Framsóknarblaðið - 04.08.1954, Side 4
4
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ
- Annáll. -
Mjólkurmálin.
Eins er dauði annars brauð,
segir máltækið, svo getur og
gleðieíni orðið hryggðarefni
annarS. Svo er um mjólkur-
málin nú í bænum. Allur þorri
Eyjabúa gleðst al' jrví, að nú er
fengin nokkur trygging fyrir
nægri mjólk liér, svo að Eyja-
búar þurfa ekki að Iíða mjólk-
urhungur, ef svo mætti orða
það, eins og stundum undan-
larin ár.
Öðrum finnst þessi ráðstöfun
öll nærri sér höggva, svo að
efnalegt böl stafi af. Með þeirri
sannfæringu er svo lögð fæð á
þá menn, — mig og aðra,— sem
mest hafa verið við þessi mál
riðnir að undanförnu, með þeim
vilja einum að tryggja ungum
hér og gömlum nægilega og
góða mjólk.
Í þessu sambandi er rétt að
taka fram, að hér má ekki láta
staðar numið um ræktun lands-
á Heimaey, þó að segja megi
að mest allar ræktunaúfram'-
kvæmdir hafi staðið hér í stað
um nokkurra ára skeið. Bæjar-
stjórn ber að hafa forustu um
ræktunarframkvæmdir úr því
sem komið er í samvinnu við
Ifúnaðarlelag VeStmannaeyja og
umbóðsmann ríkisins, bæjar-
fógetann. Minnumst þess, að
\ ið getum ekki verið án þeirrar
nýmjólkur, sem framleidd er
Bruna tryggingar
Framhlda af 2. siðu.
Þess er vert að minnast, að
þessi, að öllum líkindum hag-
stæði samningur, gengur í gildi
ári áður en brunatryggingar eru
gefnar frjálsar í landinu samkv,
lögum frá síðasta Alþingi.
Með því að kaupstaðurinn
hefur gerzt aðili að samningi
um brunatryggingar fastrigna í
Eyjum næstu 5 ár, öðlumst. við
nokkra reynslu, er síðar mætti
byggja á, hvaða háttur yrði hag-
kvæmastur á brunatryggingum
fasteigna hér framvegis.
Það leiðir að líkum, að
hygailegt og sjálfSagt er fyrir
kaupstaðinn að endurtryggja
fvrir mögulegri áhættu kaup-
staðarins, er Ieiðir af samningi
þessum. Er það nú í athugun.
Þá er rétt að taka það fram,
að tilskilið er að Vestmanna-
eyjakaupstaður eigi hverju sinni
bau brunavarnartæki. sem að
dómi brunavarnareftirlits ríkis-
ins ern talinn nauðsynleg fil þess
að halda upni traustum bruna-
vörnum í kaupstaðnum
S.G.
hér heima.
Ekkert heimili, sem hefir
börn og gamalt fólk á framfæri,
má eða getur verið án hennar.
Eramleiðslustarf bændanna hér
er því í óskertu gildi eftir sem
áður.—
Ekki kemur tnér til hugar
að breyta til, meðan ég á þeSs
kost að fá heimaframleidda
mjólk handa tnínu heimili.
Þ.Þ.V.
Nýtt kaffihús í Eyjum.
Opnað hefur verið nýtt kaffi-
hús hér í miðbænum. Heitir það
Hressingarskálinn, og er eign
samnefnds hlutafélags. Aðal-
eigendur Hressingarskálans eru
þeir Tryggvi Guðmundsson og
Ragnar Hafliðason, báðir að
góðu kunnir sem reglumenn
og snyrtimenn. Þess vegna má
vænta þess, að kaffihús þetta
haldi sóma sínum og þeim
menningarblæ, sem óneitanlega
er ylir jafn prýðilegum húsa-
kynnum, sem það hefur starf
sitt í.
Alla innanhúsvinnu hefjr
Smiður h.f. annast að mikilli
‘■mekkvísi Ljósalagnir hefir
Haraldnr Eiríksson J?z Co. innt
hendi og átt nokkurn þát.t í
"’ðscmingu Ijósa. Múrvinnu
innanhits gérðu þeir múr-
nvistararnir Sigurður Svein-
bjarnarson og Hjörleifur
Guðnason. Óskar Ólafsson
pýpulagningameistari lagði hita-
lögnina í húsið. I.oks hefur Gísli
Engilbertsson, málarameistari,
prýtt salinn með sirini kunnu
smekkvísi um meðl’crð lita.
Öll |iessi meistaravinna ber
þeim sjálfum fagurt vitni, svo
að salurinn hlýtur að hrífa gesti
og gerir kaffið og annað, sem
jtarna verður selt, hragðbetra
og ánægjulegra. Það má með
sanni segja, að eigendur Hress-
ingarskálans hafa ekkert til"
sparað um gerð kaffis'tofunnar
til þess að auka ánægju gesta
sinna. Lof sé þeim fyrir það.
Teikningar af húsakynnunum
sjálfum og snið innan veggja
gerði ÓI. Á. Kristjánsson, liúsa-
teiknari, fyrverandi bæjarStjóri.
Húfgögnin eru smíðuði í
Stálhúsgögn h.f. Reykjavík.
Það er ósk okkar von, að
kaffihús þetta megi dafna og
þrífast vel.
Já, það er ósk okkar og von,
að kaffihús þetta megi drafna
og þrýfast vel. Fyrsta skilyrði
þess er að útiloka drykkjuróna
frá kaffihúsinu. Sé |rað ekki
gert er rekstur þess dauðadæmd-
úr. Þá verðu rþað ekki kaffi-
TAPAZT
helur brún peningabudda.
Vinsamlegast skilið henni að
Vestmannabraut 69.
Herbergi
til leigu á Hólagötu 14.
Sími 189.
HKHiKHÍKHHH-KHKHl
Til þjóðhátíðarinnar:
Nýr lundi,
Nautakjöt,
Hvalkjöt.
Bæjarbúðin hf.
>4k>4KHK*<>*<HÍKH
Fundizt hefur kvenveski.
Prentsmiðjan vísar á.
SPES IAL
asbestmálning er það eina,
sem dugar á asbestþökin.
Þorsteinn Loftsson.
KHKHKHKHKHKHK
Þessa og nœstu viku
verður bifreið með bíl-
stjóra til leigu.
Guðmundur Kristjánsson.
Sími 21.
><HKHKHKHKHKHK
Frá Harnaheimilinu
HELGAFELL.
Vegna lítillar þáttöku
tekur barnaheimilið ekki
við börnum yfir þjóðhá-
tíðina.
Barnaheimilið.
KHHHHHKHKHKHK
hús lengur í augum og meðvit-
und fólksins, heldur ölhola og
drykkjukrá, sem enginn sónra-
kær maður getur látið sjá sig
í.
Hressingarskálinn verðnr op-
in daglega frá kl. 10 f.h. til
11,30 e.h.
C-4K>*<HK*<>*<>*L
í matinn!
Hakkað kjöt,
Kjötbúðingur,
Hvalkjöt,
Bjúgu.
Pylsur.
GRÆNMETI:
T ómatar.
Gúrkur.
Blómkál.
Laukur.
Kartöflur.
VÆNTANLEGT:
Nýjar kartöflur og nýr lax.
Verzunin Borg.
Sími 465
HKHKHKHKHKHKH?
Til þjóðhátíðarinnar:
NÝTT:
— nautakjöt,
— hvalkjöt,
— hakkaðkjöt.
NÝJAR:
— karlöflur,
— gulrófur,
— gulrætur,
— agúrkur,
— tómatar.
Sújmr margar tegundir.
Búðingsefni margar tegundir.
Grænar baunir,
Blandað grœnmeti.
ÁLEGG:
— rúllupylsur,
— malakoffpylsur,
— kæfa,
— ostur,
— sardinur,
— gaffalbitar.
ÍSHÚSIÐ
HKHHHKHHHKHÍ^
Til þjóðhátíðarinnar:
Nýkomið mikið úrual af
Sœlgœti.
Ennfremur:
Sigarrettur,
Vindlar,
Öl,
Gosdrykkir,
Kjarnadrykkir
i bréfum.
Niðursoðnir ávextir.
Þurrkaðir ávextir.
Verzlunin BORG
Simi 465.