Morgunblaðið - 23.09.2010, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 23.09.2010, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2010 –– Meira fyrir lesendur PANTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS Morgunblaðið gefur út glæsilegt sérblað um fjölskyldubíla, atvinnubíla, jeppa, pallbíla o.fl. föstudaginn 1. október. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 27. september. Blaðið er góður kostur fyrir þá sem vilja vekja athygi á vörum sínum og þjónustu. SÉ RB LA Ð Bílablað Heimir Bergmann heimir@mbl.is Sími: 569-1145 Samkeppnin um sjónvarps- fjarstýringuna á sunnu- dagskvöldið varð til þess að ég sá brot úr heimild- armynd um Sesselju, stofn- anda Sólheima í Gríms- nesi, sem sýnd var á RÚV, í auglýsingahléum bíla- þáttarins Top Gear sem sýndur er á Skjá einum. Þetta varð því mjög til- finningaríkt kvöld. Hlý og notaleg nærvera Sesselju beinlínis geislaði af sjón- varpsskjánum en aðeins í fáar sekúndur í einu, þá var skipt yfir á hrað- skreiða bíla og fyndna karla á Skjá einum. Húm- orinn í Top Gear gengur aðallega út á það að þátta- stjórnendurnir þrír gera lítið hver úr öðrum, kalla hver annan fávita og aum- ingja. Á meðan á slíkum orða- skiptum stóð leið saga Sesselju áfram, konunnar sem talaði af virðingu um fólkið sem hafði verið upp- nefnt í samfélaginu. Spennan magnaðist í Top Gear, prufukeyrður var 62 milljón króna sport- bíll sem framleiddur er mitt í efnahagskreppunni. Á RÚV var á sama tíma að byggjast upp þorp af mannúð og litlum efnum í Sólheimum. Þrátt fyrir að fá fáar sekúndur með Sesselju toppaði hún fyndnu karlana í Top Gear. ljósvakinn Fávitar? Topp karlar sem kunna að uppnefna. Rússíbani tilfinninga við skjáinn Sunna Ósk Logadóttir Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt. Umsjón: Guð- rún Gunnarsdóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Hádegisútvarpið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Framtíð lýðræðis. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ágúst Þór Árnason. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Aftur á laug- ardag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Húsið eftir Guðmund Daníelsson. Jóhann Sigurðarson les. (17:25) 15.25 Bláar nótur í bland. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld – Á leið í tón- leikasal. Hlustendum veitt innsýn í efnisskrá tónleika kvöldsins. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út- sending frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Íslands í Há- skólabíói. Á efnisskrá: Tombeau de Couperin eftir Maurice Ravel. Fiðlukonsert eftir Igor Stravinskíj. Sinfónía í d-moll eftir César Franck. Einleikari: Isabelle Faust. Stjórnandi: Yan-Pascal Tortelier. Kynnir: Guðni Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Grétar Ein- arsson flytur. 22.20 Útvarpsperlur: Þúsundþjala- smiðurinn frá Akureyri. Seinni hluti dagskrár um tónlistarmanninn Ingimar Eydal sem lést 1993. Í þættinum er víða leitað fanga af ferli listamannsins og vinir hans og samferðarmenn segja frá hon- um. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson og Árni Jóhannsson. (Frá 1993) (2:2) 23.20 Til allra átta. Umsjón: Sigríð- ur Stephensen. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar/Sígild tónlist 16.30 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Herbergisfélagar (Roommates) (8:13) 17.50 Herramenn (The Mr. Men Show) (41:52) 18.00 Skoppa og Skrítla Þættir fyrir yngstu börn- in. Höfundar og leikarar eru Linda Ásgeirsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir og leikstjóri er Þórhallur Sig- urðsson. (e) (4:8) 18.10 Lukkunnar velstand (Luck for Lucky) 18.25 Bombubyrgið (Blast Lab) Umsjón- armaður er Richard Ham- mond.(3:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Martin læknir (Doc Martin) Meðal leik- enda eru Martin Clunes, Caroline Catz, Stephanie Cole, Lucy Punch og Ian McNeice.(3:8) 20.50 Bræður og systur (Brothers and Sisters) (72:85) 21.35 Nýgræðingar (Scrubs) . (163:169) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Sporlaust (Without a Trace) Stranglega bannað börn- um. (5:24) 23.05 Hvaleyjar (Hvaler) Meðal leikenda eru Char- lotte Frogner, Cato Skim- ten Storengen, Lise Fjeldstad og Sigrid Edv- ardsson. (e) (11:12) 23.55 Kastljós (e) 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Í fínu formi 08.30 Oprah 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Sjálfstætt fólk Umsjón: Jón Ársæll. 11.00 Mæðgurnar (Gilmore Girls) 11.45 Logi í beinni Um- sjón: Logi Bergmann. 12.35 Nágrannar 13.00 NCIS 13.45 Ljóta-Lety (La Fea Más Bella) 15.15 The O.C. 16.00 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Markaðurinn, Ísland í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.45 Svona kynntist ég móður ykkar 20.10 Kapphlaupið mikla (The Amazing Race) 20.55 NCIS: Los Angeles 21.40 Málalok (The Closer) 22.25 Hin gleymdu (The Forgotten) 23.10 Mér er gamanmál 23.40 Ameríski draum- urinn 00.25 Monk 01.10 Teacher And Pupils (Lie to Me) 01.55 Kyrrahafið (The Pacific) 02.50 Úlfur, úlfur (Cry Wolf) 04.15 Papríka (Paprika) Japönsk teiknimynd. 05.45 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Enski deildabikarinn (Scunthorpe Utd. – Man. Utd.) 16.35 Spænski boltinn (Barcelona – Sporting) 18.20 Inside the PGA Tour 2010 18.45 Veiðiperlur Farið er ofan í allt milli himins og jarðar sem teng- ist stangaveiði. Farið verð- ur í veiði í öllum lands- hornum og landsþekktir gestir verða í sviðsljósinu. 19.20 Enski deildabikarinn (Chelsea – Newcastle) 21.00 Veiðiperlur 21.30 European Poker Tour 5 – Pokerstars (PCA Bahamas – Main Event 3) 22.20 World Series of Poker 2010 (Tourna- ment Of Champions) 23.15 Enski deildabikarinn (Scunthorpe Utd. – Man. Utd.) 08.00 Akeelah and the Bee 10.00 The Naked Gun 12.00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 14.00 Akeelah and the Bee 16.00 The Naked Gun 18.00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 20.00 Cadillac Man 22.00 The Boy in the Striped Pyjamas 24.00 Undisputed II: Last Man Standing 02.00 Memento Mori 04.00 The Boy in the Striped Pyjamas 06.00 Bride Wars 08.00 Dr. Phil 08.45 Rachael Ray 09.30 Pepsi MAX tónlist 12.00 Nýtt útlit Umsjón: Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen. 12.50 Pepsi MAX tónlist 15.45 Bollywood Hero 16.35 Rachael Ray 17.20 Dr. Phil Sjónvarps- sálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki. 18.05 Canada’s Next Top Model Þetta er önnur þáttaröðin af kanadískri útgáfu þáttanna og nú hef- ur stjörnustílistinn Jay Manuel tekið fyrir hlut- verki yfirdómara og kynn- is þáttanna. 18.50 King of Queens 19.15 Game Tíví 19.45 Whose Line is it Anyway 20.10 The Office 20.35 Parks & Recreation 21.00 House 21.50 Law & Order 22.40 Jay Leno 23.25 In Plain Sight 00.10 Last Comic Standing 01.00 CSI: New York 01.45 Pepsi MAX tónlist 19.30 The Doctors 20.15 Grey’s Anatomy 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Pretty Little Liars 22.35 Mercy 23.20 Medium 00.05 Nip/Tuck 00.50 Grey’s Anatomy 01.35 The Doctors 02.15 Fréttir Stöðvar 2 03.05 Tónlistarmyndbönd 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Galatabréfið 09.30 Robert Schuller 10.30 The Way of the M. 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Jimmy Swaggart 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 The Way of the M. 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Blandað ísl. efni 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 Joel Osteen 19.00 Lifandi kirkja 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn 24.00 The Way of the M. 00.30 Galatabréfið 01.00 Global Answers 01.30 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 19.30 Debatten 20.20 Hjerte til hjerte – Spelet 21.00 Kveldsnytt 21.15 Spekter 22.00 Nasjonalgall- eriet 22.30 De ukjente 23.40 Blues jukeboks NRK2 14.00/16.00/20.00 Nyheter 15.10 Urix 15.30 Filmbonanza 16.03 Dagsnytt atten 17.00 Pakket og klart 17.30 Hemmelige svenske rom 17.45 Munter mat 18.15 Europa – en reise gjennom det 20. år- hundret 18.50 Filmavisen 1960 19.00 Ingen grunn til begeistring 19.30 Lydverket 20.10 Urix 20.30 Da- gens dokumentar 21.20 Keno 21.25 Et bedre liv? 22.15 Schrödingers katt 22.45 Oddasat – nyheter på samisk 23.00 Fra Oslo og Akershus 23.15 Fra Øst- fold 23.35 Fra Hedmark og Oppland 23.55 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold SVT1 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 15.00 En bondes längtan 15.15 Vem tror du att du är? 15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kult- urnyheterna 17.15 Regionala nyheter 18.00 Mitt i naturen 18.30 Niklas Mat 19.00 Life 20.00 Debatt 20.45 Undercover Boss 21.35 Elvis i glada Hudik 22.35 Uppdrag Granskning 23.35 Nurse Jackie SVT2 14.20 Den gyllene stranden 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Fantastiska foster 16.50 Jojkjänta 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Nya vädrets offer 18.00 Babel 19.00 Aktuellt 19.30 Hockeykväll 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Kvinnorna på Rosenstrasse ZDF 14.15 Lena – Liebe meines Lebens 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Rhein-Main 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Der Bergdoktor 19.00 ZDF.reporter 19.45 heute-journal 20.12 Wet- ter 20.15 Maybrit Illner 21.15 Markus Lanz 22.20 heute nacht 22.35 Schlafen, kochen, lieben – wie sind wir Deutschen wirklich? ANIMAL PLANET 10.10 Pet Rescue 10.40 Animal Cops: South Africa 11.35 Wildlife SOS 12.00 SSPCA – On the Wildside 12.30 Gorillas Revisited with Sigourney Weaver 13.25 The Planet’s Funniest Animals 14.20 Breed All About It 15.15/18.05/22.40 Nick Baker’s Weird Creatures 16.10/20.50 Nose for Crime 17.10 Crocodile Hunter 19.00/23.35 Pit Bulls and Paro- lees 19.55 Animal Cops: South Africa 21.45 Unta- med & Uncut BBC ENTERTAINMENT 11.20 Torchwood 12.10/17.40 Keeping Up Appear- ances 13.10 The Green, Green Grass 14.10 Life of Riley 15.10 Waterloo Road 16.00 The Weakest Link 16.45 Monarch of the Glen 18.10 Benidorm 18.30 Whose Line Is It Anyway? 19.00 Extras 19.30/23.45 Hunter 20.20 Jonathan Creek 21.10 Come Dine With Me 21.35 The Jonathan Ross Show 22.25 EastEnd- ers 22.55 Torchwood DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 John Wilson’s Fishing World 13.30 Wheeler Dealers 14.00 Mega Builders 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Ind- ustrial Junkie 16.30 Machines! 17.00 MythBusters 18.00 American Loggers 19.00/23.30 Cash Cab 19.30 River Monsters 20.30 Ross Kemp on Gangs 21.30 Inside the Aryan Brotherhood 22.30 Deadliest Catch EUROSPORT 10.30 Snooker: World Open in Glasgow 2010 16.00/17.10/22.45 Weightlifting: World Cham- pionship in Antalya 2010 16.55 Olympic Games: London Calling 17.00 Eurogoals Flash 19.00 Snoo- ker: World Open in Glasgow 2010 21.00/22.40 Clash Time 21.05 All Sports 21.10 Pro wrestling MGM MOVIE CHANNEL 10.50 Shag 12.25 A Great Wall 14.05 The Killer Elite 16.05 The Gallant Hours 18.00 Eye of the Needle 19.50 Joe 21.35 Mad Dog Coll 23.15 Heart of Mid- night NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Breaking Up The Biggest 14.00 Extreme Uni- verse 15.00 Air Crash Investigations 16.00 Birth Of Britain With Tony Robinson 17.00 Making History 18.00 Seconds from Disaster 19.00 Banged Up Abroad 20.00 Flying Squad: The Real Sweeney 21.00 Border Wars 22.00 Banged Up Abroad ARD 14.00/15.00/18.00/ Tagesschau 14.10 Papa- geien, Palmen & Co. 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Das Duell im Ersten 17.45 Wissen vor 8 17.50/20.58 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.15 Das Quiz der Deutschen 20.00 Panorama 20.30 Tagesthemen 21.00 Harald Schmidt 21.45 Inas Nacht 22.45 Nachtmagazin 23.05 Im Jahr des Drachen DR1 14.00 Hjerteflimmer Classic 14.30 Substitutterne 14.50 Alfred 15.00 Lotte fra Spektakelmagergade 15.30 Cirkeline i Fandango 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Rabatten 18.00 Sporløs 18.30 Fængs- let 19.00 TV Avisen 19.25 Jersild Live 19.50 Sport- Nyt 20.00 Måske skyldig – krydsende spor 21.25 Huslægen 21.55 Så er der pakket 22.25 Boogie Mix DR2 13.35 Fra galeanstalt til hjerneforskning 14.00 Nær naturen 14.15 Den store flugt – kvindernes skæbne 15.00 Deadline 17:00 15.30 Kommissær Wycliffe 16.20 Verdens kulturskatte 16.40 Hitlers canadiere 17.30/22.00 DR2 Udland 18.00 Debatten 18.50 Taggart 19.35 Spiral 20.30 Deadline 21.00 Smags- dommerne 21.40 The Daily Show 22.30 Kanon Føde NRK1 14.00 Derrick 15.00 NRK nyheter 15.10 Berulfsens pengebinge 15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Førkveld 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Schröd- ingers katt 18.15 Koht på jobben 18.45 Glimt av Norge 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 16.30 Man. Utd – Liverpool / HD (Enska úrvals- deildin) 18.15 Tottenham – Wolves (Enska úrvalsdeildin) 20.00 Premier League World 2010/11 20.30 Raul (Football Legends) Næstur í röðinni er Raul, leikmaður Real Madrid á Spáni. Ferill Raul verður skoðaður og skyggnst verður á bak við tjöldin á ferli þessa leik- manns. 20.55 Premier League Review 2010/11 21.50 Ensku mörkin 2010/11 22.20 Blackburn – Fulham (Enska úrvalsdeildin) ínn 18.00 Björn Bjarna 18.30 Mótoring 19.00 Alkemistinn 19.30 Eru þeir að fá’nn. Bender og félagar orðnir . 20.00 Hrafnaþing Orri Hauksson, fram- kvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. 21.00 Undir feldi Frosti Logason og Heimir Hannesson á líðandi Evrópustundu. 21.30 Eldum íslenskt Brakandi íslenskir bragðlaukar. Dagskrá er endurtekin allan sólarhringinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.