Austurland - 23.12.1953, Side 5
NeekaupstaÖ 23. desember 1953
AUSTURLAND
5
Austurland
Málgagn sósíalisla á Austur-
landi.
Ritstjóri:
BJARNI ÞóRÐARSON
Kemur ót á hverjum laugar-
degi
Lausasala kr. 1,25
Árgangurinn kostar kr. 45;00
Gjalddagi 1. apríl.
NESPRENT H.F.
JOL
Olluokrið
j Við cldhúsda gsumræðurn-
ar nú nýlega færði Lúðvik
Jósepsson mönnum heim
san linn um i að hve geysi-
leg fjárfletting á sér stað í
sambandi við eina helztu
nauðsynjavöru út\egsins,
oliuna.
Verð á hráoliu kominni
til lands, elr kr« 490 tonnið.
: I dreifingarkostnað hirða
oliufélögin kr. 350 af
hverju einasta hráoliutonni,
sem til landsins flyst. Sam-
tals fá oliufélögin 35 — 40
míljónir króna á ári til að
dreifa hráoliunni og attk
þess er svo dreifingarkostn-
aður á l:enzini og togara-
ohu.
Það ligg'ur hins vegar
ljóst fyrir, þegar hliðsjón
er höfð af viðskiptum oliu-
félaganna við ohusamlögin,
að dreifingarkostnaður er
undir kr. 100 á tonn, svo
ætla má, að hreinn gróði
ohuféláganna á dl’eifing-
unni sé 20 — 30 mil'j. kr. á
ári.
Það er ekkert undrunar-
efni, þó bátaútvegurinn
standi höllum fæti þegar
hann er féflettur svona
gengdarlaust. Og þess ber
, að gæta, að okrað er á fleiri
vörum til útgerðarinnar en
oliunni einni sarnan. Fi’óð-
legt væri t.d. að fá upplýst
hvernig ,háttað er álagningu
,á varahluti til véla í fiski-
bátum,
En það er auðséð, að rik-
isstjórnin hefir alveg sér-
staka velþóknun á okri ol-
Rifélaganna. Það sýndi hún
greinilegast. þegar hún af-
henti olmokrunum hinn
hinn mikla samning um oi-
iu kaup frá Sovétnkjuriun
svo þeir gætu okrað á þeirri
ohu hka.
En það er krafa lands-
tnanna, að þeir veirði los-
«ðir úr okurklóm oliuhring-
anna og annara fjárplógs-
fiurirtækja. Á meðan allt
situr við það sama , er iitil
A’on til þess, að atvinnu-
^egirnir verði færir um að
standa á eágin fótmn.
Framha)ld af 1. síðu
Sem á sök á þvi mis-
ræmi sem ó-
neitanlega er á kenningum
Jesú og hegðunar hins
kristna manns og hinn,a,
kristnu þjóða svona yfirleitt
Á ekki þetta misræmi
rót sína að rekja tel þess,
að menn hafa talið að fyrir
heitin væru þeim gefin, án
þess að þeir þyrftu að Jeggja
neitt verulcgt fram á móti?
Það er nú ef tijl vilj 0f
djarft að fullyrða að jþessi
sé orsökin, þar getur ídssu-
leða margt komið til, greina,
eni mann grunar óneitam
lega að orsökin til ófarnað-
ar mannkynsins á okka,r
dogmn, sé m.at. í þessu fólg-
ln>i að menn hafa gert oif
háar kröfur til Guðs föóur,
hann átti ao gefa manni ajlt
sjá svo til að hvergi skorti
á, en sjálfir áttu þeir ekkert
að leggja á móti. Það helir
gleymst að Jesúis gerði háar
kröfur til þeirra scm honu
um vi'du fylg-ja, og auð-
vitað gerir Iiann sömu kröi-
urnar enn. Það þarf hið
sama nú til þess, að vera
förunautur og íærisveinn
Jesú og áður þurfti, á rneð-
an hann gekk á meðaJ! þjéð-
ar sinnar og boðaði erindi
sitt þeiin, sem á hann vildu
hlýða,
Og hafi menn fundið
þetta,, fundið það að Jesús
gerir til þeirra mik1ar kröf-
ur, og vilji þeir af firemsta
megni leitast við að upjr-
fyMa þær kröfur,, þá eru
þeim mönnum jólin sann-
arlega fa/gnaðarrík hát’ð.
Þá má með sanni seg'ja að
einnig tif þeirra tali englr
amir með orðum sáPnra
skáldsins;
„Með féffins fregn ég kem
fæast í BetHhem
blessað bam það hefw
er birtir Guð á jörð
frið og frélsi gefu-r
og failna reisir hjörú.
Þökk sé Guði gjörð’
„Er birtir Guð á jöírð".
Einmitt þetta var erindi
Jesú hingaó til mannheíma,
að birta syndugu og van-
sælu mannkyni eðli Guðs
og vilja Guðs og birta það
jafnframt hverjir væru
mögulieikar mannsins til að
nálgast Guð og þóknast
honum. Já hann birti okknr
hið dásamlega i'agnaða.rer-
indi, aó þrátt fyrir alla ó-
fuUkomleika, þá sé það
ætlunin með láfi og tilveru
mannsins að hann vaxi til
fuillkomins samfélags við
Guð.. Þetta allt birtd. Jesús
okkur og þetta er dásam-.
legasti boðskaipurinn sem
mannkyninu hefir verið
fluttur, frá því er það hóf
£öngu sína á þessari jörð.
• Það er því sannarlega
ekki neitt í'uróul.egt eða fja;-
stætt, þó að jólin séu ein af
helgustu hátíðum ársins,
þau birta cJdiur svo maj-gt,
veita fyrirheit um svo mik-
ið. Og þó að við sjáum ein-
mitt í sjálfum fyrirheitun,-
um fögru, fáar kröfur sem
til okkar eru gerðalr. þá er
öðru nær, sem ástæða sé til
að gefast upp eða missa
móðinn þessvegna. Einmitt
háu kiröíurnar sem til okk-
ar eru gerðar, þær birta
okkur það traust sem Guð
faðir hefjr til okkar mann-
annæ Hann mundi engar
kröfur gera til okkar,, ef
við værum með öllu ófær
um að uppfylila þvr. Jesús
hefði enga lærisveina valið
sér, ef enginn heíði fundist
sem fær var um að gerast
lærisveinn hans. Og ég held
satt að segja að jólin væru
©ngin fagnaðarhátíð, ef þau
ekki, ásamt fyrirheitunum
flyttu með séi1 kröfulr. Her-
sveitimar hjmnesku, sem
suugu um dýrð í upphæðum
og boðuðu frið á, jörð þær
bæifctu við þessum orðum
„Með þeim mönnum sem
hann hefir velþóknun á‘’
Já Jieim, sem á gu&vegum
vUja ganga, þeim, ea’ friður-
inn boðaður, hinir sem ekki
vilja leggja ilnn á þær braut
ír, þeir útiloka sjálfa sig
lrá friðarboðum hinna
himnesku hersveita
Það her hér emii @ð þama
hrunni um það, að h,\>eir og
einn, ræðulr því sjálfur,, vel-
ur um það sjálfur, hvort
hann vill verða þátttakandi
i Iieim dásemdum sem
Öól&n boða.
Hljuin stendur það til boóa
að vera þar með, en sá einn
sem í verki vill vera læri-
sveinn hans sem á jólunum
fæddist, getur orðið þátttak
andi þar.
Og viljum við ekki vera
lælrisveinar Jesú? Þegaf við
vorum börn, og hugsuðum
til hans sem á jólunum
fæddist, þá voru víst flest-
ír sem hugsuðu sem svo, að
dásamlegast af öllu sem
hugsianlegt væri á jöróu hér
væn það, ef unnt væri að
líkjast Jesú fulflkomlega.
Hann sjálfur yar takmark-
ið fagra og fullkomna, sem
við þá vissum vel að við
áttum að stefna ad,. s\>o
íramarlega, sem við vildum
ver,a Guös börn. Þaó reynd-
ist hér enn sem svo oft
endranær, að það sem hulr
ið var speldngum það var
opinberað smælingjum. Því
einmitt þetta var allur sann
leikurinn um eðh og tilgaug
lífsins: Við eigtmi að ifkjast
Jesú. Eni þaó er ekki aðeins
á barnsaldri að okkur á að
vera Jietta Ij.óst, þessi vit-
neskjan. á að fy'lgja okkur
æfina á enda. Og getri hún
það„ þá munu hver jóli sem
upp irenna um okkiar æfi,
verða okkur gleðileg Jól.
Guð faðir gefi okkur það af
eilífri miskunn sinni aó
hverjum mainni mætti lær-
ast að lifa sivo ljfinu sem
hiann sífeílt hefði Jesú fyr-
ir augum, já Guð gefi l>að,
að þessi jól verði sem flest-
um mönnum gleðileg jól,
vegna þess að þau færi þá
nær .honum sem jólin eru
heJguð. Gleðileg jól í Jesú
nafni. Amen
Ferhenduraar Itfa!
Ráðning- á gátuvísum í síð-
asta blaði. 1. Pífill ( og biðu-
kollla). 2. maðurinn 3. ullar-
kambar ( Ath. baugakleif
greip ) . 4. hugurinn
Slæðst hafir vi|l!a 1 vlsu nr.
2 I 38. tbl. Rétt er vísan gvona:
Mærin keypti meðalið',
sem, magnar fegurð líkamans.
Hún er að reyna h essa vlð
hrákasmíði skaparans.
Sigríður Einarsdóttir Nesr
kaupstað skrifar m.a.
,,Mig hefir lemgi langað til
þess að senda, þér vísur eftir
Einar Svein Frímann^ sem að
vísu eru víða, þekktar, en ekki
alllstaöar rétt með farnar — eft-
ir sögn höfumdarins sjálfs.
2. Með ástaraugum hreinum
ég eftir mændi sveinum
og bauð þeimi blíðuhót.
kg beið hjá þeirra bólum
og breytti sniði á kjóLum^
og öljum gaf þeim undir fót.
3. Þó skotmir sumíir sýndust
þeir samt burt frá mér týnd-
, ust,
og enginn unni mér.
Ég drasl ð 1 ef með dó, um
og dansað botna úr skónum
en samt nieð tóman faðminn
fer.
4. Fyrst enginn vill mér unma,
ég ætlla að verða nunna
og hata allit karla kyn.
En þegar hjóm í h,úmi
till hvlldar ganga að rúmi
>
ég samt í laumi sáran styn.
Ég þakka Sigríði sendinguna
og vona að þættinum bærist
Hann hafði þau orð að þetta fleiri jafn duglegir Uðsmemn
væri það réttasta sem hannSendi ég Jesendum eina af gátunu u
hefði heyrt með þær farið, mun- frá henni) m ^ a& fflíma yjð
aði aðeins einu orði, sem hvorki um jólin 0£>r fylgja henn.
geri til nó frá. Ég mam nú ekki jólaógkir mímar:
hvaða, orð það var, aðeins smá-
orð — að í stað og eða eitthvaö
þvljlíkt.
Kamnski hef ég líka, lært að
hafa það rétt I það skipti."
Sigríður sendir ,líka alLmarg-
ar gátur, eins, og ég óskaði eft-
ir I síðasta þætti^ og munu flestar
þeirra, koma í mæstu bílöðumn.
Hér á ef'tir fer hinn bráð-
snjalli bragur Einars Sveins.
Ég veit ekki hvort höf. hefir
0
gefið honum mafn, en tek mér
það Bessaleyfil að kallla hamn
Skriftarinál plpai’meyjuimar
1. Núi dvínar heilsa, og hugur.
Það hefst minn fjórði tugur.
ó, guð! Ég giftist eit
Með bændum aðrar búa
og börnum niður hrúga,,
en ég er ennþá óenert mey.
1. Ég er lipur léttur,
litum mörgum settur.
Ég er allur heimur,
utan himingeimur.
% er lönd og lendur
langar sjávar strendur.
Oft ég íigg á hlið eða hrygg.
Það hendir sig að ég standi
ógiöggur, skýr - oftast er
ég dýr
Aldrei tygg 0g ekkert þigg.
Oft er mig að grandskoða
vandi.
Utauúskriít míu er:
DAVIÐ ÁSKELSSON.
Box 56 Neskaupstað.