Póstmannablaðið - 01.08.1932, Blaðsíða 2

Póstmannablaðið - 01.08.1932, Blaðsíða 2
-2- skal sá fundur teljast lögmætur hversu fáir sem mæta0 60 gr0 Aukafundi ska.l halda Þá er stjórnin telur Þörf, eöa ef 10 f jela.gsmenn óska Þess skrif lega. Til Þess að aukafundur sé lögmætur til cákvarðana um félagsmálefni, verður meiri- hluti félagsmanna, sem búsettir eru i Reykja- vik, að vera mættir0 j 70gr0 Þeir félagsmenn utan Reykjavikur, sem ekki geta sótt aðalfund, en vilja gera tillögur uia lagabreytingar, skulu senda. Þær til stjórn- arinnar fyrir janúarlok. Þær tillögur er eg;ki snerta lög félagsins má. senda hvenær sem er, og koma Þær Þá til umreeðu á næsta fundi, sem haldinn verður eftir móttöku Þeirra. 8. gr. 1 lok hvers starfsá,rs skal stjómin semja yfirlit yfir efnahag og framkvæmdir félags- ins á. liðnu ári, og senda Það til allra fé- lagsmanna.0 9o gr„ Ársgjald.hvers félagsmanns er 5 - fimm - krónur. Allar tekjur skulu renna. i félags- sjóð, sem skal ávaxtast i sparisjóði Lands- banka Islands. Sngan reikning má féhirðir greiða nema með samÞykki formanns. Reikn- ingsár félagsins skal telja frá 1. febrúar. 10. gr„ Til félagsslita Þa.rf samÞykki 3/4 allra félagsmanna og skulu Þeir Þá einnig hafa gert tillögur um, hvemig ráðstafa. skuli eignum og skuldum félagsins. 11. gr. Lögum Þessum má aðeins breyta. á aða.lfmidi0 12. gr. Lög Þessi öðla.st gildi Þegar i stað, og skulu uin leið úr gildi numin eldri lög fé- lagsins. AÐALPUNDUR Póstmannafélags íslands var haldinn 22. júni s.1. Á fundinum voru samÞykkt ný lög fyrir félagið, sem birt eru hér að framan. Kosningar fóru fram samkvaant eldri lögum félagsins, en i Þeim var Það ákveðið, aó stjórnin skifti sjálf með sér verkum. I stjórn félagsins voru kosnir; I. Helgi Björnsson, Jón H. Leos, Sveinn G. Bjömsson. Verkaskifting innan stjórnarinnar hefir orðið Þessi: Jón H. Leós, foma.ður, Helgi Björnsson, féhirðir, Sv. G. Björnsson, ritari. II. Varastjórn; Tryggvi Magnússon, Hannes Björnsson, Kristján Sigurðsson. III. Endurskoðendur: Einar Iiróbjartsson, Þórarinn Björnsson. IV-V„ Bókasafnsnefnd og ritnefnd: Kristján Sigurðsson, Sveinn G. Björnsson, Tryggvi Magnússon. Pramvegis mxmu verða birtir útdrættir úr fundargerðum félagsins í blaðinu. PSLAGATAL Póstmannafélags Islands 1. ágúst 1932. 1. Ágúst Sigurðsson Bd. 2. Árni G. Þorsteinsson Pt. 3. Ásgeir Guðmundsson Pá. 4. Bjarni Benediktsson HÚ. 5. Bjarni Eiriksson Bu. 6. Bjarni Þóroddsson R. 7. Björn Kristjánsson Kp. 8. Björn P. Blöndal Hvt. S. Carl Berndsen Skat 10. Davíð Jóhannesson Esk. 11. Didda Halldórs Ai 12. Eggert Pétursson Snd. 13. Einar Hróbjartsson R 14. Einar Runólfsson Vp. 15. Eyjólfur Leós ís. 16. Finnbogi Jónsson A. 17. Gisli Eiriksson st. 18. Gisli V. Sigurðsson R. 19. Guðjón Eiriksson __ 20. Guðmundur Bergsson — 21. Gunnla.ug Briem _ 22. Gústaf A. Guðmundsson _ 23. Hallur Kristjánsson - 24. Hannes Björnsson — 25. Haraldur Björnsson - 260 Haraldur Sigurðsson - 27. Helgi Björnsson - 28. Hermann Jónsson Hg.

x

Póstmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póstmannablaðið
https://timarit.is/publication/802

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.