Austurland - 17.01.1953, Blaðsíða 3
■NMkupstkð/^rtíft&r, 1953
AUSTURLAND
3.
saei
Ferhendurnar
lifal
Káðnlng á dœgradvöl í síðasta
þættl:
1. HJýnar strindi, leysist lind,
í lofti vindar gjalla,
róleg yndiröðulls mynd
roðar á tindum fjaila.
2. Dal í þröngum drífa stíf
dynur á svöngum hjörðum.
Nú er öngum of gott líf
uppi í Gönguskörðunu
Baldvin Jónsson, skáldi.
G. H,„ sem er lesendum þáttar-
ins að góðu.kunnur, skrifar:
»Bog,i Benediktsson hét verzl-
unarmaður, sem vann lengi við
verzlun Stefáns Jónssonar,. Ein-
hverju sinni þegar Stefán átti af-
mæli, sendi Bogi honum þessa
vísu:
3. Grefur eigi drengur dýrt
Drottins pundið niðun.
Hefir fleyi stóru stýrt,
staðizt hundrað hviður.
Vei
þeim sem hneyksiuðum
valda
Að aefea tilefal
Pessi orð duttu mér í hug er ég
ias greinina í Austurlandi 11. jan.
1953, um sýningu Leikfélagsins á
sjónleiknum Nei-ið. Greinin var
undirskrifuð »Ahorfandi« og það
eitt að hann ekki lætur nafns síns
getið er ekki gott »vörumerki«,
svo ég viðhafi hans eigin orð úr
nefndri grein. Enda er byrjun
En »Ahorfandi« sá, er skrifar
greinina i Aunturland, lýsir því
yfir, að hann hafi farið á þessa
jólasýningu með það sjónarmið að
Nei-ið væri stórt og mlkið verk,
og fær þá hugmynd úr blaðagrein,
er Davíð Askelsson skrifar í Aust-
urland fyrir sýninguna. En þá
dettur mér í hug að þessi »Ahorf-
greinarinnar lélegur hrærigiautur ,andi« sé eitthvað skilningssljór,
Eins og menn
sléttuböndk .....
sjá eru þetta
Út af rímleysu vitleysu, sem
kom einhverntíma í ferhenduþætt
inum varð þettatil:
4. Kauðinn er kátlega snauður
og kemsti ekki á skáldaþing,.
Síðhærður vankasauður
sveimar alltaf í hring.
Þú hefir verið með vísur eftir
Sigurjón Hrólfsson. Hér eru tvær,
sem ég man í svipinn. Sigurjón
ffitlaði með öðrum manni til Seyð
isfjarðar frá Tókaatöðum 1 Eiða-
þinghá. Tveir menn frá Breiðdal,
i’.æsta bæ, ætluðu að fara með
þeim, en þeir komu of seint, svo
hinir fóru á undan þeim. Þá kvað
Sigurjón:
Yfir fjöllin firna há
fara megum einir.
Vikingarnir Vaði frá
Verða heldur seinin.
Sigurjón var einhverjn tíma á
Kúsavík austur, þar voru þrjú býli
í sama túni, en bændurnir voru
og útálátið illgirni í Leikfélags-
ins garði.
Hvað er. svo þetta Leikfélag, sem
greinarhöfundur ætlast. till svona
mikils af? og, sem hann fordæm-
ir fyrir að fara að dæmi góðgerð-
ar- og íþróttafélaganna um fjár-
öilun — eins og greinarhöfundur
sjálfur kemst að orði,
Það er aðéins fámennur hópur
áhugamanna, sem hér hafa — sum
ir meira, aðrir minna — fengizt :
við leikstar-fsemi, mest og bezt
fyrir hin ýmsu félög, sem hér
voru og eru í bænum — og svo
fyrir tveim árum síðan, myndaði
þessi hópur með sér félagsskap til
að halda leikstarfseminni betur
saman,. ef unnt væri, og um leið
og það var gert brá svo við, að til
alls var ætlast af þessum fámenna
hóp, sem vitanlega var félaus og
laus 1 böndum eins og oft vill
verða með félagsskap á byrjunar-
stigi.
Hér rísa upp gagnrýnendur og
dæma aQJít smátt og stórt, toga og
teygja orð og hreyfingar og háttu,
eins og hér væru á ferð lærðir
leikarar — svo ég nú ekki tali um
leikstjórana — sem voru nú alveg
óþekkt fyrirbrigði fyrir svo sem
þrem árum síðan, hér eins og viða
úti á landi,. Það var venja, að aU-
ir hjálpuðust að og hver og einn
gerði sitt bezta — og menn
skemmtu sér furðanlega við að
horfa á hin leikstjóralausu stykki
og dæmdu með meiri sanngirni,
takandi tililit til aðstæðna.
En nú er að minnsta kosti allt,
sem niiður fer skrifað hjá leik-
stjóra- Pess gætir vel í grein »Á-
horfanda.« í Austurlandi, En mér
dettur í hug að ekki sé hann sér-
ilega góður í bókhaldi því hann
skrifar alla minusa hjá þessum
»ókunna« leikstjóra, eins og hann
orðar það —- en ekki það sem
verða, mætti honum til inntekta
svo sem mikinn. hraða i leiknum
jþvi í þeirri grein Davíðs er vitan-
lega h.verg.i vikið að þvi, að Nei-ið
sé stórt verk — og enn dettur mér
i hug: skildi þekkingu þessa »A-
horfanda« á leikritum og leiklist
ekki vera eitthvað ábótavant,
fyrst hann sjálfur ekki vissi áður
en h,ann fór, að Nei-ið er ekki
neitt stórt verk,.
!
Það skal viðurkennt að þelta
margumrædda »Nei« er heldur
stutt til að sý.na það eitt, og var
okkur það fyllilega ljós,t, en til
þess lágu margar orsakir, að ekki
var unnt að! koma áfram öðru
lengra stykki, sem upphaflega var
áíormað að sýna um jólin. Og
: meðal annars átti það s,inn þátt í
því, að 6 manns úr Leikfélaginu
: voru meira og minna uppteknir
við leikrit það* sem Samkórinn var
með á sama tíma, og það ætti hver
og einn að sjá að er góður frá-
, dráttur frá rúmlega 20 manna
' hópi, sem má segja að Leikfélagið
telji af virkum meðlimum.
En þegar »Áhorfandi« er búinn
að ausa sár yfir hið hncykslanlega
framferði Leikfélagsins að velja
þetta stykki till meðferðar, þá
virkilega hreiðrar hann um sig á
gagnrýnandastólnum og tekur til
meðferðar leikendur og meðferð
þeirra á h,!,utverkum sinum — og
virðist mér þá sem annar »Ahorf- |
andi« hafi skotizt fram fyrir hann
i stólinn öðru hvoru — en hvað
Þar sem Oddur Sigurjónsson hef
ir enn á ný hafiðl skrif um ferð
mína til Reykjavíkur. á siðast iðnu
hausti, í þetta skipti til, að afsaka
fyrri skrif sln, teil ég rétt að gera
stutta grein fyrir þeirri ferð.
A almennum fundi, sem haldinn
var 4,. þ. m., lét Jóþannes Stef-
ánsson orð falla á þá leið að Odd-
ur hefði lagzt svo, lágt að telja
það eftir að ég 'skyldi leyía mér
að fara til Reykjavíkur að leita
barni mínu lækningar. Oddur varð
ókvæða við og tryLltist i sæti sínu
og í siðasta, Hamri segir han,n, að
þessa för hafi ég farið 16,. ág. en
það hafi verið önnur för, sem ég
fór 8. sept., sem h,ann hafi talið
eftir.
Ska.1 nú skýrt frá hinu sanna i
máli þessu,
Það mun hafa verið '23k eða 24.
ág. að til ;ui>- hringdi iuil'rúi úi
fjármálaráðuneytinu og skýrði
mér frá þvi, að fjármálaráðheri a
óskaði eindregið eftir því, að ég
kæmi sem fyrst til Reykjavíkur á
fund ráðuneytisins til að gera
grein fyrir vanskilum bæjarins á
ábyrgðarlánum, einkum vegna Raf
veitu,
Ég auðvitaði hvorki gat né vildi
skorast undan. þess,u, en tjáði full-
tvúanum, að ég gæti ekki komio
fyrirvaralaust,. Bæði þurfti ég að
ráðBtafa starfi mínu og eins
þurfti ég að taka. saman ýmis
gögn varðandi mál þau, er ráðu-
neytið óskaði viðræðna um, enda
óskaði það ýmissa uppilýsinga úr
rcikningum þesj árs, sem talsverð
an tima þurfti til að ta.ka saman,
Ég tjáði þvi ráðuneytinu að ég
aftur áður en ég hæfi vióræður
mínar við ráðuneytið og kom ég
heim eins fljótt og kostur var á
og' fór suóur aftur 6. september og
hóf viðræður við ráðuneytið 8.
septk, sem var mánudagur.
Þegar ég kom, heim, varð
ég þess áskynja að Oddur hafði haf
ið blaðaskrif mikiil um þessa ferð
niína og reynt aðl gera hana sem
allra tortryggiilegasta. Það held ég
að hafi þó verið erfitt, því ekkert
var leyndardómsfullt eða tor-
tryggilegt við hana. Ég fór. upp-
haf.lega til að leita, veiku barni
lækninga og síðar í erindum bæj-
arinsi.
Hinu, er ekld að leyna, að ég tók
mér, að afloknum viðræðum mín-
um við ráðuneytið, tveggja vikna
sumarfrí, sem. ég notaði ti.l að
vinna. að persónulegum hugðarefn
um', um leið og ég beið eftir konu
minni og barni. Er það fyrsta sum
arfrí mitt síðan ég tók við bæjar
stjórastarfinu, en rétt á ég á
þriggja vikna, árlegu sumarleyfi.
Situr ekki á Oddi, að telja það eft
ir. Hann hefir 5 rnánaða sumarfrí
með fullu kaupi og vinnur 4 tíma
á dag hinu %.
Sérstaklega hefir Oddr orðið
skrafdrjúgt um það, að ég skyldi
bregða mér til Akureyrar á meðan
ég dvaldi I burtu, rétt eins, og ég
sé ekki frjáls ferða mirma fyrir
honum,, Hefir það gengið svo langt
að hann hefir ekki hikað við að
bæta I greinar. annarra í Hamri
glósum um hana,.
Ég hefi einu sinui áður flogið
frá Reykjavlk til Akureyrar. Það
var sumarið 1950,. Það þótti Oddi
mundi koma á þess fund að 'nálf- Hfka sérlega leynderdómsfullt
um mánuði liðnum,.
Nú fór það svo, að die gur. sem
ég á, og sem var 5 mánaða gamall
um þessar rnundir, veiktist skyndi
lega aðfaranótt laugardagsins 50.
ferðajlag, Bjó hann til heilan. reif-
ar.a umi að ég hafi farið þá ferð
til að hitta nafngreindan mann
til að brugga með honum vélráð.
Oddur má gjarna,n, vita það, að I
ekki ævinlega vel sáttir, en það og góðar. staðsetningan
keundi Sigfús Sigfússon Húsavik-
úr-Móra. Þá kvað Sigurjón:
Með lélegan og lítinn haus,
af lygasögum ríkur.
■Dnambsamur og dyggðalaus,
djöfull Húsavíkun.
Kristján Kristjánsson á Bárðar-
stööum I næstu sveit sagði betra
að hfaa böguna svona:
-^tveg laus við allskyns raus
af öllu góðu ríkur,
Bráðgáfaður, bragðalaus,
kðndinn Húsavlkur.«
Pramhal.d
birt síðar„
þessa bréfs verður
Gagnrýni á leikstörf eins og all
ar framkvæmdir og gerðir fólks
og félaga er góð og nauðsynleg,
sé hún byggð á viti og þekkingu
málanna, með sanngirni og tilliti
til aðstæðna. Og mér finnst sann-
gjörn krafa, að þeir, sem finna
sig menn til að ræða í opinberum
Höðum, þessi mál og önnur, segi
tiil nafns slns en feli sig ekki bak
við hina áhorfendurna, og það skal
sagt, þeim til verðugs hróss, sem
mest hafa skrifað um Leikfélagið
og starfsemi þess, þeim Davíð As-
kelssyni og Oddi Sigurjónssyni, að
þeir hafa ávallt sett nöfn sín und
ir greinar slnar, en það er svo önn
ur saga hvenær ég hefi verið þeim
sammála og hvenær ekki.
um það. —
Dómar hans um leikendur og
meðferð þeirra á leiknum eru
þannig, að þeir mega allvel una,
og þegar allt kemur til al'ls, gæti
maður freistast til að halda, að
»Ahorfaudi« hafi skemmt sér sæmi
lega, þó leikritið væri lélegt og
stutt. Kannske hefir hans rödd
líka verið ein af þeim, sem áður
hafa áfellzt Leikfélagið fyrir sýn
ingar á of löngum stykkjum.
Jæja, »Aho-rfandi« góður, þú fyr
irgefur þó ég nú að þessu loknu
seilist yfir í aðra grein, sem þú
birtir einnig I þessu sama blaði
um leikrit Samkórsins, »Upp til
selja«„ Þa.r er eitt atriði, sem mig
langar til, að minnast á og það er
umsögn þln um Jón Barðason þar.
Þú segir: Jón B. Jónsson var 6-
heppinn, til að byrja með, þar sem
sú persóna, er hann hafði í huga
vék fyrir justasráðinu úr Nei-inu,
sem hann sýnilega hefir tekið ást-
fóstri við, og lá við borð að illa
færi«,.
Þessi ummæli hefði mér fundizt
þér vera óhætt að endurskoða áð-
ur en þú stóðst upp úr stólnum og
lézt greinina frá þér fara, þvl það
rnun almannamál að I þetta sinn
hafi Jón Barðason sýnt mikið
ágúsL Agerðust veikindi þessi, er .seinni Akureyrarferðmni, hi.tti ég
leið að hádegi og þóttu þess eðilis,
að sjálfsagt væri að leita þegar
til sérfróðra lækna, Drifum vio
hjónin okkur því samdægurs til
Reykjavlkur með drenginni.
Skiljanlega, hafði ég ekki, eins
og á stóð, meðferðis neitt af því,
sem ég' þurfti. að h,afa við hendina,
er ég ræddi við ráðuneytið og
hafði raunar ekki lokið við a.ð
j ganga frá því. En starfi minu
) hafði ég ráðstafað á hinn ákjósan
legasta hátti.
V'egna þessa, varð ég að fara heim
leikafrek, með því að leika tvo
eldri menn. á sama tlma og skapa
tvær gerólíkar persónur, sem
aldrei blönduðust saman,. Meira að
segja þeir, sem hingað til hafa
virzt láta, persónulegheit og póli-
tík ráða. dómum sínum um með-
íerð Jóns Barðasonar á hlutverk-
um sínum, h,afa ekki komið auga
á þessa hættiu I uppha.fi lciks hans
I Vinnupiltinumi.
Læt ég svo útrætt að sinni um
þessa grein, »Áh,orfanda« I Aust-
urlandi, en skora á hann að setja.
rafn sitt undir næst þegar hann
finnur hvöt hjá sér til að láta
ljós sitt skína,.
Með fyrirfram þökk fyrir birt
inguna.
Sigríður Jónsdóttlr,
aðeins einn mann að máli þar
nyrðra, Var; það þessi sarni maður,
sem ég átti aðl hiafa bruggað laun-
ráðin með tveim, áruni fyr„
j Ef Oddur hefðd vitað það, mundi
hann varla hafa látið sér detta I
h.ug að ég hafi verið á villigötum
þegar. ég fór til Akureyrar, heldur
hafi ég haft árlðandi störfum að
gegna og mjög ley.ndardómsfull-
i
um..
i
Ég verð aðl játa, að ég ka.nn því
i h,e!dur illa, að skrifað sé um ferð-
ir minar ef mér verður það' á að
|
i bregða. nuér úr bænum, eins og ég
j sé þjóðhöfðingi.. En Oddur er sýni
; lega á annari skoðun og verð ég að
hafa það1 eins. og hvert annað
h,un,dsbit, að hann fylgist með
feröUm mínum einsi og ég væri
einn af forystumönnum heimsirs.
Þaði er bót I máíli fyrir Odd, að
ég geri ekki víðreist, því ella gæti
það orðið honum lafsamt að fylgj
ast meði mér og kostnaðarsamt.
Ég fer sjaldan til Reykjavíkur
og aldrei nema. af brýnni þörf.
Kætt er við þvl, að Oddur hefði
eitthyað um þá bæjarstjóra að
segja, sem dvelja eins lengi og
jafnvel lengur I Reykjavík en
heima hjá sér, og gera þeir það á-
reiðanlega, ekki að gamni sínu,.
Mér verður áreiðanlega, ekki með
Framhald á 4. síðu.