Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 05.07.1968, Blaðsíða 4

Framsóknarblaðið - 05.07.1968, Blaðsíða 4
4 FRAMSÖKNARBLAÐIÐ Lundaveiðitími Fasfeignamarkað- urinn hefur verulega lifnað við eftir árs kreppu. Nokkur hús og íbúðir eru iþegar seldar, en betur má ef duga skal til að kaupa upp það, sem safnazt hefur á markaðinn: Laus íbúð við Hólagötu, 4 herb. og eldhús, 160 ferm. Stórar svalir móti suðaustri. Allt sér. Einbýlishús nýtt og glæsilegt við Hraunslóð Nýtt einbýlishús við Höfðaveg og annað við Strembugötu. Nýtt einbýlishús stórt og vand- að við Nýjabæjarbraut. Hálfur kjallari. Hús tilbúið undir tréverk við Austurhlíð Húslóðarréttindi við Grænuhlíð og Suðurveg. Húsgrunnur með lóð við Hátún. Nýtt hús við Hcrjólfsgötu. Tvær hæðir. íbúðarrými til, en verzlun- ar. eða iðnaðarhúsnæði á neðri hæð ekki innréttuð. Sérstök kjör. Húseignin Ingólfshvoll við Landagötu, stórt og rúmgott ein- býlishús með útihúsi, hentugu fyr- ir bílskúr eða léttan iðnað íbúðir: M.a tvær 4 herbergja í- búðir í verkamannabústöðunum við Urðaveg, nýlegar í steinhúsum. íbúð 5 herbergi og eldhús við Birkihlíð með ágætum kjörum. í- búð með teppum og gardínum við Víðisveg, 3 herbergi og eldhús. Jarðhæð, 2 herb. og eldhús við Skólaveg og 3 herb. og eldhús við Kirkjuveg, útborganir mjög litlar. Húseignin Kirkjuvegur 26 með tækifærisverði og hagstæðum kjör um. íbúð, 4 herb. og eldhús við Vestujveg. íbúð 2 herbergi og eld- hús í nýlegu steinhúsi við Hásteins veg, og 3 herb. og eldhús í risi nýlegt við Faxastíg og allt sér. Stór 4 herb. íbúð við Fífilgötu með sáralítilli útborgun. Og svo er eitt glæsilegasta hús bæjarins með bíl- skúr við Sólhlíð og einnig 4 her- bergja íbúð við sömu götu. JÓN HJALTASON. hrl. Skrifstofa: Drífanda við Bárugötu, Viðtalstími: kl. 4,30 — 6 virka daga nema laugardaga kl. 11 — 12 f.h. Sími 1847. 33% afsláttur ef samið er strax ENCYLOPÆDIA BRITANNICA Upplýsingar í síma 2314. Til sölu! Lítil eldhúsinnréttjng til sölu, einn ' ig hreinlætistæki. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 2292, eftir kl 7 á kvöldin. Hinn 4. júlí n.k. hefst leyfileg- ur lundaveiðitími til lö. ágúst og eiu menn því farnir að huga að háfum sínum svo og að brjóta heilann um það, hvort þeim og hvar muni verða heimilt að veiða Nú er það svo eins og verið hefur, að í flestum úteyjum eða öllum sem byggð hafa veriö veiðimanna- skýli, eru vissir menn, sem þar mundu dvelja yfir veiðitímann eins og undanfarin ár og áraraðir. í flestum ef ekki öllum eyjunum hafa viðkomandi menn byggt veiðiskýlin og haldið þeim við og í öllum tilfellum með samþykki þeirra bænda, er hafa haft og hafa enn fullan umráðarétt yfir veiði, eggjatöku og hagagöngu í viðkom andi eyjum, enda greitt fyrir það jarðarleigu. Varðandi veiðileyfi á heimalandi verður sá háttur hafður á eins og að undanförnu, að jarðabændur til nefna sinn umboðsmann eins og verið hefur og úthlutar hann þeim sem um veiðileyfi sækja, heimild til lundaveiði samkvæmt þeim reglum og takmörkunum, sem þeir ákveða. Það má hverjum manni vera ljóst varðandi lundaveiði eins og yfirleitt alla veiði, verða að gilda Hin fornfræga Þjóðhátíð Vest- mannaeyja verður haldin dagana 2. 3. og 4. ágúst nk. íþróttafélagið Þór sér um Þjóðhátíðina að þessu sinni og verður sérstaklega til hennar vandað nú, meðal annars vegna 55 ára afmælis Þórs, sem er á þessu ári. Meðal nýjunga, sem upp verða teknar eru þær, að nú verður í fyrsta sinn sérstök „pophljómsveit”, sem leikur á sér- stökum „Táningapalli”. Einnig verður önnur hljómsveit, sem leik- ur meira fyrir alla, það verður hin fræga og góðkunna hljómsveit Sextett Ólafs Gauks og Svanhildur einnig munu þau sjá um fjöl- breytta skemmtidagsskrá ásamt Svavari Gests. Á Þjóðhátíð Vestmannaeyja eru ávallt geysimiklar skreytingar í Herjólfsdal, sem eru mikið upplýst ar er kvölda tekur og má líkja Herjólfsdal við ævintýraheim, vegna mikils skrauts og róman- tízkrar lýsingar. íþróttir verða fjölbreyttar, keppt verður í knatt- spyrnu, handknattleik og frjálsum íþróttum, sýnt verður bjargsig, er Vestmannaeyingar eru frægir fyr- i, stórkostleg brenna er fastur lið- ur með „Brennukóng”, er tendrar hana, glæsileg flugeldasýning, einhverjar reglur og er það ekki óeðlilegt, að þeir menn, sem greiða leigu fyrir sínar jarðir og þar með talin veiðiréttindi, þurfi og vilji ráða því, hvernig þessum málum er ráðstafað. Það skal fram tekið að Bjargveiðimannafélag Vest- mannaeyja eru leyfisveitingar með öllu óviðkomandi, en félagið hefur hingað til og mun í framtíðinni leitast við að halda við þau á- nægjulega jsamstarfi við jarða- bændur, sem ríkt hefur um ára- raðir í fullri sátt og samlyndi. Bjargveiðimannafélagið hefur í samráði við jarðabændur ákveðið að yfir komandi veiðitíma, sem stendur frá 4. júlí skuli verð á lunda í fiðri í smásölu vera kr. 10 pr stk. Umboðsmaður jarðabænda fyrir í hönd farandi veiðitímabil, verður Garðar Arason, Þorlaugargerði, mun hann veita mönnum veiði- leyfi og gefa nánari upplýsingar um réttindi og kvaðir þeirra leyfa er hann gefur út í nafni jarða- bænda á heimalandi. Bjargveiðimannafélag Vestmanna eyja: Hlöðver Jolinsen. Jaröabændafélag Vestmannaeyja: Pétur Guðjónsson. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur og Samkór Vestmannaeyja syngur og sitthvað fleira verður til skemmtunar. Kynnir verður hinn landsfrægi Stefán Árnason, fyrver andi yfirlögregluþjónn. Seldar verða ýmsar nauðsynleg- ar veitingar og smurt brauð ásamt ýmsu fleira góðgæti. Að undirbún ingi Þjóðhátíðarinnar starfa allir í sjálfboðavinnu, yngri sem eldri fé- lagar Þórs, en kosnar eru ýmsar nefndir, sem sjá um ákveðin verk- efni, þessar nefndir eru alls 11. Að alnefnd Þjóðhátíðar er skipuð 5 mönnum og formaður hennar er Valtýr Snæbjörnsson, og með hon um í nefndinni eru Stefán Runólfs son, Jóhann Guðmundsson Krist- mann Karlsson og Jón Kr. Óskars son. Þess má geta að ákveðið hefur verið að leita eftir tilboði i hljóm- sveit til að leika fyrir unglingana og ber að skila tilboðum fyrir 10. júlí. Eins hefur verið ákveðið að leita eftir tilboðum í sölu á ís, pylsum, sælgæti, öli og veitingum í veitingatjaldi og ber þeim tilboð- um að vera skilað fyrir 15. júlí nk. Öll tilboð skulu send í póst- hólf 228, Vestmannaeyjum. Úraníus Guðmundsson l'ramnald aí 2. siðu. Skúli og Oddgeir Magnús, sem eru ennþá á barnsaldri. Heimili þeirra var annálað fyrir myndarskap og gestrisni. Eg minnist margra góðra stunda á heimili þeirra. En nú er húsbóndinn horfinn í móðuna miklu og verkið ekki enn- þá fullbúið, sem þessu heimili var ætlað, en það er ef til vill ein- hver huggun eftirlifandi konu og börnum, að þau eiga nú á bak að sjá góðum og trúlyndum manni, er hefur skilað óvenjulega miklu og góðu dagsverki á stuttum tíma. Eg votta hinni eftirlifandi eigin- konu og börnum mína dýpstu sam úð. Friðrik Pétursson. Veggfóður, mikið úrval. Loftflísar. Plasthúðaðar veggþiljur. Gardínustangir (ömmustangir). GUÐMUNDUR BÖÐVARSSON & CO, hf. SÍMI 2061. Höfum fengið söluumboð fyrir Jón Loftsson hf., Reykjavík. Mikið úrval. Komið sjáið, sannfærist. GUÐMUNDUR BÖÐVARSSON & CO, hf. SÍMI 2061. UNGTPAR með eitt barn, óskar eftir 2 herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 1219. FUNDIZT HEFUR kvengullúr. Upplýsingar í síma 1788. UNGA STÚLKU VANTAR VINNU. Hefur gagnfræðapróf og mat- reiðslupróf. Vön afgreiðslustörf- um. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 1148. REIÐHESTUR til sölu. Upplýsingar í síma 1449. Til leigu. lítið einbýlishús. Upplýsingaj- gefnar í Seglagerð Halldórs. Til sölu Lítill trillubátur til sölu. Upplýsingar hjá Hjálmari í FES og Gunnarj í Magna. Frá Þjóðhátíðarnefnd

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.