Austurland


Austurland - 26.05.1968, Blaðsíða 4

Austurland - 26.05.1968, Blaðsíða 4
4 AUSTURLAND Neskaupstað, 26. maí 1968. Að lokinni vetrarvert Viðtöl við fjéri sklpstjóra ó Horidrildrliótui, sei gerðir voru út (rd Hesksupstdð i vetur - Viðtdl: lí - íjamdir: H.G. í vetur barst me.iri alli á lanil I Neskaupstað en nokkrfj sinni fyrr. Fjórir bátar voru gerðir þaðan út á þo.skanet, og lögðu þeir inest af af.la sínum þar upp. Þesúr bátar voru Sve'inn Sveinbjörns- son NK 55, Barði NK 120, Bjartur NK 121 og Magnús NK 72. Varð liveinií Sveinbjörnssóji aflabœstur með 1163 lestii'. Mun hann \era hæstur A jstf jarðabáta og sennilega þ iðji afiahæsti bátur á landínu. Nokkrir íleJri báíar lögðu af a u ip ' Neskaupstað, en voru meira og minna v'ð aðrar vcrstöð V'ar. Nú að lokinni vertíðinni hefu. Aucturiand rætt við skiþstjóra fyirnefndra báta og spurt þá uin gang vertiðarinnar, álit þeirra á því að koma með afiann tii Neskaupstaöar og hvernig þeim Iítist á sndveiða-rnar í sumar. Fara svör þeirra hér á eífir. í þðrskanet Aðalsteinn Valdimarsson frá Eskifirði, skipstjóri á Sveini Svein- björnssyni NK 55, segir: Um vertíðina er það að segja, að hún heppnað'st mjög vel í vet- ur, og ég vil segja að hún hafi farið langt fram úr því, sem mað- ur hafði gert sér vonir um. Ég liefði talið það góða vertíð fyrir mína parta, ef fengizt hefðu 5— 600 tonn, eða ekki minna en það. Það mú segja, að afii sé yfihleitt góður hjá öllum bátunum. Það er ekki langur tími, sem vertíðin stóð. Við vorum eingöngu á net- urn, skráðum um miðjan febrúar og leggjum fyrst þann 17. febr- úar. V;ð vorum svo komnir í höfn með netin 12. maí, svo þetta eru rétt um þrír mánuðir. Ég tel vel þess virði að athuga með línuút- gerð á útilegu fyrrihiuta vertíðar og byrja fyrr. Við gerðuin það að vísu ekki að þessu sinn;, því við Vorum ekki vel undir það búnir, hinsvegar má vel hugsa sér að það verði gert næst. Nú, gagnvart því að landa hér heima, þá held ég að það séu full skilyrði fyrir því á allan hátt. I’r??ír iheun, scm eru á bátunum, eru yfirieitt heimamenn, og þaö er þó mik'll munur að koma heim og fá þann dag frí, sem landað er, he'dur en að ve:a á vertíð annars ctaðar. Hinsvegar he.ur rnaður ekk sömu ski yrði gagnvart veiö- unum og bátar í öörum verstöbv- í um, t. d. eins og á Hornafirði, I þar sem þeir geta að mestu vitjað ' um daglega. Við vitum það, að j það fara alitaf 1 og 2 dagar úr I í hvert skipti, sem iandað er, og verðum v ð alltaf að draga tveggja og þriggja nátta þsgar við komum út eftir löndun. Skil- yrði til að fylgja eftir fiskgöng- unum, ef mik'í ferð er á fiskin- um, eru náttúr'.ega verri en hjá h'num. Éjg álít að það sáu full skilyrði fyrir því að landa heirna, þrátt fyrir þetta. Að vísu veit ég ckk; um þá hlið, sem snýr að út- gerðarmönnunum og hvað þeim sýnist um þetta. En ég hefði álit- ið, að séu örðugleikar á því fyrir þá að gera út svona, frekar en úr Vestmannaeyjum, eða annars staðar, að þá væri full ástæða fyrir bæjarfélög, sem hlut e'ga að máli, að atliuga það vel hvort eitthvað væri ekki hægt að gera til að styðja það, að þetta verði gert. Það vitum við, að v'nnan, sem skapast heima fyrir, við verk- un aflans hlýtur að vera rniklu meira virði en það, sem gera þyrfti til að aðstoða þá aðila, sem í þessu standa, ef ástæða þætti til. Ég var mjög ánægður, fyrir mitt leyti, með þá þjónustu, sem okkur var veitt hér í vetur og fannst hún ágæt. Ég hef stundað •margar vertíðir svona á útilegu áður, fyrst frá Fáskrúðsfirði og síðar frá Eskifirði. Fan.nst mér þjónustan hér sízt verri en ann- ars staðar, þar sem ég hef verið, cg yfiiileitt fannst mér allt vera fyrir mann gert sem hægt var, 11 að stuðla að því að þetta tæk- ist sem bezt. Um sí'dveiðina í sumar er nú lítið hægt að segja að svo stöddu. Ég er lítið farinn að hugsa fyrir þeim veiðum ennþá, og fmnst það varla tímabært fyrr en maður sér eitthvert fararsnið á ísnum. Það þurfa þó að minnsta kosti að skapast þeir möguleikar, að hægt verði að afsk pa síldinni einhvers staðar, því a’lar löndunarhafnir eru bundnar undir ís eins og er, nema Reykjavík og Vestmanna- eyjar, og þar verður aldrei tekið á móti miklu magni af síld þótt e tthvað kynni að veiðast. Samt sem áður sé ég nú svo sem enga ástæðu til að vera svartsýnn fyr- irfram um síldveiðina, þó svo að ísinn sé hér nú yfir allt. Það var góð síldveiði 1965, þó að ísinn kæmí þá, var það að vísu ekkert í líkingu við þetta, sem núna er. Ef flutningaskipunum fjölgar, verður þó betra að sækja hana iangt. Hinsvegar er ég vantrúað- ur á það, að mikið verði gert að því að salta síld um borð í bátun- um. Élg held að til þess þurfi að finna betri leiðir en þasr, sem á- formaðar eru nú. Að lokum óska ég sjómönnum og fjölskyldu.m þeirra til ham- ingju með daginn og góðs geng s í framtíðinni. —o— Hjörvar Valdenrarsson, skip- stjóri á Barða NK 120, segir: í fyrstu var tíðarafar stirt á vertíðinn;, en það má segja, að góð veðrátta hafi verið í apríl. Við veiddum eingöngu með netum á þessari vertíð. Seinni hluta tíma- blsins hindraði ísinn okkur tals- vert við að ko-mast með aflann heim. Framan af var lítil þork- gengd á miðin og aflinn, sem veiddist þá var mestmegnis ufs;. Eftir að kom fram í apríl má segja að mikill þorskur hafi geng- ið á mið:n í kringum Ingólfshöfða og í Meðallandsbugt og það verð- ur að telja, þegar á allt er litið, að þessi vertíð hafi verið góð, bjargaði aprílaflinn því að svo varð. Varðandi heimalöndunina álít ég að ekkert mæli á móti henni i sjálfu sér, að vísu tapast all.marg- ir dagar við veiðarnar vegna þess live langt er til heimahafnar. Sér- staklega kemur þetta að sök, ef fiskur hefur fært s;g til á miðun- um meðan við erum í landi, get- um við þá orðið seinir til að færa netin þangað, sem mestar líkur eru á afla. Vegna þessa geta net- ’n legið lengur á dauðum svæðum en e!!a. Eftir hverja löndun drög- um við netin með tveggja og þriggja nntta fiski og óhjákvæmi- lega verðum við alltaf með meira og rrvnna af dauðblóðguðum fiski, sem ekki kemur eins vel út í mati og lifandi blóðgaður fiskur, sem alltaf verður í meira magni iijá bátum, er geta vitjað um að mestu ieyti daglega. Þetta kemur óhjákvæmilega niður á meðalverði aflans, og þá um leið á aflahlutn- um. Heimaiönduninni fylgja vissu- lega kostir líka, þar á meðal þeir, að sjómennirnir koma oftur heim Fraælj á 2. síðu. Síldveiðibát’Jrinn Sveinn Sveinbjörnsson NK 55 með fullfermi af ‘íld langt norðaustur í hafi í fyrrasumar. Sem sjá iná á myndinni gengur sjórinn yfir lestar skipsins alit upp að stýrishúsi, jiótt veð- ur sé gott. — Liósm.: Ármann Herbertsson.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.