Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 04.08.1954, Síða 2

Framsóknarblaðið - 04.08.1954, Síða 2
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ Vatnssalemi. (Framsóknar- j | blaðið \ í Ábyrgðannaður: i ( ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON } } Afgreiðslu og auglýsingar \ ú annast: ) / SVEINN GUÐMUNDSSON \ ý Gjaldkeri blaðsins: \ /> EILIPPUS G. ÁRNASON ( ) Prentsmiðjan EYRÚN h.f. ) „Flcimsaugu svipast um hlul allra landd'. E. B. Einræðisherrar þjóðanna hafa löngum haft landvinningapóli- tík á sinni stefnuskrá. Sama máli gegnir um hið svo kallaða flokks einræði, en það stjórnarform er vel þekkt á vorum tímum, sem nazismi, fasismi og komnrún- ismi. Þessi einræðisform voru öll byggð upp með svipuðum hætti og öll beittu þau sömu aðferð, að undiroka veikar og varnar- lausar þjóðir, enda þótt þessar þjóðir ættu þá (>sk heitasta, að fá að lifa í friði við sitt. Sú kúgun, útrýming þeirra afla, er líkleg eru til þess að sameina þær til nýrrar frelsisbaráttu, er í samræmi við lokatakmarkið, heimsyfirráðin. Mönnum er enn í fersku minni ofbeldi og árásir nazista og fasista gegn friðsömum og varnarlitlum þjóðum, enda var heimstyrjöldin síðari ávöxtur af Iramlerði þeirra. Hinu má heldur ekki gleyma, að á síð- ustu fimmtán árum hafa rúss- nesku kommúnistarnir lagt und- ir sig með undirróðri og of- beldi tíu friðsöm en máttlítil nágrannaríki. Um líðan fólks- ins í þessum löndum tala flótta- mannastraumarnir sínu máli. Stórt atriði í þessu er, að með landvinningum sínum, sem bitna á friðsömum þjóðum, hafa rússnesku kommúnistarn- ir sýnt, svo að ekki verður á villzt hvers aðrar þjóðir mega af þeim vænta í þessu efni. Lýðræðisþjóðirnar sáu, hvert stefndi, þegar þ;rr stofnuðu Atlanzhafsbandalagið. Með því er brotið l)lað í sögunni, því Undanfarin mörg ár hefur verið tinnið að því að leggja holræsi í gatnakerfi bæjarins, og uú samtímis og vegir eru lagðir. Vatn og holræsi er þýðingar- mikill þáttur í heilbrigðismál- um hvers bæjarfélags. Vatns- skortur er hér að vísu allmikill enn, sérstaklega við hin eldri hús, þar sem brunnar eru of litlir. Til heimilisnotkunar er jafnan hægt að fá nóg rigningar- vatn, ef brunnstærð við húsin cr nógu mikil. Það má heita að flest hús í aðalbænum geti náð sambandi við holræsakerfið. í kjölfar hol- ræsa í göturnar fylgdu vatns- salerni í íbúðarhús manna. Ætla má, að hver húseignadi, sem nokkur tök hefur á því að koma upp vatnsSalernunr, drægu það ekki úr hömlum. En ný- lega hefur farið fram athugun hér í hæ, hve mörg hús væru í aðalbænum, innan um holræsa kerlið, senr *án væru vatns- salerna. Sii tala verður ekki til- færð Irér, en húsin voru undra- nrörg, og fleiri en ætla mætti. Víða virðist vaninn einn í þessunr efnum, vera orsök þess, áð ekki hefur verið komið fyrir vatnsSalernunr. Að sjálfsögðu kemur fleira ti! grcina, Svo senr getulevsi, rúmleysi í húsum o.fl. En þ;ir, sem nokkur tök eiga á, ættu sjálfra sín vegna að koma fyrir vatnssalemum í húsum sínum. Við hér verðum að sýna þann metnáð á þeSsu sviði senr öðru, þó að við nreiri örðugleika ! að síðan hefur járntjaldið verið á sanra stað. Styrkur Atlanz- hafsbandalagsins er fyrst og fremst sá, að árás á eitt ríki jress jrýðir stríð við jrau öll.— Bandaríkin leggja þar þungt lóð á vogarskálina, cn hernaðar- legur nráttur er jrað vald eitt, sem frelsisræninajar viðurkenna. Vegna jress að Bandaríkin eru hernaðarlega sterk, eru þau nrest svert og svívirt af rúss- nesku konrnrúnistununr og jrjón um þeirra. Það er komin ástæða til þess fyrir okkur íslendinga, að hug- leiða þessi mál, ekki sízt fyrir það, að konrnrúnistarnir og ýms- ir pólitízkir hlaupagikkir reyna að gera sér mat úr jrví að sundra samtökum lýðræðisjrjóð- anna. R. í. sé að etja vegna vatnsleysis, að verða ekki eftirbátar hliðstæðra bæjarfélaga. En eg ætla að á Jressu sviði stöndum við höll- unr fæti. FJeiri hliðar eru á þessu nráli. Svo k.lluð næturhreinsun er bæirum mjög dýr, og mér virðist að kosti tugþúsunda ár- j Nýlega lrefur bæjarstjórn gert sérstakan satoniirg til 5 ára við Brunabótafélag íshrads um brunatryggingar fasteigna í Vestnramraeyjum. Samningur þessi hefur þeg- ar verið birtur bæjarbúum, eins og frá honum var gengið af samningsaðilum, og verður því aðeins gert lrér stutt yfirlit. Með samningi pessum ger- ist. kaupstaðurinn jafnframi að- ili að brunatryggingum fasl- eigna i bamurn, þ.e. öðlast aðild að hagnaði af tryggingunum en tr-kur jafnframt d sig dlueltu af þeim. « Vestmannaeyjabær er með samningi Jressum fyrsii kaup- staðuíinn utan Reykjavíkur, sem gerist beinn aðili að trygg- ingum fasteigna. Með samningi þessum lækka brunabótagjöld húseigna í lræ- num frá og með 1. okt. 1954 unr gyd/3% miðað við iðgjöldin 15. okt. ,s.l. Flókkun lnisa og gjáldskrá fyrir Vestmannaeyjakaupstað verður senr hér segir: I. II. 0,8% II. II. 1,2% III. II. 2,2% IV. fl 3.2% Samkvæmt samningirum á Vesnrannaeyjakaupstaður að fá endurgreiddan raunverulegan helming 50%, ágóðahlutar brunatrygginga í bænunr, að frá- dregnum reksturskostnaði. Hiirsvegar tekur kaupstaðurinn jafn franrt á sig lrelnring á- lrættu, ef brunatjón Brimabóta- félagsins fer fram úr tekjum jress af tryggingum fasteigna í Vestnrannaeyjum. Til gjalda telst brunabætur og brunabótakostnaður á reikn- ingsárinu. Ennfremur hlutfalls- lega. Þennan útgjaldalið nrá verulega lækka nreð góðunr vilja frá þeinr, er elni og ástæður lrafa til Jress að bæta úr umget- inni vöntun, senr eirn er of víða, trg greitt sé lrinsvegar fyrir öðrunr á einhvern hátt, er efna- leysi hanrlar framkvæmdum. Hér er verkefni, senr lrorgar- arnir þurfa að leysa á nálægunr tínra. Minnunrst Jress að vatnssal- erni er spor í áttina til aukins þrifnaðar þegnamra. S. G. legur reksturskostnaður félags- ins (umboðslaun og kostnaður). Að þessu frádregnu er ágóðan- um af tryggingunum skipt á nrilli sanrningsaðila. Ágóðahlutinn greiðist þannig: Að loknu árlegu reiknings- uppgjori greiðist 20% af hrein- um tekjuafgangi ársins, en endanlegt uppgjör l'ari franr við lok samningstímabilsins. Svo scm skrá unr brunaið- gjaldagreiðslur í Eyjunr 1942- 1952 ber ureð sér, eru iðgjöld unr hálfrar milljón kr. hærri upphæð en brunatjón og kostn- aður. Á Jressu tímabili námu ið- gjöld hér kr 2.139.718,56, en brunatjón og kostnaður krón- ur 1.647.184,28. Er Jrá rétt að geta Jress, að á Jressu tímabili varð einn mesti bruni lrér, er llraðfrysti- Stöð Vestmannaeyja brann að nokkru, og nam brunatjónið um kr. 700 þúsundir, umfram brunaiðgjöld Eyjalnia Jrað ár. Þetta lítur óneitanlega vel i'it, en rétt er að hafa það í huga, að með samningi þessunr lækka iðgjöldin um þriðjung, og hagn- aðarvonin að sama skapi. Ihamhald á 4. síðu. KKHNHIKHNHNHIf NÝKOMIÐ Bankabygg, Perlugrjón, Kókó i pökkum, Kókómix, sœtt. Verzlunin 30RG HKKKHKHKKH Branatryggíngar fasteigna í Vestxnannaeyjum.

x

Framsóknarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.