Austurland


Austurland - 17.01.1953, Side 4

Austurland - 17.01.1953, Side 4
4 AUSTURLAND Neskaupstað, 17,. janúar, 1953 N orðfjarS arbió SMÁMYNDASAFN Sýndar verða margar nýjar smámyndir,. sunnudag k;V 5 ÞAÐ SKEÐUR MARGT 1 CENTRAL PARIf Fjörug' og skemmtleg músik og söngvamynd. 4JfcaJhiu*verkin: Deanna Durbin, og Dick Haymes Sýná tunnudsg kl. 9 Nor£fjarðarbíó kýtar jflar édýruBtu og bestu skemmtunina. AÐOÖNQUMIÐ A8 ALA: A virkum döjfum ein klst. fyrir sýningu. •****lHf>i» kl. 11—12 og *in klst fyrlr sýningu. »*★ >«¥ Frá Skattsiolönni Skattaframtcilum ber að skila á Skattstofuna fyrir lok yfir- standandi janúarmánaðar.. Framtalsskyldir eru allir, e r náð hafa 16 ára ajldri. Framtalseyðublöð eru afhen t á eftirtöldum stöðum: Kaupfélagið Frarn — ú tibúið innfrá. Verzluiiin Vík. Bæjarskrlfstoínnni Verslnn Sigfúsar Sveins sonar. Ncskanpstað, 10. jan. 1953 SKATT STJ6RINN 1 NESKAUPSTAÐ .................................................. - Tílkynning Nr. 17/1952 Fjárhagsráð hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauð- um 1 smásöilu,: Rúgbrauð, óseydd, 1500 gn. kr. 4,55 Normalbrauð, 1250 gr., .... kn.4,55 ;■;> _ ■ , j Séu nefnd brauð bökuð með annari þyngd en a.ð ofan grein- ir, skulu þau verðlögð f hjutf alli við ofangreint verðu Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanllegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Utan Reykjavlkur og Haf narfjarðar má verðið vera kr. 0,20 hærra en að framan greinir. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Ofangreint hámarksverð gildi frá og með L. jamúlar 1953. Iieykjavík, 31. desember 1952. VERÐLAGSSKRIFSTOEAN. ÁRANGUR FRIÐUNARINNAR: Vaxandi fiskigsngd En strandgszlan er í ólestri Það vakti almennan fögnuð f landinu, þegar landh.elgislínan var færð úti í fyrravor. Menn gerðu þá þegar ráð fyrir þvf, að fiski- gengd mundi fljótlega. aukast á grunnmið, og að auðveddara yrði að sækja sjó á vélbátum. Svo virðist sem þessar vonir manna. séu þegar farnar að rætast.. Fregnir berast af því, að orðið hafi vart við ta.lsverðan fisk á grunnmiðum, þar sem lengi hefir verið »dauður sjór«. Er þessi staga sögð vfðsvegar. að af landinu og þykir eindregið benda til þess að friðunarlögin séu þegar farin að bera ávöxt, sem væntanlega á eftir að margfaldast. Það er lfka vitað, að sjómenn gera sér miklar vonir um vaxandi afla á koinandi vertíð vegna auk- innar fiskigengdar, en einnig vegna þess, að nú ætti að vera miklu meiri trygging fyrir því, að bátarnir verði ekki fyrir á- gengni togara, þar sem þeim nú er bannað að veiða á mörgum þeim miðum, sem þeimi áður voru frjáls og sem þeir notfærðu sér ó- spart, Það er allkunna, að togarar, einkum erlendir, hafa oft og mörg um sinnum valdið geysilegu tjóni á afla og veiðarfærum íslenzkra fiskibáta. Það, að nú Wýtur að draga mjög úr ágengni togaranna, mundi eitt út af fyrir sig gefa mönnum fulla ástæðu til að vænta. aukinnar veiði, En til þess að stækkun land- helginnar komi að fullum notum, er nauðsynlegt að hún sé varin sem kostur, er,. Við vitum af bit- urri reynzlu, að þeir, sem við eig- um í höggi við, svífast einskis. Nú hefir jafnvel heyrzt, að Eng- AÐ GEFNU TILEFNI Framhald af 3. síðuj. rökum álasað fyrir það, að ég sé mikið fjarverandi frá starfi mínu. Miklu fremur hygg ég að að því megi finna, að ég fari ekki oftar en ég geri til Reykjavíkur, því ó- neitanlega er þar margt að gera fyrir hvern mann, sem gegnir bæj arstjórastarfi,. En ég hefi getað sparað margar ferðir vegna óeig- ingjarnrar fyrirgreiðslu Lúðvfks Jósepssonar og vegna starfs um- boðsmanns, sem vinnur að inn- heimtu og ýmsum lögfræðilegum störfum fyrir bæinn. Ég taldi rétt að það sem ég nú hefi skrifað, kæmi fram, vegna síendurtekinna og rætnislegra skrifa Odds mn þessi mál. En ég mun láta útrætt um þetta jafnframt. Oddur má mín vegna, ef hann hefir geð í sér til þess, telja það eftir, að ég skyldi leila sj úku barni lækninga og eins hitt, að ég skyldi verða við tilmæliím fjármálaráðherra um að ræða irið hann um fjárreiður bæjarins. Bjarnl Þórðarson. lendingar muni hafa í hyggju að brjóta á bak aftur fslenzku friðun anlögin með því að stefna stórum flota togara f fslenzka landhelgi, það stórum, að vonlaust væri, að við gætum varizt hpnumi. | Hvað sem hæft er f þessu, er hitt víst, að landhelgisgæzlu okk- ar er nú mjög ábótavant. Komið hafa fram mjög alvarlegar bilanir á vélumi sumra, varðskipanna. T. d. er vélin í nýjasta og atærsta skipinu, Þór, mjög gölluð, svo heita má að skdpið sé ófært til að gegna hlutverki sínu, I ófremdarástandið í strandgæzl !unn! er mjög allva.rlegt mál. Or því þarf að bæta, ef við eigum að njóta. einhvers góðs af friðunarlög unum nýju, Þó reikningslegt tap sé á strandvörnunum er. þó óbeinn stórgróði á þeim, ef þær eru í lagi. Annars væri fróðlegt að Sfá hvað »varnarliðið» gerði ef Bret ar skipulegðu landhelgisbrot, Þessháttar athaefi jafngilti á- rás á landið og sjálfstæði þess og vitanlega ber »vai-narliðinu« að lirinda þeirri árás,. I .TÁRIIAGSAÆTLUNIN. Framhald af 1. síðu. skatturinn .300 kr. Sami skattur er á húsi. sem metið er á 10 þúsund kr. 1942 og húsi, sem metið er á 16 — 17 þús. kr,. eftir 1949, og virðast slík hús sambærileg. Bæjarstjórn á ekki nema um tvær ileiðir. a,ð velja, annaðhvort að samþykkja þessa hækkun á fast eignaskatti eða, hækka útsvörin. Fjárhagsáætluii Hafnarsjóðs. Hún er mjög svipuð því sem var í fyrra. Þó er gert ráð fyrir 30 þús. kr. tekjum af leigu fyrir sildarplön, Til hafnarframkvæmda er áætlað aðl verja 59 þús. kr. Fjárhágsáæthm Rafveitu. Rafveitan mun hafa veric rekin með yfir 100 þúsum króna halla árið ,sen leið og áætlað er að hallli verð svipaður þetta ár, tekjur 846 þú£ kr. en gjöldin alls 958 þús, kr. Stærstu gjaldaliðir eru: olíur 400 þús., laun 220 þús., afborgan- ir 120 þús. og vextir 110 þús. SPILAKVÖLD heldur Kvenna- deild Slysavarnarfélagsis í Sam- komuhúsinu næstkomandi þriðju- dag kl. 8.3(ú Konur beðnar að hafa með slr kaffi og spil. Stjórniu. Hagstæö Vetrar tíð Það sem af er þessum vetri hef ir veðrátta verið svo mild og svo snjólétt hefir verið, að fátítt er. Frost h,afa sjaldan verið og varla nokkurntíma komið mikið fiost. Eru þetta mikil viðbrigði frá því, sem verið hefir flesta und anfarna vetur;. Sauðfé hefir veriðl létt á fóðr- um, því jarðbönn hafa ekki komið, nema umi skeið í desember. Til sjávarins hefir veðrátta lfka verið óvenjulega hagstæð miðað viö árstíma, stormar fátfðir og ekki langvinnir.. En nú er eftir að vita hvort þessi árgæzka endist veturinn út. í morgun brá til snjókomu og gert er ráð fyrir áframhaldandi snjókomu og norðaustanátt. Kaupifi Austurland Úr bænum AFMÆLI: Þorsteiun Eiuarsson, Ekru, er er 65 ára f dag, 17,. jan. Hann fæddist í Miðbæ. Björn Eiríkssou, Nýbúð, verður 50 ára 20. jan,. — Hann, fæddist á Krossanesi við Reyðarfjörð. NESKIRKJA. Barnaguðsþjónusta á sunnudag kl. 11, SKATTAFRAMTÖL. Blaðið vill vekja athygli manna á auglýsingu skattstjórans í blaðinu í dag. Það heyrir til undantekninga, ef það borgar sig að láta. hjá lfða að telja fram. Þessvegna er sjálfsagt fyrir menn að skila skattaframtali, svo þeir eigi ekki á hættu að verða látnir greiða hærri upphæðir í skatta og útsvör, en þeim ber,. Sérstaklega er sjómönnum og öðrum, sem er.u á förum úr bæn- um, bent á að skila framtölum áð ur en þeir fara. Alþingi kom sainmi tU • funda að aíloknu jólaleyfi 12. þ. m. AuglýsiS i Austurlandi t

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.