Austurland


Austurland - 14.10.1955, Side 3

Austurland - 14.10.1955, Side 3
Neskaupstað, Í4. október I9f55. AUSTURLAND Skemmtu Esk- íirðingum Kvennadeild Slysavarnarfélags- ins í Neskaupstað hélt skemmtun á Eskifirði s. 1. sunnudagskvöld. Húsfyllir var og skemmtiatriðum mjög vel tekið. Skemmtiatriði voru mörg. í upphafi ávarpaði formaður Kvennadeildarinnar, Þóra Jakobs- dóttir, samkomugesti. Sýndur var þýddur leikþáttur, Fótatak örlag- anna. Systurnar Sigríðjur og Hrafnhildur Sigurðardætur sungu tvísöng við undirleik Magnúsar Guðmundssonar. Guðný Þórðar- dóttir söng gamanvísur um Esk- firðinga ortar af Sigurborgu Eyj- ólfsdóttur, Höskuldur Stefánsson lék undir. Haraldur Guðmiundsson og Höskuldur Stefánsson léku saman á banjó og harmoníku og loks var sýndur leikþátturinn Geimfarið, leftir Hreiðar Eiríks- son. Dansað var að skemmtuninni lokinni og lék Danshljómsveit Neskaupstaðar fyrir dansinum. Blaðið hefur verið beðið að flytja Eskfirðingum þakkir Kvennadeildarinnar fyrir framúr- skarandi móttökur og fyrir- greiðslu, sérstaklega frú Halldóru Guðmundsdóttur og Kvennadeild Slysavarnarfélagsins á Eskifirði. Verðhækkun á raf- magni yfirvofandi Rafveitustjórn hefur lagt til, að rafmagnsverð verði hækkað nokk- uð. Á rafmagn til almennra heim- ilisnota að hækka um 5 aura kw. st. úr 80 í 85 aura, og herbergja- gjald um 50 aura á mánuði úr kr. 5.00 í kr. 5.50. Þetta munar heim- ili, sem notar 250 kw.st. á mán- uði til jafnaðar í 4 herbergja íbúð kr. 14.50 mánaðarlega. Rafmagnsverð hefur verið ó- breytt í meira en 3 ár. Á þeim tíma hafa miklar verðhækkanir átt sér stað og hefur Rafveitan fengið að kenna á þeim engu síður en aðrir. Vegna þessa er hækkun á rafmagnsverði óhjákvæmileg. I Til sölu ■ ■ ■ ■ ■ Barnarúm með dínu. Stærð ■ • 1.60 m. ■ I Sigurður Guðnason. N orðfjarSarbió Alltaf rúm fyrir einn Sýnd í kvöld föstud. kl. 9 og sunnudag kl. 3. Svarti kastalinn Sýnd laugardag kl. 9. Síðasta sinn. Barbarossa, Konungur sjóræningjanna. Æsispennandi ný amerísk kvikmynd í litum, er fjallar um ævintýri Barbarossa, sem talinn hefur verið óprúttnasti sjóræningi allra tíma. Aðalhlutverk: John Payne. Sýnd sunnudag kl. 5. Stríðstrumbur Indíánanna Afar spennandi amerísk kvikmynd í litum um spenn- andi Indíánabardaga í frumi- skógum Flórída. Aðalhlutverk: Gary Cooper Mori Aldon. Sýnd sunnudag kl. 9. ^■■■■••■•••••••••••i ,»»«»»»»»■»»»•#«««#••■■■■■■■■■■•■•••■■•••»••■■■■•■••■■■•■■••■■•■■• AuglýsiS i Austurlandi ■ ■ ......... F ramhaldsstofnfundur Tónlistarfélags Neskaupstaðar verður haldinn í Sam- komuhúsinu þriðjudaginn 25. okt. kl. 8.30 e. h. Stjórnin. Frá Framhaldsskólunum Setningu Gagnfræða skólans og Iðnskólans verður frestað um nokkra daga frá 15. þ. m. Nánar auglýst síðar á götunum. Skólastjóri. I Strin-stífelsi PAN Happdrætti Þjóðviljans Sala miða í hinu glæsilega happ- drætti Þjóðviljans er nú í fullum gangi og gengur mjög vel. Dregið verður tvisvar, 12. nóvember og 23. desember, í fyrra skiptið um einn bíl og í síðara skiptið um tvo. II\er miði gefur því tvo vinnings- möguleika. Sósíalistafélag Neskaupstaðar hefur sett sér það mark að selja 2000 miða. M'kill hluti þeirra er þegar seldur, en þó er talsvert eftir enn. Þeir, sem taka vilja miða til sölu, eða kaupa miða, geta snúið sér til Jóhannesar Stefáns- sonar. Austurland fær lielming and- virðis þeirra miða, sem hér seljast og ætti það að verða sósíalistum hér og öðrum velunnurum blaðs- ins aukin hvöt til að ná settu marki. Treystir blaðið á velvild bæjarbúa og stuðning, því það þarf vissulega á fjárhagsstuðningi að halda. Herðum róðurinn og ljúkum sölunni sem fyrst. Dragið ekki að kaupa miða. 1 Málningar- Vefnaðar- Matvöru- vörur vörubúðin búðin ^Spred satín j Hvítt Barnabolir Eftir komu Esju: 2ja til 14 ára Mjólk Rósbleikt Drengjabuxnaefni Rjómi Frostgrænt 108.00. Skinka Strágult Nylonsokkar Spæjipylsa Heiðblátt með samlitum saum Skyr Rjómagult svörtumi saum, Ostar Úðagrænt saumlausir Rúllupylsa Perlugrátt crepenylon Saltkjöt Mánagult Pipar og salt efni Nýtt dilkakjöt Hnotubrúnt Fataefni dökkbrúnt Reykt tryppakjöt Dreyrrautt Herraskyrtur Hangikjöt Sólgult margar tegundir á gamla verðinu Smaragðsgrænt Dömu- og telpu- Léttsaltað Svart golftreyjur. tryppakjöt Jarðrautt Súr hvalur Kóngablátt Rófur Matt hvítt Svið j Fyllir Bankabygg : Selloloselakk Perlugrjón j Japanlakk Niðursoðnar ■ ■ ■ Melonur í Spartl o. fl. PAN ■ títibú. ■ ■ ■ PAN BAB-0 ilmandi ræstiduft PAN Heitt rásínuslátur frá kl. 2 daglega. PAN «■•■■■■■■(■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•••■••>•••■••«■•*■•••■•■■••••••••■••»»•••■»••••■••••■•■■■■■■■■■•• ■■■■■■■■■■

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.