Austurland - 29.04.1960, Side 3
Neskaupstað, 29. aprí' 1960.
AUSTURLAND
B
y
g
g
i
n
g
a
r
v
• •
o
Af lager og beini frá
erlendum verksmiðjum
Miðstöðvarefni
Vatns- og skolprör
Vatnsdælur
Hreinlætistæki
Flísar á góif og veggi
Mosaik á gólf og veggi
Borð- og þilplötur
(plasthúðaðar)
Eldhúsvaskar
Eldavélar fyrir rafmagn
(innbyggðar í veggi og eldhúsborð)
Eldavélar fyrir fljótandi gas
Eldavélar fyrir kol
Kolapottar
Póstsendum
r
u
r
Sighvatur Einarsson & Co.
Garðastrœti 45, Skipholt 15
sími 24133 - 24137
»VWV^^^A/W^^^A/V\A/\A/VS/WW\y\AA^/WSAAA/W\/W\AA/VAAAA/\/W/V/V/W\A/^^W/W\AAAAA^VVW VWAAAAAAAAAAA^A/W tAAAAAAAAA/WWVWWWVWWWVWWWVWVWVWWWWWVWWWWWV
ú þess vegum annað en skuldir.
Síðan líður nokkur tími, en þá
er það að ég er enn hringdur upp
frá Landsbankanum og mér tjáð
það, að þangað hafi borizt erindi
á vegum Hraðfrystihúss Eski-
fjarðar hf. þar sem veríð sé að
biðja um það að bankinn taki að
sér bátakaupamál fyrir það, ekki
veit ég hvort erindrekinn var J.
Kl. eða einhver annar. Er ég beð-
inn um að setja mig í samband við
frystihúsið og tjá þvi, að það
verði eins og vera ber að gera
grein fyrir getu sinni til þess að
standa við væntanlega samninga
til bankans. Ég næ sambandi við
framkvæmdastjóra fyrirtækisns
og tjái honum þetta, en hann seg-
ir mér að allt sé þetta mál í hönd-
um J. Kl. og geti enginn annar en
liann gert grein fyrir málinu, en
þá var hann ekki hér heima, ég
man ekki hvort heldur í Reykja-
vík eða útlöndum. Ég tjái síðan
bankanum þetta og síðan hefur
þetta mál hyorki á einn eða annan
hátt borið fyrir mig fyrr en nú að
Jóhann fer að skrifa um það á
sinn smekklega hátt og skamma
mig fyrir engar sakir.
Ég játa það, að það er ekki
skemmtilegt að hafa þurft að rita
þá raunarollu, sem hér er á und-
rn gengin, og mun ég ekki rita
frekar um þetta mál. En hálft í
hvoru er ég þó feginn því að Jó-
hann Klausen skuli h'afa flutt
í>et;ta. .fljg), ie#,. á. .opinberan. .vett-
vang, þó að honum gangi ékki
annað en dómgreindarleysi til. En
ég er feginn vegna þess, að með
því móti skýrist málið betur en
verið hefði, ef hann hefði látið sér
nægja þá moldvörpuiðju, sem
hann hefur rekið í því innan sveit-
ar og utan að undanförnu.
Kristinn Júlíusson.
Vinna
Ég undirrituð tek að mér saum
á kvenfatnaði. Ennfremur tek ég
zig-zag á aTskonar smádót, pífur,
blúndur á hvað sem er. Geri
hnappagöt.
Kristrún Helgadóttir.
^VWWS/WWVWAAAAAA^^AAAAAAAAAAAA/W*
Til sölu
Vil selja bamavagn.
Randíður Vigfúsdóttir.
Til sölu
Barnavagn til sölu.
Uppl. að Ekru (neðri hæð).
^y»/W>A/WW^^^WWWWWW^^AAAAAAAA
v~AAAAAAAAAAAAAAAA/W^WWWWWWWWV>
AAAAAAAA/WV^^WWWWWWWWWWWVAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/WWWWWWWWWWW^
Frá Barnaskólanum
í Neskaupstað
Skólanum verður slitið mánudaginn 2. maí kl. 4 e. h.
Handavinna og teikningar nemenda verða til sýnis að skóla-
slitum loknum til kl. 7 e. h.
Vorskólinn hefst miðvikud. 4. maí. Börn, sem voru í 1. og 2.
bekk sl. vetur mæti kl. 9.
Börn, sem byrja skólagöngu (þ. e. börn fædd 1953) mæti kl.
1 e. h.
‘ Skólastjóri.
lAAA/^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/AAAA/v'S AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/WW
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
PÁLS ÞORSTEINSSONAR.
Foreldrar og systkini.
Anstnrland
Ritstjóri: Bjarnl Þórðarson.
NESPRENT HF
■»AAAAAAAAAAAAA./VS^^^^^^^WyVyVyyyyyyyy
Aðvörun
Að gefnu tilefni skal mönnum bent á, að óheimilt er að taka
ofaníburð eða möl úr fótboltavellinum.
Bæjarverkstjóri.