Bragi - 01.12.1973, Síða 1
5. árgangur DESEMBER 1973 1. tölubl.
AUGLÝSIIVIGABLAÐ
FYRIR HEIMILIÐ:
PIONEER
Höfum fekið að okkur söluumboð fyrir
hin þekktu ,,PIONEER“ hljómflutnings-
tæki.
Komið og kynnið ykkur verð og skilmála.
Nýkomin amerísk hleðslutæki, hagstætt
verð.
Ef varahluturinn er ekki til, getum við út-
vegað hann með stuttum fyrirvara.
Sendum í póstkröfu.
í BÍLINN:
8 rása ,,stereo“ segulbönd.
Útvörp, loftnet, mikið úrval, hátalara.
Ný sending vikulega af áteknum spólum
fyrir 8 rása segulbönd.
OPIÐ:
a virka daga.
Laugardaga kl. 9-12
VÆRAHLUTAVER$LUN
£ EYRAVEGI '33 — SELFOSSI — SÍMI 1131
u
B
Rakorostoffi
SNYRTIVÖRUR
í ÚRVALI
Austurvegi 11 — Selfossi — Simi 1660
i\m
A
Tepposoln
Val hinna
vandlátu
Verslun
RITFÖNG
LEIKFÖNG
SPORTVÖRUR
Sunnlendingar!
Höfum ávallt ný brauð og kökur, ásamt miklu úrvali
af styttum (brúðarpör, fermingar og skírnar, oblátur-
rósum o. fl.)
Baka við hátíðleg tækifæri kransakökur, rjómatertur
o.fl.
Húsmæður ath.: Látið bakarann iétta ykkur jólabakst-
urinn. Verð með 8—10 teg. af smákökum nú fyrir jólin.
GLEÐILtG JÓL
Guðnabakarí
Kirkjuvegi 8 — Selfossi — Sími 1755
Gunnar Þorvaldssan
löggiltur rafverktaki
Breiðabóli, Eyrarbakka
Sími 99-3104
Annast alla aimenna raflagnaþjónustu
Þakka Viðskiptin á árinu.
GLEÐILEG JÓL
Rafmagnsverkstæði Suðurlands
Reykjamörl 1 - Hveragerði - Sími 4300
óskar Sunnlendingum
gleðilegra jóla
A \ // \V* f/ x
Ljós - Heimilistæki - Hljómplötur - Hljómflutningstæki
Reynið viðskiptin
Tökum að okkur:
Nýlagnir - Viðgerðir - Bílarafmagn
Mótorvindingar - Heimilistækjaviðgerðir
Ennfremur skipulagningu
og teikningu raflagna.