Bragi - 01.12.1973, Page 4
4
BR AGI
DESEMBER 1973
GLEÐILEG JÓL
Gott og farsælt ár!
TRÉSMIÐJA ÞORSTEINS OG ÁRNA
Sími 1553
Selfoss Apótek
Gjafavörur
llmvötn - Snyrtivörur
Selfoss Apótek
Sími 1177
VW/AV^AV/AV.V.AW/.V.V/AV.WJ'W/.V^.W
BRAGI
ÚTGEFANDI:
Ábyrgðarmaður:
Útgáfustjóri:
Blaðnefnd:
Prentun:
UMF. SELFOSS, P. O. Box 10
Hörður S. Óskarsson
Guðmundur P. Jónsson
Bryndís Brynjólfsdóttir
Diðri'k Haraldsson
Einar Guðnason
Halidóra Gunnarsdóttir
Ingunn Guðmundsdóttir
Jakob Skúlason
Leif ósterby
Sigurður Ingimundarson
Sævar Ástráðsson
Prentsmiðja Suðurlands hf.
Kemur út tvisvar á ári sem auglýsingablað.
mmmmommmmmmmmm
FALLEG OG LÁTLAUS KLÆÐNING — PARF ALDREI AD MÁLA
ENGIN TÆRINGARHÆTTA — AUÐVELD i UPPSETNINGU
HENTUGAR LENGDIR — ER GEGNUMLITUÐ
VEÐRAST EKKI — ENGIN SÉRVERKFÆRI TIL UPPSETNING AR
FALLEGIR SÍGILDIR LITIR — BEYGLAST EKKÍ
ENN MÆTTI LENGI TELJA — SJÓN ER SÖGU RÍKARI
HRINGIÐ OG SPYRJIÐ UM HVAR HÆGT ER AÐ SJÁ
LAVELLA HÚS OG ÞAÐ HLYTUR AÐ VERA í NÁGRENNINL
ÞVl AÐ YFIR 400 HÚS HAFA VERIÐ KLÆDD MEÐ LAVELLA
Á UNDNFÖRNUM 6 ÁRUM.
KYNNIST KOSTUM LAVELLA
ALLAR FREKARI UPPLÝSINGAR HJÁ
LAVELLA UMBOÐINU
UMBOÐS & HEILDVERZLUN
Borgartún 29, Pósthólf 1128
Simor: 23955, 26950,
tfff f k
M ’ 1l^j
„BRAGI"
Nú þegar þetta auglýsinga-
blað Braga kemur fyrir augu
lesenda, er rétt að gera ofur-
litla grein fyrir tilvist þess.
Blaðið Bragi er innanfélags
blað Ungmennafélags Sel-
foss. — í því hafa birst
greinar, ferðasögur og ýmis-
legt skemmtSiefni o. fl., sem
síðan hefur verið lesið upp á
fundum. Séinustu árin hefur
þó útgáfa þess legið að
mestu ley'ti niðri. En nú er
ætlunin að endurvékja blaðið
sem auglýsinga-, kynningar-
og fréttamiðlara, þar sem
starfsemi félagsins er orðin
svo umfangsmikil að erfitt
reyhist að ná til félagsmanna
á annan hátt. Það mun því
koma út í Skírnisbroi, 300
eintö'k, 8—10 blöð á ári. Tvis-
var á ári eða í maí- og des-
embermánuði mun það ein-
göngu verða útgefið sem
auglýsingablað og upplag
oess þá ca. 6000 eintök. Þann-
ig verður því dreift ókeypis
á alla bæi og inn á hvert
heimili á Suðurlandi, þ. e. í
Árnessýslu, Rangárvallasýslu
og V-Skaftafellssýslu.
Gefur því auga leið að ^
sem sííkt er það sterkur
tengiliður mílli auglýsenda og
viðskiptavina.
Blaðstjórnin vill koma á
framfæri þakklæti sínu til
al'lra þeirra fjölmörgu aðila
sem auglýst hafa i þessu
blaði og eflt þannig á ómet- ^
ahlegan hátt bað starf sem *
félagið beitir sér fyrir.
Jafnframt hvetur stjórnin
afla ungmennafélaga svo og
aðra vélunnara ungmenna-
félagshreyfingarinnar til að
beina viðskiptum sínum til
þeirra sem auglýsa í blaðinu,
með því styrkjum við best,
bæði bein't og óbeint, það
sem við vinnum að: íslandi
allt.
4
4
Gleðileg jól og farsæld
á komandi ári
Stjórn Umf. Selfoss.
Daglegar ferðir:
Þorlákshöfn
Reykjavík
Kvöldferðir öll kvöld
frá Selfossi kl. 21,30
Hveragerði — Reykjavík
Frá Reykjavík til baka
kl. 23,30
Hópferðabílar ti'l leigu,
33—57 sæta
GLEÐILEG JÓL
Kristján Jónsson
Sólvang:, Hveragerði
Sími 4291
SUNDHÖLL SELFOSSsími 99-1227. - Opið allt árið þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 7,30-9, 14-