Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 20.06.1962, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 20.06.1962, Blaðsíða 3
Í'RÁ'MSÖKNARBLAÐIÐ Kaup taxti Verkakvennafél. Snófar, gildir fró 4. júní 1962. Fyrir almenna verkakvennavinnu í frystihúsum: Dagv. kr. 21,67. Eftirv. kr. 34,67. Næt. og hdv. kr. 43,34. Fyrir þurrkhúsvinnu: Dogv. kr. 23,70. Eftirv. kr. 37,92. Næt. og hdv. kr. 47,40. Fyrir fiskflökun og aðra þá vinnu, sem venja er að karlmenn einir vinni, svo og saltfiskpökkun og aðalhreingerningar, skal greiða eftir taxta Verkalýðsfélags Vestmannaeyja. Katip unglingsstúikna 15 til 16 ára: Dogv. kr. 18,54. Eftirv. kr. 29,66. Næt. og hdv. kr. 37,08. Kaup unglingsstúlkna 14 til 15 ára: Dogv. kr. 16,03. Eftirv. kr. 25,64. Næt. og hdv. kr. 32,06. Kaup unglingsstúlkna 12 til 14 ára: Dogv. kr. 14,03. Eftirv. kr. 22,44. Næt. og hdv. kr. 28,06. Kaup 11 óra telpna kr. 12,03 í dagv. Kaup 10 óra telpna kr. 10,03 í dagv. Breytingar frá eldri samningi eru þessar: Allt kaup hækkar um 9,6%. — Vinna við saltfiskpökkun greiðist nú með karlmannskaupi. Verkakvennafélagið Snóf. Mínar alúðar þahkir fœri. ég börnurn minurn, tcngdabörnurn og barnabörnum, og öðrum vinum, sern glöddu rnig rneð gjöfum, skeyturn og hlýjum ósJtum á áttatiu ára ajrnœli rnínu þann 25. april s. I. M atth ias Fin n b ogaso 11. Sundlaugin verður fró þriðjudegi 5. júní opin sem hér segir: Kl. 8 til 10 f. h.: Almennur tími. Kl. to til 12 f. h.: Drengir innan 14 ára. Kl. 2 til 4 e. h.: Stúlkur innan 14 ára. Kl. 4 til 6 e. h.: Kvennatími. Kl. 6 til 7 e. h.: Karlatími. Á laugardögum: Almennur tími kl. 8 til 12 f. h. og 2 til 4 e.h. I»ó skulu börn innan 14 ára mæta fyrir miðd. á laugard. Á sunnudögum: Almennur tími kl. 9 til 11 f. h. Á mánudögum er laugin lokuð. Karlatlmi er frá 8 til 10 á kvöldin á þriðjudögum og fimmtu- dögum. — Kvennatími á sama tíma á miðvikudögum og föstud. Karlmönnum verður leyfður aðgangur að: drengjatímum og konum aðgangur að stúlknatímuin, ef óskað ef: Laugin verður aðeins opin fyrir baðgesti. Sundlaugarnefnd. Yestmannaeyingar - Ferðafólk SÉRLEYFISAKSTUR - HÓPFERÐIR Fró Skógasandi Fró Hellusandi Fró Þorlókshöfn Fró Reykjavík Alltaf er hagkvæmt að ferðast með hópferðabíl frá Óskari Sigurjónssyni, Hvolsvelli, sími 17. Allar nánari upplýsingar gefur umboðsmaður minn hér, Steinar Júlíusson, skrifstofu Flugfélags íslands. TILK YNNING frá fiskvinnslusföðvunum. Vegna Þjóðhátíðarinnar og sumarleyfa verður frystihúsun- um lokað frá 1. til 15. ágúst n. k. Fiskiðjan h- f, Hraðfrysfisföð Vesfmannaeyja, ísfélag Vesfmannaeyja h. f. Vinnslusföðin h. f. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLAND5: A u k a f u n d u r Nr. 4/1962. TILKYNNING Verðlagsnefnd hefur í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð á kaffibæti: í heildsölu, pr. kg............................... Kr. 23,00 í smásölu, pr. kg. með söhiskatti ................ - 27,25 Reykjavík, 26. maí 1962. VERÐLAGSSTJ ÓRINN 8S8S*S888888888888SÍ8SS8S88S88838SS882S38*SS«?»2SSSSS28SS8SSSSSS8SS8S8SSSS8^S828S8^88888SS83S8S88SSS«ÖS. í Hlutafélaginu Eimskipafélag íslands verður haldinn í fundar- salnum í húsi félagsins í Reykjavík, föstudaginn 23. nóv- ember 1962 og hefst kk ii/2 eftir hádegi. DAGSKRÁ: 1. Tillögur til breytinga á samjDykktum félagsins. 2. Tillaga lil útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík dagana 20.—22. nóvember. Menn geta fengið eyðublað fyrir umboð til þess að sækja fundinn á skrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 5. júní 1962. STJÓRNIN.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.