Austurland


Austurland - 23.12.1953, Qupperneq 2

Austurland - 23.12.1953, Qupperneq 2
Neskaupstað 28. desember 1963 2 AUSTURLANl) Vinna við sjúkrahúsið hefir legið nióri á þessu áiri. Hefir fjárskortur og tafir á afhendingu efnia hjálpast að við að tefja framkvæmd- ir. að vinna í sjúkrahusinu. Á- formaó~er að einangra og ™úrhúðia í vetutr miðhæð hússins cig leggja : það mið- stcxj. Einangrunarefni er liomið á staðinn., ennfremur allir miðstöðvarofnar og kyhdari, en rör og fittings er komió til ilandSms ag væntanlegt austur með fyrstu fcrð. Horfur eru á, að unnt veiði að halda verk- inu áfram með sæmileguni hraóa unz þvi \ erður lokið. Þá má og getta þess, að i'esit hafa verið kaup á öll- um lækningatækjum, hrein- lætistæk'um og hú búnaði. Er al t þetta keypt í einu frá Þýzkalandi. -- rr,rr , Dr bænum APMÆLI: Sigurður E. Jensson, bakara- meistari varð 50 ára 13. des. Hann fæddits & Akureyri^ en hingað fluttigt hann 1932. Til áskrifenda Næsta blað kemur út á gamlársdag. Það sem af þessum vetri hef- ir veðurfar hér á Austur- landi og raiunar viðast hvar á landinu vetrið þannig, að fá dæmi munu vera» Frost hafa svo til ajdrei komið svo teljandi sé, litið helfir snjóað og snjór aldrei legió lengi.. Fjallvegir hafa lika lengst af verið færir og mestan hluta desember hef- ir t.d. Oddskarðvegur verið verið snjólaus og fær öU'um bilu*ú, Mun það fátitt, að svo sé snjólaust um þetta leyti ák:s. Lagarfljót hefir verió i vexti sem i vorleysingum1. væri og roksnir, menn, sem’ alið hafa a lan a dur sinn '<& íljótebakkanum, láta svo E dtióídag’T é Alþiigl Eklhúsdagsumræóur fórn fram á Alþingi 14. og 15. des., bg var útvarpað að venju. Það sem efn'kenndi þessar umræóur alveg sérstaklega var undanhald stjórnar- flokkanna á öllum vigstöð' vum. Sjaldan eða aldrei hef- iir af hálfu íslenskrar rikis- stijómar verið haldið uppi ‘jafn aumlegum málflutn- íngi. Sérst klega var það á- beirandi hve herskjþaldaðir stjórnarflokkarnir stóðu gegn rökföstum ádeUum ræóumanna sósialista. Jólatrésskemmtun Kvenfélagið Nanna held- ur sinn árlega jólatrésfagn- að fyrir börn annap. sunnu- dag x janúar. um mælt, að þnr hafi einu- sinni séð fljótið -vatnsmeira en það ar nú i desember- mánuði snemma. íTil dæmis um hlýindin má nefna það, að enn er unnið að þvi að steypa upp hús hér i bænum. Leið éttlng 1 grein Stefáns Þorleifs- sönar i siðasta blaði var sagt, að 1 hinum nýja há- skóla í Moskva væru 17 þús. læknamemar. Átti að vera, 17 þús. tækninemar. Blcícl-'bæfíur Ætt.r Austhið'nga Fyrsta bindið af ættum Austfirðinga eftir Einar Jónsson, prófast í Hofi i Vopniafirði er nú kornið út, Þetta er stór bók 319 bls. í stóru broti prentað á vand- aðan pappír. Miðað við bókaverð nú á dögum er hér um að ræða sérstaklega ódýra bók, kost- ar aðeins kr.. 50.00 til á- skrifenda, en bókhlöðuverð mun vera eitthvað hærra Otgefandi. þessa rits er Auslfirðingafélagið i Reykja vík, en um útgáfuna sáu Ei- natr Bjarnason., aðalendur- skoðandi i fjármálaráðu- neytinu og Benidikt Gisla- son frá Hofteigi. Gera þeir allmargar athugasemdir og leiðréttingar neðanmáls, en annars er ritið prentað svo til orðrétt eins og höfundur gekk frá þvti. Samanburö við frum heimildir hafa út- gefendur ekki gert, vegna þers, hve langan tima það .hefði tekið og vegna þess, hve mikinn kosttnað það hefði h,aft 1 för með sér. Að sjálfsögðu er allmikið um villuir og missagnir i ritinu. Er það skiljanlegt, þegar þess er gætt, að það var að mestu unnið án þess að höfundur gæti notfært séír heimildir þær, sem i söfnum eru geymdar. Við ættrakningu þarf að hafa hafa þetta .hugfast. Bókflia fékk ég i hendur fyrir fáum dögum og hef ekki haft itima tál að lesa hana alla. Þetta má þvi ekki skoða sem ritdóm held- ur er tilgangur minn með þessu greinarkorni sá að vekja athygli Austfirð- inga á þessu riti. Mikill fengutr er að þessu riti fyrir fróðleiksfúsa Austfirðinga. Verður þvi ekki trúað að óreyndu að þeir taki ekki bókina tveim höndum. t Hún á það fylli- lega skilið og með þvi að kaupa þetta fyrsta bindi stuðla menn að þvi að verk- iö allt geti komið fyrir al- menningsjónir á næstu ár- um. Þessi bók ”Ættir Aupt- firðinga’1 gerir öllum mönn- um sem af austfirsku bergi eru brotnir faart að irekja ættir sinar i mörgum grein- ★ um langt aftur í timann. Nú er hánsvegar byrjað Húseign min Melbær ásamt verzlunarhúisi er til sölu ef viðunand tilboó fæst. Ti| greina getur komíð, aó sdl'ja veizluinarhúsið og ibúðarhusið sitt i hvoru lagi. PÉTUR WALDORFF GLEÐILEG JÖL * VERZLUN SIGPtíSAR SVEINSSONAR. \ GLEÐILEG JÖL J6HANN P. GUÐMUXDSSOX. Verzlunin VÍK Verzlunin VIK ÞAÐ ER MARGREYNT AÐ GOÐ BÓK ER BEZTA JÖLAGJÖFIN EITTHVAÐ HANDA FLESTUM I FJÖLSKYLDUNNI FAIÐ ÞIÐ 1 Vík Skömmtunarseðlar fyrir 1. akömmtuntajrtimabil 1954 verða alhentir á bæjafcskrifstofunní málli hátióannu. Seðlarnir verða, aðeins af.hetitir gegn framvisun á stofni núgildandi skömmt'ii narseðils greinilega árituð- um ciiis og form .hans segir til unu Ncskaujistað^ .23 des. 1953 • BÆJARSTJÖRI *....................... Ovenju mlld veðrátta

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.