Austurland


Austurland - 10.11.1967, Blaðsíða 2

Austurland - 10.11.1967, Blaðsíða 2
AUSTURLANÐ Neskaupstað, 10. nóvember 1967. 2 Frd (Élfundi Skóarœhtarfélags íslands Blaðinu hefur borizt fréttatil- kynning frá Skógræktarfélagi Is- lands. Því miður hefur Austur- land ekki rúm til að birta hana alla, en hér verður getið nokk- urra atriða: Aðalfundur Skógræktarfélags íslands var haldinn í Hlégarði í Mosfellssveit dagana 20. og 21. okt. Fundinn sátu, auk stjórnar og varastjórnar, 51 fulltrúi skóg- ræktarfélaganna um land allt. Fulltrúi Skógræktarfélags Nes- kaupstaðar var Eyþór Þórðarson. 1 yfirlitsræðu sinni vék skóg- ræktarstjóri, Hákon Bjarnason, að athugunum sem gerðar voru á vexti og þroska nokkurra greni- tegunda norðanlands, en köld sumur hafa verið þar að undan- förnu. Af vexti fjögurra grenitegunda, rauðgrenis, hvítgrenis, sitka- blendings og grágrenis virðist einsætt, að háfjallategundirnar, eins og blágrenið og broddgrenið, taki beztum þroska, þegar sum- arhiti er lágur. Þessum tegundum væri ekki eins hætt við kali og rauðreninu, og þær virtust nægju- samari hvað jarðveg snertir. 1 þessu sambandi mætti ekki rugla saman trjásköðum af völd- um vetrarhlýinda og frosts, eins og þeim frá aprílveðrinu 1963 og vor- og haustkali trjáa, enda væru slíkir skaðar aðeins á síð- ustu árssprotum. í lok má's síns ræddi Hákon um rannsóknir sænsks veðurfræðings á veðurlagi í sambandi við veður- far síðustu ára hér á landi, og sagði, að enda þótt dragi úr vexti einstakra tegunda í köldum sumr- Aðalfundur Myndlistarfélags Neskaupstaðar var haldinn 8. nóv. og mætti á fundinum um helm- ingur félagsmanna og má það teljast góð fundarsókn. Ræddar voru margar tillögur og ýmis mál varðandi félagið og bar þar hæst aðalmál þess, húsnæðisvandamál- ið. Kosin var stjórn og er hún nú þanmg skipuð: Formaður Sveinn Vilhjálmsson; varaformaður Hrafn Baldursson; ritari Alda Sveinsdóttir; gjaldkeri Jóhanna Þormóðsdóttir og með- stjórnendur Einar Sólheim og Gréta Þórarinsdóttir. Endurskoð- andi var kosinn Sveinn Vilhjálms- son. I Úr stjórninni gekk Jónas Elías- son sem gegnt hefur gjaldkera- störfum fyrir félagið í 2 ár og vill félagið þakka honum vel unn- in störf. um, þá væri enginn skaði skeður með þvi. I skýrslu Snorra Sigurðssonar, erindreka, kom m. a. fram, að gróðursetning trjáplantna á veg- um félaganna hefur farið minnk- andi, og var t. d. gróðursett 74 þús. plöntum færra í ár en í fyrra. Hér á eftir fara nokkrar af þeim tillögum, sem fundurinn samþykkti: Aðalfundur Skógræktarfélags Is'ands haldinn að Hlégarði 20.— 21. október 1967, beinir því til landbúnaðarráðherra, að hann hlutist til um að fram fari at- hugun á því um land allt, hvern- ig sérhvert hérað og byggðarlag verði framveg's bezt nytjað með tilliti til hagkvæmustu skiptingar milii skógræktar, annarrar rækt- unar og beitar. Aðaifundur Skógræktarfélags Islands vill vekja athygli á því, að innan fárra ára mun fullgróð- ursett í mörg þau skógræktar- Vorolliijjiitllur ó Austurl. Framhald af 1. síðu. eru einhver mesta umferðarmið- stöð landsins. Hið opinbera eða flugfélögin eiga að aðstoða við að korna á fót fullkomnu gistihúsi á þeim þessara staða, sem heppilegri telst fyrir varaflugvöll, og vinna jafnframt að stækkun og endur- bótum flugvallarins, svo hann geti gegnt hlutverki varaflugvallar fyrir allt millilandaflug. I skýrsiu formanns kom fram, að á tímanum frá stofnun félags- ins hefðu verið gerðar 267 mynd- ir samtals og má það teljast all- góður árangur á ekki lengri tíma. Á síðasta starfsári voru gerðar rúmlega 100 myndir. Þá var leið- beinandi hjá félaginu Einar G. Baldvinsson listmálari, og vill fé- lagið þakka honum ágætt sam- starf. Á komandi starfsári verður Hreinn Elíasson, listmálari leið- beinandi, og kemur hann um miðjan janúar og er ætlunin, að hann verði hér í mánuð. Velta félagsins var tæplega 90.000 krónur og er það lang hæsta veltuupphæð sem orðið hef- ur fram til þessa. Eignir félags- ins nema nú um 27 þús. kr. og má það teljast gott. Starfsemi félagsins í vetur fer fram í húsi Netagerðar Friðriks Vilhjálmssonar. lönd, sem nú eru girt og i'riðuð og ber því brýna nauðsyn til að fá ný hentug lönd til skógræktar. Vill fundurinn því brýna fyrir héraðsskógræktarfélögunum að sæta tækifæri, ef kostur gefst á góðum landsspildum eða jörðum, sem falla úr ábúð. Nýlega boðaði Björn Magnús- son, formaður landsmótsnefndar blaðamenn á sinn fund og skýrði þeim frá undirbúningi fyrir 13. landsmót UMFl, sem haldið verð- ur að Eiðum aðra vikuna í júlí 1968 og mun standa í 3 daga. Landsmótin eru haldin á þriggja ára fresti. Síðasta lands- mót UMFÍ var háð að Laugar- vatni og sóttu það um 20 þúsund manns. Fara hér á eftir nokkrar af þeim upplýsingum er Björn lét blaða- mönnunum í té varðandi undir- búning landsmótsins. Mikið unilirbúningsstarf Landsmót UMFl er ekki aðeins vettvangur íþróttakeppni. Þar hafa farið fram hópsýningar karla og kvenna í fimleikum, þjóðdansa- sýningar og sögulegar leiksýning- ar. i frá Vopnafirðí Framh. af 1. síðu. verr, þar sem atvinnutekjur hafa stór minnkað á þessu ári vegna minnkandi eftir- og næturvinnu. Fundurinn bendir á, að á und- anförnum árum hefur heildsölum og kaupmönnum verið gefið ó- bundið frelsi til tekjuöflunar með frjálsri álagningu, og hefur sá at- vinnuvegur því þrifizt mjög vel og skilað stór gróða, sem með þessum fyrirhuguðu ráðstöfunum verður enn meiri, og virðist enn e;ga að hlífa þeim, sem breiðust hafa bökin. Fundurinn skorar á alla launþega í landinu að vera samtaka um að vernda samnings- grundvöll sinn og lífsafkomu launþega og beita til þess öllum samtakamætti sínum. —o— Þá kaus fundurinn Sigurjón Jónsson sem fulltrúa á þing Verkamannasambandsins, en full- trúar á þing Alþýðusambandsins verða Sigurjón Jónsson og Davíð Vigfússon, formaður félagsins. Einnig var á fundinum tekin á- kvörðun um að Verkalýðsfélagið gefi tvo hefilbekki til nýja skólans á Vopnafírði. Einnig beinir fundurinn þeim tilmælum til jarðeignardeildar rík- isins, að hún láti í té hentug lönd til skógræktar eftir því sem á- stæður leyfa. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands áréttar tillögu þá, er samþykkt var á aðalfundi á Blönduósi 1965 um skipulagða skógrækt í Fljótsdal í N-Múla- sýslu og felur stjórn félagsins að vinna að því við rétt yfirvöld, að fjármagn fáist til að hrinda þeirri hugmynd í framkvæmd. Björn kvað þegar hafinn undir- búning á öllum þessum atriðum og bera hitann og þungann með- limir í tuttugu og þrem félögum innan UlA. Undirbúningur að landsmótinu að Eiðum hófst á síðastliðnu sumri (1966) með því að íþrótta- völlurinn að Eiðum var unninn upp og sléttaður. Var völlurinn missiginn og kalinn. Síðan var beðið til vors 1967, en þá var sáð í völlinn. Vegna kulda og klaka í jörðu fór sáning ekki fram fyrr en 16. júní. Þá var gerður handknatt- leiksvöllur austan aðalvallarins. Þá hefur í þriðja lagi verið gerð- ur knattspyrnuvöllur skammt norðan við áðurnefnda velli. Allir eru þessir vellir grasvellir. Aðalvöllurinn ræktaður upp með fræsáningu, en hinir tveir þöku- lagðir. Þá er ætlað að smíða sýn- ingar- og danspall. Verður Eiða- læknum beint í kringum þennan danspall og látinn renna þar spegilsléttur, — byggðar verða bogabrýr yfir lækinn. Áhorfendasvæði þar fyrir utan hefur verið sléttað og þökulagt. Þá er búið að girða af íþrótta- svæðið í heild. Allar þessar fram- kvæmdir voru unnar á sl. sumri nema jöfnun aðalvallarinvs. Nú þarf bara að vora vel á næsta ári. Ending vallanna fer eftir því. Húsnæði fær landsmótsnefnd bæði í Alþýðuskólanum og barna- skólanum. Þórarinn Þórarínsson yngri, hefur teiknað merki lands- mótsins. Forkeppni hefur þegar farið fram í knattspyrnu og handknatt- leik. I vetur fer fram forkeppni í körfuknattleik. Mæta þrjú lið i knattspyrnu og þrjú lið í hand- knattleik kvenna til úrslitakeppni að Eiðum. íþróttirnar hafa alltaf sett meginsvip á landsmót UMFl, allt frá fyrsta landsmótinu á Akur- eyri árið 1909. Sérstök hátíðardagskrá fer fram seinni dag mótsins. Þar má nefna hópsýningu pilta í fimleik- um undir stjórn Þorvaldar Jó- hannssonar, íþróttakennara á Seyðisfirði. Þá fer fram þjóð- dansasýning undir stjóm frú El- Framh. á 3. síðu. Frd Myndlistflríélugi Neshaupstnðor Landsmótið að Eiðum 1968

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.