Ísland - 01.10.1934, Blaðsíða 1

Ísland - 01.10.1934, Blaðsíða 1
Útgefandi: Flokkur þjóðernissinna. Reykjavík, 1. okt. 1934. I. ár. 9. tbl. Kauphallar- starfsemin liefst. Á núverandi pingmeirihluti að fá leyfi til að láta greipar sópa í ís- lenzku pjóðlífi næstu fjögur ár? 1 dag kemur Alþingi saman. Fulltrúar kjósendanna, alþingismenn- ‘rnir, halda innreið sína í alþingishús- ið undir sálmasöng og guðsorðalestri, rétt eins og þeir væru að minna þjóð- ina á, að nú yrði ekkert illt aðhafzt, að öllum athöfnum þeirra skyldi fram- vegis stjórnað af fórnfýsi, vizku og vilja til að bæta úr því böli, sem nú ríkir meðal landslýðsins. Og eins og til þess að gefa þessum áhrifum ennþá' meiri áherzlu, einblína þeísir »útvöldu« með kristilegum spekingssvip beint inn í ómælisgeim svika þeirra og eymdar, sem þeir sjálfir hafa skapað. Svo lokast hurðin að baki þeim, og atburðir þeir, sem hér eftir gerast, e, u að mestu leyti duldir sjónum þjrðar- innar. Pannig er forleikurinn að starfsemi löggjafarsamkomu Islendinga. En framhald þessarar staifiemi er í fám orðum þetta: Lögum er ungað út í tugatali, án til- lits til þess, hvort þau koma að nokkru gagni eða ekki, og sem löggjafinn er o't og einatt fyrstur til að brjóta. Laga- frumvörp, sem að einhverju leyti g rtu orðið til góðs, a. m. k. ef þingræðis- skipulagið væri ekki við lýði, eru svæið í nefndum eða dregið svo á langinn að afgreiða þau, að aðstxður þ tr, sem gerðu setningu þeirra nauðsynlegar, eru ekki lengur fyrir hendi. Og að snerta við þeim vandamálum, sem eru lífsnai ð- syn fyrir þjcðina að leyst síu, það dett- ur þessum mönnum aldrei í hug. Pannig leysa þá alþingismennirnir af hendi það verk, sem þeim er falið að vinna. En þótt þeir gleymi að rækja hlut- verk það, sem þeim er trúað fyrir, að sjá hag þjóðarheildarinnar borgið, þá gleyma þeir þó ekki að sjá hag sjáifra sín borgið. Þeir gleyma ekki, að þeir fá um 16 kr. í dagkaup, og gera því þingsetutímann eins langan og þeir mögulega geta. Þeir gleyma ekki að troða sér í vellaunuð embætti og nefnd- ir, þar sem þeir yfirleitt gera illt eit . Alstaðar, þar sem eyris er von, tioða þeir sér sjálfum eða áhangendum sír.- um inn. En — alstaðar, sem þeir koma, legst allt í rústir. En þeir koma þó ekki þessum fyrir- ætlunum sínum í framkvæmd átaka- laust. Einstaklingarnir, sem kncsetja á, veita þá mótspyrnu, sem þeir geta. En baráttan við þá er ekki drengileg. I þeirri baráttu er ekki gengið framan að andstæðingunum og vegið með hrein- um vopnum. Nei, í þeirri baráttu eru notuð þau ein vopn, sem hönd ei á fest- ir. 1 þeirri baráttu eru notuð þau vopn, sem illa fengin völd veita, öll þau vopn, sem aðeins illt innræti og sótsvört sam- vizka blása í brjcst vitgrönnum vesal- mennum. Barátta einstaklinganna er því oft- ast árangurslaus. I þingræðislandi sigr- ar undirferlin alltaf. Afleiöing pessa framferðis er sú, aö Alping hefur smám saman glataö áliti pjóöarinnar, par sem paö lét undir höfuð leggjast aö vernda lifs- möguleika hennar, leyföi stéttaflokkunum, sem eru pjóöinni aöeins til ills, að mergsjúga verkamenn, og atvinnurekstur allan sjállum sér til framdráttar horfði aögeröarlaust á, aö grundvallarreglur og bein fyrirmæli stjórnarskrárinnar vorum fótum troðn- ar, já, meira að segja fótum tróö pær sjálft. Paö hefur brugöizt hlutverki sinu, sviktð pá hugsjón, sem stuölaði aö stofnun pess, ofurselt sig tóm- látum og hugsjónasnauðum hagsmunaklíkum. Pví er nú málefnum þjcðarinnar þannig komið, að einungis tveir kos.ir eru fyrir dyrum: Tortíming þjcðarinn- ar eða hrun þingræðisins. Vonandi verður gæfa Islands og karl- mannshugur Islendinga til þess, að það síðara verði ofan á» Því fyr, sem sú stund kemur, að þingræð sskipulagið verði afnumið, því fyr mun morgna 1 íslenzku þjóðlífi. Er rétt af þjóðinni að fresta komu þeirrar lausnarstundar í fjögur ár? Er rétt af þjóðinni að leyfa þeim þingmeiri- hluta, sem nú fer með völd, að láta greipar sópa í fjögur ár? Því skal húr. sjálf svara. . Ástæðan til að spyrja um þetta nú er í því fólgin, að nú er á löggjafar- samkundu þjcðarinnar komin h nni fyllilega samboðin kóróna, skrýdd með hamri og sigð, þeir ráðherrarnir Her- mann Jónasson, Eysteinn Jónsson og Haraldur Guðmundsson. En úr því að þessi nöfn eru nefnd, hljóta önnur nöfn að fylgja: Smiður Andrésson, Lénharður fógeti og Diðrik frá Minden. Þessir menn voru á sínum tíma settir til höfuðs frelsi þeirra manna, sem þetta land byggja. Þessir menn áttu á sínum tíma að sölsa jarðirnar undan bændum og gera þá að ánauðugum leigu- liðmn. Þessir menn ‘reyndu á sínum tíma að kollvarpa andlegu og efnalegu sjálfsta;ði landsmanna. Hverju svaraði þjóðin? Hún rak þá og leiguþý þeirra af höndum sér og galt þeim með því eina. sem -jkaplyndi þeii ra tíma Islend- inga fannst réttlátt: Hún stytti þeim aldur. I þá daga þótti slíkt landhreinsun. Og enn í dag eru til menn í þessu þjóðfjelagi, sem starfa í anda þessara þriggja manna. Enn eru til menn, sem vilja hneppa frelsi Islendinga í óslítandi fjötra. Enn eru til menn, sem vilja sölsa jarðirnar undan bændum og gera þá að ánauðugum leiguliðum. Enn eru t l menn, sem róa að því öllum árum, að kollvarpa andlegu og efnalegu sjálfst iði Islendinga. Forustu þessara manna befir núver- andi landsstjórn með höndum. Hvernig þjóðin snýst við þessum mönnum, skal engu um spáð. Þó þykir ólíklegt, að grípa þurfi til sömu ráða og Blaðið hefir frétt, eftir áreiðanlegum heimildum, að rauða stjórnin ætli að flæma Friðrik Ölafsson skipherra á Ægi frá starfi, til þess að geta komið Einari Einarssyni aftur að. Friðrik ölafsson er, eins og öllum landslýð er kunnugt, einn af elstu em- mættismönnum við strandvarnir hér viö land, var fyrst stýrimaður á gamla Þói hjá Jóhanni P. Jónssyni, cg síðan skip- stjóri, er Jóhann tók við öðni. Samkv. öllum veitingareglum bar honum því það fyrsta strandvarnaskip, sem ríkið festi eignarhald á, og það því fremur, sem maðurinn er duglegur sjómaður cg prýðilega að sér í siglingafræði, en leikni Og kunnátta í henni er fyrsta krafs, sein gera verður til skipstjóra á vaið- skipi. En Jónas frá Hriflu hugsaði aldiei urn það, hvort menn þeir, sem hann veítti embætti, voru færir til starfans eoa ekki. Fyrir honum vakti aldrei ann- að en það, hvort umsækjandinn væri hans dyggur þjónn eða ekki. Og þeyar veita átti skipherrastöðuna á Ægi, var því gengið fram hjá Friðrik, en í hans stað skipað þýlynt hrottamenni, sem hvorki hafði kunnáttu né leikni í út- reikningum á legu skipa. Þessi rnaður Núverandi stjórn hefir ungað út bráðabirgðalögum og' reglugerðum. Til- gangurinn er af ýmsum toga spunninn, að sumu leyti hefir stjórnin viljað reyna að bæta úr úreltu og dýru fyrirkcmu- lagi afurðasölunnar, en aðaltilgangurinn er sá, að hlúa sem mest að S. I. S. og flokkshagsmunum framsóknarílokks ins. — Aðaltilgangurinn með kjötsölulögun- um er sá, að S. I. S. nái svo að segja einkasölu á allri kjötverzlun landsins, og verður þess ekki langt að bíða, að íslenzka verzlunarstéttin verði alveg úti- Islendingar gerðu í gamla daga gegn hirðstjórunum og þeirraleiguþýum. Bæði er það, að aldarandinn er annar nú en þá, og eins hitt, áð landhreinsun getur farið. hér fram, án þess að grípa þurfi til svo róttækra ráðstafana. En varlega skulu núverandi valdhafar treysta því, að núlifandi Islendingar séu þeir eftir- bátar forfeðra sinna, að ekki sé hægt að misbjóða geðstilli þeirra. Islending- ar hafa sýnt, að þeir eru seinþreyttir til vandræða, en sé langlundargeði þeirra loks misboðið, þá vei þeim, sem fyrir þeim verður. var Einar Einarsson. Árangur þessarar ráðstöfunar kom fljótt í ljós. Einar gekk að starfi sínu eins og sjóræningi, og tók víst flest alla þá togara fasta, sem hann hitti á ferð- um sínum kringum landið, án tiliits til þess, hvort þeir voru í landhelgi eða ekki. En þegar dómstólarnir, og þá sér- staklega hæstiréttur, fengust ekki til aö dæma togarana í sektir, tók Einar upp á því snjallræði að falsa skipsbækurnar, til þess þannig að fá þá dæmda. Vegna þessa athæfis síns var Einari vi'kið frá. Friðrik tók svo við Ægi eftir Einar, og hefur síðan gegnt því starfi vio góðan orðstír. En manndómur og drenglynpli er eitur í beinum allra marxista. Þess vegna vilja þeir nú ekki hafa Friðrik lengur í stöðu sinni. Og það er ekki nóg, að hann einn verði fyrir fólskuverkum marxistanna. öll þjóðin getur sopið seyðið af þeim. Því bæðí mega allir vita, að nú kemur sami sjóræningjabragurinn á landhelgis- gæzluna og áður var, og eins hitt, að Englendingar láta ekki núverandi lands- stjórn kúga þegna sína til lengdar, þó að Islendingar virðist ætla að verða íremur seinir til að hrinda henni af höndum sér. lokuð frá verzlun með þessa aðal-verzl- unarvöru bænda, og þar með er bænda- verzlunin að fullu og öllu komin í hend- ur kaupfélaganna. Samkv. lögunum er eigi hægt að veita einstaklingum leyfi til bygginga nýrra sláturhúsa. S. 1. S. hefir nú alla sölu á frystu kjöti í sín- um höndum, en öðrum einstaklingum hefir aldrei verið gefið tækifæri til að byggja frystihús með sömu kjörum og kaupfélögunum. Það er í sjálfu sér mjög hættulegt fyrir íslenzka bændur, að S. I. S. fái svo mörg og mikilsverð, lög- Framhald á 4. síðu. Ofsóknir raudlida. Friðrik Ólafsson rekinn af Ægi og Einar Einarsson settur í staðinn. í ræningjahöndum.

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/388

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.