Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 03.05.1968, Qupperneq 3

Framsóknarblaðið - 03.05.1968, Qupperneq 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ 3 Auglýsing FYRIRFRAMGREIÐSLA ÚTSVARA S. 1. vetur samþykkti Alþingi breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, þar sem seg- ir m. a.: „Útsvör s. 1. árs skulu einnig dregin frá hrein- um tekjum, ef þau hafa verið greidd að fullu fyrir áramót næst á undan niðurjöfnun. Hafi gjalddagar samkvæmt a-lið 47. gr. (Um jafnar mánaðarlegar afborganir fyrirframgreiðslu) verið ákveðnir, er sveitarstjórnum heimilt að láta reglu þessa gilda því aðeins, að jafnframt hafi verið gerð full skil á fyrirframgreiðslu eigi síðar en 31. júlí álagningar- árið. Hafi gjaldandi eigi greitt þá uþphæð hinn 31. júlí, en gerir síðan full skil á öllu útsvarinu fyrir áramót, skal helmingur útsvarsins dreginn frá hreinum tekjum. . . Bæjarráð hefur ákveðið að notfæra sér þessa heimild og koma þessar nýju reglur til fram- kvæmda frá og með árinu 1969. Jafnframt vil ég vekja athygli á því, að eftir- leiðis verða víxlar ekki teknir sem greiðsla gjalda til bæjarsjóð. BÆJARSTJÓRI. Barnaleikvellir Eftirtaldir barnaleikvellir hafa tekið til starfa: Til sölu! Hefi aldrei haft meira úrval í- búða og einbýlishúsa til sölu. Nú er rétti tíminn til að gera góð kaup. Útborgun allt niður í 100 þús. kr. Einbýlishús við Asaveg, Báru- götu, Birkihlíð, Hólagötu, Höfða- veg, Kirkjuveg, Njarðarstíg, Skóla veg, Sólhlíð, Vestmannabraut, Vest urveg og Urðaveg. íbúðir af ýmsum stærðum við Brekkugötu, Hásteinsveg, Heima- götu, Herjólfsgötu, Norðurbraut, Sóleyjargötu, Strembugötu og Víð ÍSVeg- , Isi! Fokheld liús við Höfðaveg og Austurhiíð. Svo og Vöruhúsið, Þingvelli, Dags brún o. fl. Margar ofangreindra eigna selj- ast í einu eða fleira lagi. 20—30 byggingarlóðir, útmældar og tilbúnar. Bátar af ýmsum stærðum og gerðum. BRAGi BJÖRNSSON LÖGFRÆÐISKRIFSOFA Vestmannabraut 31, (Kaupangi) Viðtalstími daglega kl. 17,30—19,00 Sími 1878. — Heima 2178. Íbiíð óskast. 1. Leikvöllurinn í Brimhólalaut, sem er lok- aður gæzluvöllur. 2. Leikvöllurinn á Péturstúni, sem er opinn gæsluvöllur. Starfstími þessara valla er: 9—12 og 13,30—17,30 Um aðra leikvelli verður auglýst síðar. BÆJARSTJÓRI. Ko ® ® r j o r s k r a Vest mannaeyj akaupstaðar til ltjörs forseta ísiantís, sem fram fer 30. júní n. k., ligg- ur frammi aimenningi til sýnis í skrifstofuin kaupstað- arins, alla viika daga, nema laugardaga, á venjulegum skrifstofutíma frá 30. apríl til 27. maí 1968. Kærur yfir kjörskránni skulu liafa borizt skrifstofunni eigi síðar en 8. júní n. k. BÆJAR5TJÓRI. Húseign til sölu. Húseign við Herjólfsgötu til sölu. Hagstæðir greiðsluskilmál- ar, ef samið er strax. Upplýsingar hjá Tveir mjög reglusamir aðkomu- menn óska eftir að taka á leigu 1—2 herbergja íbúð eða 2 samliggj andi herbergi. _ Upplýsingar í síma 1867. Tll sölu Ný ensk rafmagnseidavél. — Upplýsingar í prentsmiðjunni . Tll sölu. Volkswagen bíll. — Upplýsingar í símum 2149 og 2141. Húsmæður, alhugið: I sambandi við fermingarnar verður hér staddur matreiðslu- maður með „KALT BORГ. Tekið á móti pöntunum í síma 1177 og 2136. Bnmavagn JÓN3 ÖSKARSSYNI, lögír. t Símar: 2383 & 2014. til sölu. — 1839. Upplýsingar í síma FRÉTTIR fró H-NEFND Dómsmálaráðherra hefur nú gefið út reglugerð um umferðar- bann, umferðarstöðvun og lækkun hámarkshraða í sambandi við gild istöku hægri umferðar. Almennt umferðarbann verður á tímabilinu frá kl. þrjú til sjö aðfararnótt H- dags, en umferðarstöðvun í tíu mínútur fyrir klukkan sex. Há- markshraði verður fyrst um sinn eftir umferðarbreyhnguna 35 km. í þéttbýli ,en úti á þjóðvegum 50 km., þrjá fyrstu dagana, en sextíu km. eftir það, og gildir það jafnt fyrir alla bíla. Umferðarbannið er til þess, að starfsmenn vegagerðarinnar og bæjarstarfsmenn geti flutt um- ferðarmerki til samræmis við hægri umferð, að svo miklu leyti sem það verður ekki búið áður. Eru ætlaðir þrír tímar til þessa verks, en tíminn frá sex til sjö verður notaður til að ganga úr skugga um, að búið sé að færa öll umferðarmerki, og að það sé rétt gert. Þrátt fyrir almennt umferðar- bann, má búast við nokkurri um- ferð á þessum tíma, þar sem öllum leigubifreiðum verður leyft að aka, auk þess sem lögreglu- slökkviliðs- og sjúkrabifreiðar fá að sjálfsögðu að vera á ferðinni, svo og bifreiðir lækna, ljósmæðra og tollgæzlumanna. Þá verður nokk ur umferð ökutækja, sem notuð verða vegna breytinga á umferð- armerkjum, svo og annarra öku- tækja, sem af einhverjum ástæðum þurfa að vera á ferðinni. Þær bif- reiðar, sem ekki eru sérstaklega auðkenndar, s. s. lögreglu- og slökkviliðsbifreiðir, leigubifreiðir, og læknabifreiðir, verða að fá sér- stakt leyfi og merki hjá lögreglu- yfirvöldunum til að setja á öku- tækin. Umferðarstöðvun í 10 mínútur. Síðustu 10 mínúturnar fyrir kl. sex verður algjör umferðarstöðvun, og ekki leyfð önnur umferð, en þeirra ökutækja, sem gegna neyð- arköllum. Stöðva skal öll ökutæki, sem hafa undanþágu til aksturs 10 mínútum fyrir kl. sex á vinstri kanti-, en færa þær síðan með var- úð yfir á hægri kantinn. í þessu sambandi þurfa ökumenn að at- huga sérstaklega að stöðva bifreið- ar sínar þannig, að auðvelt sé fyr- ir þá að staðsetja sig rétt á hægri kanti. Bifreið III sölu. Consul Cortina, árgerð 1965. — Upplýsingar gefur Kristján Egg- ertsson, Flötum 14, Sími 1226.

x

Framsóknarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.