þarf að vera ró- lynd og stjórnsöm, en stjórn hennar jrarf að vera þannig, að húir valdi ekki hávaða á lreim- ilinu. Ef hún getur skapað hug- jrekkan heimilisblæ, lrefir hún lagt traustan hyrningarstein að jafnvægisskapgerð barna sinna. Til Jress að afla sér þekkingar og leikni í matreiðslu og ann- ari hússtjórn, geta ungar stúlk- ur valið nrilli starfa í vistum og skólagöngu, hvortveggja er þó happadrýgst. HúSmæðra- kennsla fer fram á námskeið- um og í húsmæðraskólum. Námskeiðin eru misjafnlega löng, allt frá nokkrunr dögunr til nokkurra vikna og jafnvel nránaða. í landinu eru 12 lrúsmæðra- skólar, sem rúma til samans 507 nemendur. Námstími er 9 mánuðir. Allar stúlkur, senr lokið hafa unglingaprófi, geta fengið inngöngu í lrúsmæðra- skóla. Ritlingurinn er prýddur nrörgunr myndum og í alla staði hinn athyglisverðasti. Vr hagtíðindunum. Fiskaflinn fyrstu 4 nránuði jressa árs varð mun meiri en á sanra tínra í fyrra, eða sanrtals 173 352 smálestir á móti 144. 388 smálestum í fyrra. Hér verða birtar nokkrar tölur, senr gefa hugmynd um ráðstöfun allans og í svigum birtar saín- svarandi tölur frá fyrra ári. Enginn afli var fluttur út í- saður, Irvorki í fiskiskipum né flutningaskipum. Veldur því lyrst og fremst löndunnarbannið í Bretlandi. Frystar vorn SJ622 smál. (4S2-15) Framleidd skreið 25/72 smál. (46811). Saltfiskframl. yj 100 smálestir (47794)- Fiskur soðinn niður 112 smál. (nV- Hér er sleppt að geta um fisk, senr fór í verksmiðjur, Svo senr í beinanrjöl og síld í bræð- slu. Kaupgjaldsvísitalan. Fyrir mán. júní- ágúst 1954 er óbreytt frá því, senr var mán. marz- nraí þ. á., 148 stig. Forkirkja og turn á Landakirkju. 22. júní sl. konr Páll kaupm. Oddgeirsson hingað til Eyja sér- staks erinds. Hélt hann fund nreð sóknarnefnd og konunr úr Kvenfélagi Landakirkju. A þeinr fundi tilkynnti Páll, að hann lrefði afráðið nreð sanr- jrykki meðstjórnenda sinna að það sem eftir er í sjóði drukkn- aðra sjómanna um kr. 8000. verði varið til sérstakrar sjóð- myndturar, er lrafi það markmið að byggja forkirkju og turn á Landakirkju. Guðnrundur Magnússon, tré- smíðameistari að Flötunr hér gaf kr. tooo árið 1949 í sama skyni til minningar um konu sína. Skemmciieg bók. Starf frú Guðirúnar Brun- borg liefir vakið mikla athygli hér á landi ekki síður en í Noregi. Frúin rær að því öllunr árum að safna fé í sérstaka sjóði, sem verja skal til þess að auðvelda íslenzkum stúdentum að stunda nánr við lráskóla í Oslo og norskum stúdentunr að stunda nánr hér lreima. Nýlega lrefir frú Guðrún keypt 10 íbúðir í Oslo handa íslenzkum stúdentum. Til þess að standast kostnað af þeim kaupum hefur frúin gefið út bók hér á landi. Höfundur liennar er norski náttúrufræð- ingurinn og vísindamaðurinn Per Ilöst. Bók Jressi tjallar m.a. unr selveiðar Norðinanna í íslraf- inu, sérstaklega, fróðlegur og skenrmtilegur kafli nreð nrörg- um góðum myndum. Höfundurinn er sjálfur nreð selveiðiskipunum. Þá eru ferðaþættir frá frum- stæðum þjóðflokkum * Mið- og Suður- Ameríku. Bókin heitir: FRUMSKÓGUR OG ÍSHAF, og er sérstaklega skemmtileg aflestrar og fróðleg, ágæt bók unglingum og ævin- týrajryrstu fólki. Samvinnutryc, gingar. Þjóðin lærir æ betur að nreta jrað starf, sem sanrvinnunrenn inna af hendi til hagsbóta al- Jrjóð nreð rekstri samvinnu- trygginga. Sjóðir samvinnu- trygginganna nenra nú yfir 21 milljón króna. Tryggingarnar hafa endurgreitt viðskiptamönn- unr sínunr kr. 5,6 nrilljónir síðan jrær voru stofnaðar fyrir 7 árum. Svo hagkvæmur var rekstur trygginganna s. 1. ár, að endur- greiðslur til viðskiptavina þeirra nenrur töluvert á 3. milljón kr. Þjóðin er að læra að meta að verðleikum svo hagkvæm og örugg viðskipti og hið mikilvæga starf samvinnusamtakanna fyrir aljrjóðarhag. Samnorrœna sundkeppnin. Synt hafa nú 415 Vestmanna- eyingar. Úr vesturbænum eru 203 og úr austurbænum 212. Kl. 5-6 virka daga er sérstak- ur tínri fyrir jrá, sem synda 200 metranna. Syndið sem fyrst! HHHÍKHÍKHÍKHÍKHÍKH ÞAIÍMÁLNING 4 litir Dúkalím, Sellolose lökk, Undirlagskítti. Verzlun GlSLA ir RAGNARS ^HKHKHHHÍKHÍKHÍ* GVMMÍ MÁLNING 180 litir. : OLÍVMÁLNING allir litir. Vprzlun GÍSLA ér RAGNARS KHKHKHKHKHKHK MATCHLESS mótorhjól til sölu, ný uppgert. Ölafur Guðnason. HKHKHKHKHÍKHÍHH Fyrirliggjandi Saumavélamótorar tvær tegundir. Reykborð, margar gerðir. Hringbakaraofnar, eftir helgina. Til sölu! Sem ný trillubátavél. Upplýsingar gefur Sigurður Auðnusson, Hvoli. JAFFA- appelsínur — KAUPFÉLAGIÐ. Það er öruggara að hafa eignir sínar tryggðar lijá SAMVINNUTRY G G I N G V M!

x

Framsóknarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.