Morgunblaðið - 21.08.2010, Síða 2
VIÐ
Víðir
vs@m
Þega
við s
í árs
kvæ
land
ásýn
heild
fyrir
metn
umta
um n
lagð
A
2 Íþróttir
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2010
Pólska knattspyrnufélagið Lechi Gdansk hefur
gert Breiðabliki tilboð um kaup á framherjanum
Alfreð Finnbogasyni sem leikið hefur frábærlega
hjá Blikum í sumar og í fyrra. Alfreð tjáði Morg-
unblaðinu í gær að hann myndi taka afstöðu til
málsins þegar þar að kæmi en ekki er vitað um
viðbrögð Blika við tilboðinu.
„Það eina sem ég veit um málið er að þeir hafa
lagt inn tilboð til Breiðabliks. Félögin eru að ræða
málin sín á milli. Ef þau komast að samkomulagi
þá fyrst er þetta í mínum höndum. Ég hef því ekk-
ert um þetta að segja á þessu stigi og veit ekki
hvernig þetta mun þróast en það kæmi mér á
óvart ef Blikarnir myndu hafna tilboðinu,“ sagði
Alfreð þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hans í
gær. Spurður um hvernig hann komst inn á rad-
Alfreð gæti því staðið frammi fyrir því á næstunni
að þurfa að velja á milli þess að berjast um Ís-
landsmeistaratitilinn með Breiðabliki eða fara ut-
an í atvinnumennsku.
„Ég hef ekki gert þetta upp við mig og það er
nú ekki alveg komið að þeirri ákvörðun. Ég get nú
sagt í hreinskilni að Pólland var ekki fyrsti stað-
urinn sem ég velti fyrir mér varðandi atvinnu-
mennsku erlendis. Þetta er hins vegar komið upp
á borðið og maður verður að spila úr þeim spilum
sem manni eru gefin og taka ákvörðun út frá því.
Þetta hefur gerst svo hratt að mér hefur ekki gef-
ist tími til þess að setjast niður og velta þessu al-
varlega fyrir mér. Deildin er langt komin og
Breiðablik á möguleika á sínum fyrsta titli en
maður þarf að velja og hafna í lífinu.“ kris@mbl.is
arinn hjá pólsku félagi sagðist
Alfreð telja að það tengdist
leik 21 árs landsliðsins gegn
Þýskalandi. „Magnús Agnar
Magnússon er umboðsmaður
minn og þetta kom inn á borð
til hans. Það eru ótrúlegustu
félög að fylgjast með leikjum
yngri landsliðanna. Tilboðið
kom í kjölfarið á leiknum gegn
Þjóðverjum. Ég held að liðin í
austurhluta álfunnar séu farin
að sækja á fleiri markaði en áður til þess að
byggja upp leikmenn,“ útskýrði Alfreð. Erlend fé-
lög hafa tíma til 31. ágúst ef þau hafa áhuga á því
að kaupa íslenska leikmenn og fá þá strax til sín.
Alfreð gæti staðið frammi fyrir erfiðri ákvörðun
Alfreð
Finnbogason
1. deild karla
Þór – Grótta ............................................. 5:0
Ármann Pétur Ævarsson 11., 69., 72. (víti),
Jóhann Helgi Hannesson 70., Kristján
Steinn Magnússon 87.
Fjarðabyggð – HK................................... 2:0
Sveinbjörn Jónasson 64., Fannar Árnason
87.
Víkingur R. – Þróttur R.......................... 3:0
Marteinn Briem 71., 77., Sigurður Egill
Lárusson 9.
Leiknir R. – ÍR ......................................... 2:0
Kjartan Andri Baldvinsson 65.(víti), Krist-
ján Páll Jónsson 86. Rautt spjald: Tómas
Agnarsson (ÍR) 54., Árni Freyr Guðnason
(ÍR) 88.
Njarðvík – ÍA............................................ 1:2
Andri Fannar Freysson 27. – Gary Martin
9., 25.
Staðan:
Leiknir R. 18 12 2 4 27:13 38
Víkingur R. 18 11 3 4 33:20 36
Þór 18 9 7 2 36:19 34
ÍR 18 8 5 5 29:29 29
Fjölnir 17 8 4 5 31:23 28
ÍA 18 6 7 5 28:24 25
KA 17 6 5 6 24:28 23
Þróttur R. 18 6 3 9 24:32 21
HK 18 5 4 9 25:32 19
Grótta 18 4 5 9 24:31 17
Fjarðabyggð 18 4 3 11 23:35 15
Njarðvík 18 3 2 13 13:31 11
3. deild karla A
Björninn – KFR ........................................2:2
Hvíti riddarinn – Markaregn ...................2:3
Staðan:
Árborg 13 11 1 1 39:6 34
Álftanes 14 9 1 4 32:23 28
Sindri 13 8 2 3 37:16 26
KFG 14 7 4 3 29:19 25
Björninn 14 6 2 6 19:18 20
Markaregn 14 4 1 9 17:32 13
KFR 14 1 4 9 12:30 7
Hvíti riddarinn 14 1 1 12 14:55 4
Árborg fer í úrslit ásamt Álftanesi eða
Sindra.
3. deild karla B
Þróttur V. – KFK ......................................0:2
Staðan:
Berserkir 12 10 1 1 33:7 31
KFK 12 6 2 4 42:27 20
KFS 11 6 1 4 45:33 19
Ægir 11 5 2 4 26:22 17
Þróttur V. 12 4 2 6 26:30 14
Vængir Júpíters 11 4 2 5 22:28 14
Afríka 11 0 0 11 11:58 0
Berserkir fara í úrslit ásamt KFS eða
KFK. Ægir á reyndar enn tölfræðilega
möguleika.
3. deild karla C
Augnablik – Grundarfjörður....................4:3
Staðan:
Tindastóll 12 10 0 2 41:10 30
KB 11 9 0 2 34:5 27
Skallagr. 11 5 3 3 18:18 18
Ýmir 11 4 3 4 25:31 15
Augnablik 12 3 1 8 26:43 10
Léttir 11 2 3 6 24:34 9
Grundarfjörður 12 1 2 9 16:43 5
Tindastóll og KB fara í úrslit.
3. deild karla D
Samherjar – Draupnir ..............................3:1
Staðan:
Dalvík/Reynir 12 10 1 1 45:13 31
Magni 11 7 1 3 21:17 22
Leiknir F. 12 6 2 4 29:22 20
Einherji 12 6 1 5 30:26 19
Huginn 11 4 1 6 25:27 13
Draupnir 12 3 1 8 26:42 10
Samherjar 12 1 1 10 12:41 4
Dalvík/Reynir og Magni fara í úrslit.
1. deild kvenna A
Tindastóll/Neisti – HK/Víkingur ............ 2:1
Staðan:
Keflavík 12 11 0 1 56:11 33
Þróttur R 11 10 0 1 63:8 30
HK/Víkingur 12 6 0 6 20:26 18
Tindast./Neisti 12 4 0 8 13:21 12
Draupnir 11 3 2 6 12:47 11
Völsungur 11 2 1 8 13:28 7
Álftanes 11 2 1 8 13:49 7
Þróttur R. og Keflavík fara í úrslit.
1. deild kvenna B
Fjölnir – Sindri ......................................... 1:0
Fram – Höttur...........................................1:1
Staðan:
Selfoss 13 13 0 0 69:10 39
ÍBV 13 12 0 1 75:8 36
Fjölnir 14 8 1 5 18:31 25
Fjarðab./Leikn. 14 5 1 8 17:37 16
ÍR 13 5 1 7 21:44 16
Fram 14 2 5 7 22:37 11
Sindri 14 3 1 10 20:35 10
Höttur 13 0 3 10 8:48 3
Selfoss og ÍBV fara í úrslit og mætast í
úrslitaleik riðilsins í dag.
Þýskaland
Bayern München – Wolfsburg................ 2:1
Holland
Excelsior – Nijmegen .............................. 4:2
Svíþjóð
Örgryte – Öster ....................................... 2:0
Steinþór Freyr Þorsteinsson var í liði
Örgryte og var skipt af velli á 79. mínútu.
Davíð Þór Viðarsson lék allan leikinn
með Öster.
KNATTSPYRNA
Víðir Sigurðsson
vs@mbl.is
Albert Sævarsson, markvörður
Eyjamanna, sækir nú að Alfreð
Finnbogasyni, sóknartengiliði
Breiðabliks, í einkunnagjöf Morg-
unblaðsins fyrir leikina í úrvalsdeild
karla í knattspyrnu. Þeir Albert og
Alfreð voru báðir í sviðsljósinu í 16.
umferðinni þegar lið þeirra mættust
í toppslag á Kópavogsvelli, frammi
fyrir 3.180 áhorfendum.
Albert fékk tvö M fyrir frammi-
stöðu sína þar og Alfreð, sem náði að
skora hjá honum og jafna metin í
1:1, fékk eitt M. Það þýðir að Alfreð
er kominn með 16 M á þessu tímabili
en Albert er nú með 15.
FH-ingarnir Matthías Vilhjálms-
son og Ólafur Páll Snorrason eru
þeir sem helst geta ógnað tvímenn-
ingunum á lokaspretti deildarinnar.
Þeir eru með 13 M hvor, rétt eins og
Stjörnumaðurinn Steinþór Freyr
Þorsteinsson, sem hinsvegar hefur
lokið keppni og er farinn að spila
með Örgryte í Svíþjóð.
Það eru þrjú efstu liðin, ÍBV,
Breiðablik og FH, sem hafa fengið
flest M samanlagt hjá Morgun-
blaðinu í sumar eins og sjá má hér
fyrir neðan.
Toppliðin skjóta oftast á mark
Svipað er uppi á teningunum þeg-
ar litið er á markskot liðanna. FH-
ingar hafa skotið oftast að marki, þá
Eyjamenn, og síðan Blikar sem
hinsvegar hafa oftast hitt mark mót-
herjanna og skorað flest mörk.
Blikar eru einnig áberandi prúð-
astir í deildinni en þeir hafa aðeins
fengið 25 gul spjöld í 16 leikjum og
ekkert rautt. Auk þeirra hafa aðeins
Valsmenn sloppið við rautt spjald í
sumar. Hin toppliðin, FH og ÍBV,
eru hinsvegar afar atkvæðamikil í
spjaldasöfnuninni.
Góð aðsókn í 16. umferð
Aðsókn á leiki 16. umferðar var
mjög góð og leikur Breiðabliks og
ÍBV stóð að sjálfsögðu uppúr sem
best sótti leikur sumarsins til þessa.
Á fjóra af hinum fimm leikjunum
mættu á annað þúsund áhorfendur
og alls komu 8.347 á leikina sex.
Meðalaðsóknin í deildinni hefur nú
hækkað nokkuð á ný eftir að hafa
dalað smám saman yfir hásumarið
en meðalaðsókn á leik í sumar er nú
1.206 áhorfendur. Á síðasta tímabili
var hún 1.029 áhorfendur. Metárið
er 2007 en þá komu 1.329 manns að
meðaltali á hvern leik í deildinni.
Albert er kominn
á hæla Alfreðs
Blikinn og Eyjamaðurinn með flest M
Morgunblaðið/Eggert
Efstir Alfreð Finnbogason reynir að skora hjá Albert Sævarssyni í við-
ureign Breiðabliks og ÍBV sl. mánudagskvöld.
Lið 16. umferðar í Pepsi-deild karla
4-3-3
Albert
Sævarsson
ÍBV
Greg
Ross
Val
Kristján
Valdimarsson
Fylki
Ólafur Örn
Bjanason
Grindavík
Jordao
Diogo
KR
Jean Stéphane
Yao Yao
Selfossi
Alfreð
Finnbogason
Breiðabliki
Halldór Orri
Björnsson
Stjörnunni
Gilles Mbang
Ondo
Grindavík
Ólafur Karl
Finsen
Stjörnunni
Viktor Unnar
Illugason
Selfossi
2
Hversu oft leikmaður
hefur verið valinn í lið
umferðarinnar
2
3 3 3
2 5 3
4
Þessir eru með flest M í einkunnagjöf
Morgunblaðsins. Gefið er eitt M fyrir góð-
an leik, tvö M fyrir mjög góðan leik og þrjú
M fyrir frábæran leik.
Leikmenn
Alfreð Finnbogason, Breiðabliki ............. 16
Albert Sævarsson, ÍBV............................. 15
Steinþór F. Þorsteinsson, Stjörnunni ..... 13
Matthías Vilhjálmsson, FH...................... 13
Ólafur Páll Snorrason, FH ....................... 13
Bjarni Guðjónsson, KR............................. 12
Ingvar Þór Kale, Breiðabliki.................... 12
Andri Ólafsson, ÍBV.................................. 11
Daði Lárusson, Haukum .......................... 11
Daníel Laxdal, Stjörnunni ........................ 11
Gilles Mbang Ondo, Grindavík................. 11
Haraldur F. Guðmundsson, Keflavík ...... 11
Kristján Hauksson, Fram ........................ 11
Tryggvi Guðmundsson, ÍBV .................... 11
Arnar Sveinn Geirsson, Val...................... 10
Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni ........ 10
Hannes Þór Halldórsson, Fram............... 10
Albert B. Ingason, Fylki............................. 9
Atli Guðnason, FH ...................................... 9
Baldur Sigurðsson, KR............................... 9
Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV .............. 9
Kristinn Jónsson, Breiðabliki .................... 9
Alen Sutej, Keflavík .................................... 8
Auðun Helgason, Grindavík ....................... 8
Bjarni Þ. Halldórsson, Stjörnunni............. 8
Gunnleifur Gunnleifsson, FH..................... 8
Haukur Baldvinsson, Breiðabliki .............. 8
James Hurst, ÍBV ....................................... 8
Jón Guðni Fjóluson, Fram ......................... 8
Kjartan Sturluson, Val................................ 8
Þórarinn I. Valdimarsson, ÍBV.................. 8
Lið
ÍBV ............................................................. 91
Breiðablik................................................... 87
FH............................................................... 87
Stjarnan...................................................... 85
KR............................................................... 72
Keflavík ...................................................... 72
Valur ........................................................... 69
Fram........................................................... 69
Grindavík.................................................... 65
Haukar ....................................................... 61
Fylkir.......................................................... 59
Selfoss......................................................... 59
KR og Fylkir eiga leik til góða.
Einkunnagjöfin
Alfreð Finnbogason, Breiðabliki ............. 12
Gilles Mbang Ondo, Grindavík................. 10
Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni ........ 10
Tryggvi Guðmundsson, ÍBV ...................... 9
Albert B. Ingason, Fylki............................. 8
Atli Viðar Björnsson, FH ........................... 8
Kristinn Steindórsson, Breiðabliki............ 8
Björgólfur Takefusa, KR............................ 6
Jóhann Þórhallsson, Fylki.......................... 6
Arnar Gunnlaugsson, Haukum.................. 5
Danni König, Val ......................................... 5
Ívar Björnsson, Fram................................. 5
Kjartan Henry Finnbogason, KR.............. 5
Danien Justin Warlen, ÍBV........................ 4
Denis Sytnik, ÍBV ....................................... 4
Ellert Hreinsson, Stjörnunni ..................... 4
Guðjón Baldvinsson, KR............................. 4
Hilmar Geir Eiðsson, Haukum .................. 4
Hjálmar Þórarinsson, Fram ...................... 4
Jón Daði Böðvarsson, Selfossi ................... 4
Jón Guðni Fjóluson, Fram ......................... 4
Jón Guðbrandsson, Selfossi ....................... 4
Ólafur Karl Finsen, Stjörnunni ................. 4
Ólafur Páll Snorrason, FH ......................... 4
Pape Mamadou Faye, Fylki ....................... 4
Markahæstir
Hér má sjá markskot liðanna, skot sem
hitta á mark innan sviga og síðan mörk
skoruð:
FH .......................................... 212 (114) 29
ÍBV......................................... 211 (121) 27
Breiðablik .............................. 200 (124) 36
KR .......................................... 195 (104) 26
Keflavík.................................. 195 (101) 17
Markskotin
Stjarnan ................................. 187 (104) 32
Valur....................................... 180 (101) 22
Fram ...................................... 161 (93) 23
Fylkir ..................................... 146 (80) 27
Grindavík ............................... 146 (88) 19
Haukar ................................... 138 (81) 20
Selfoss .................................... 133 (67) 23
FH (8) ...................................... 14770 1846
KR (8) ....................................... 13702 1713
Breiðablik (8) ........................... 12551 1569
Keflavík (8) .............................. 10910 1364
Fylkir (7) .................................... 9456 1351
Selfoss (8) .................................. 8804 1101
Valur (8) ..................................... 8748 1094
Fram (8) ..................................... 7362 920
Haukar (8) ................................. 7200 900
Grindavík (8) ............................. 7152 894
Stjarnan (8) ............................... 7070 884
ÍBV (8) ....................................... 6855 857
Samtals: 114.580.
Meðaltal: 1.206.
Fjöldi heimaleikja í svigum. Fremri tal-
an er heildarfjöldi áhorfenda á heima-
leikjum viðkomandi liðs en aftari talan er
meðaltal á hvern heimaleik.
Aðsóknin
Gul Rauð Stig
Breiðablik................................. 25 0 25
Keflavík .................................... 31 1 35
Fram ......................................... 28 3 40
Grindavík.................................. 28 3 40
Stjarnan.................................... 36 1 40
Valur ......................................... 40 0 40
KR............................................. 34 2 42
Fylkir........................................ 29 4 45
Selfoss....................................... 33 3 45
ÍBV............................................ 40 2 48
Haukar...................................... 42 2 50
FH............................................. 32 5 52
Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og
fjögur fyrir rautt spjald.
Spjöldin II
UM
Krist
kris@
Í dag
lensk
þega
Laug
urinn
kem
loka
ar gr
árum
anke
Frak
þrjá
kven
þær
velli
hafa
Ásk
„É
leiki
sterk
vörn
sókn
tíðin
við s
við þ
fólk
spila
vel á
meið
það e
men
urðu
unbl
Ek
hafi
Mar
dótti
lang
„
g
le
ardó
Sann
17 st
kris@
Di
Slavic
Dimo