Austurland


Austurland - 06.02.1970, Blaðsíða 2

Austurland - 06.02.1970, Blaðsíða 2
2 AUSTURLAND [ Nes'kaupstað, 6. febrúar 1970. Hdlelni Heshaupstoðar (?) iiinar mikl.u framkvæmdir hafn- Hvað er í fréttum? Þegar síldin 'hætli að toerast hér á land, ivarð ein afleiðingin sú, að tekjur hafnansjóðis læklc- uðu stcrleiga. Flutningar um höfnina drógust mjög saman og s'kipaikcmum fækkaði. Árið 1966 voru vörugjöld Ikr. 2.014.579.05, skipaigjöld kr. 500. 435. 90 og tie'kjur af eignum kr. 682.692.27, Samtals voru þessar relffiituirstekjur kr. 3.197.707.22. Árið 1967 voru vörugjöld kr. 1.184.162.40, skipagjöld kr. 345. 048.92 og tefcjur af eignum ikr. 502.201.23. Samtals voru þessir tekju’iðir kr. 2.031.412.55. Árið 1968 voru vörugjöld kr. 725.406.51, skipagjö'ld kr. 251. 219.99 og lekjur af eiignum kr. 550.492.73 að siepptum lekjum af drál'tartoraut. Samtals voru þessir tcikjuliðir kr. 1.527.119.23. Ek'ki lliggja fyrir endantegar niðurstöðuir af rekstrinum 1969, en þær ©m sem næst þéssar: Vörugjöld kr. 663.500.00, iskipa- gjöld kr. 306.300.00 og tekjur af edgnum, öðrum en dráittarbraut, kr. 467.000.00. Samtals eru iþess- a” tekjur kr. 1.436.800.00. Þessir lekjustoofnar hafnarsjóðis hafa þlá læikkað úr Ikr. 3.197. 707.00 árið 1966 í kr. 1.436.800.00 árið 1969, eða um talsvert meira on h'eilming. Þcifta hefur leitto til þeas, að láðustu Iþrjú ári.n hefur mikiPJ hatli verið á relkstri Ihiafnainsjóðs. Vitanlega Ihefur þetita tekju- hrun orðið til þess að tiafja mjög Tll sölu Harmonika oig uppþvottavél til sölu. UppL lí síma 235. arsjóðs. Árið 1966 var unnið að byggingu dráttarbrautarinnar og eiimig 1967. En vegna fjárhags- erfiðllei'ka hefur ekki verið hægt að kcma mannvirkinu í það 'horf að reksturinn gati verið hagan- legur. , l, Árið 1966 var líka hafin hafn- oingerð í Onmsstaðahjáleigiulandi, gerður s j óvar nargarðu r að nokkru |og keypt efni í sitálþil. En þá stoöðvuðust framkvæmdir vegna toekjumiissis hafnarsjóðs, og varð e'l^ki fram halidið fyrr en á slíðasta ári. Satt að sisgja er það undra- vert, að hafnarsjóður skuli þessi þrjú síðustu áir hafa gelað stað- ið í nokkrum framkvæmdum. En þotta hef'ur verið erfitt og eins og gefur að skilja hefur skulda- ecfnun hafnarsjóðs verið mikiil. Brýnustu veikefni hafniausjóðs á 'næisita Ikjörit'mabili er að ljúka við islippinn, eða a.mjk. að gera hann fulllkomlega reksrainhæfan, eg að ihalcta áfram hafnargerð- inni. Þóitit sá áfangi, sem náð var í vetur, sé mikilsverður, kemiur hlcifnin þó ekki að fuilium noto- mm fyrr ien Mcið er næsta áfanga, sem ráðgert er að gert verði í sumar. En það ©r Ijóst, að ef eklki verð'ur fcreyiting á tekjuöf'lun hafnarsjóðis, ihiefur hann ekkert bclmagn toil að leggja fram fé til framkvæmdanna. Til sölu Húseignin Hííðargata 14 er toil sölu. Framh. af 4. síðu. 20—25 tonn af fiski úr Hóima- nesL Nokkiur vinna hefur þó ver- ið hjá sö'ltunar'Stöðvum við síld- arfkvkku.n og þess háttai'. Telja verður, að ef loðna kem- ur hingað að einhverju marki, þá ‘Sé útlit fyrir næga vinnu hjá karlmönnum, en varla verður stöðug vinna í frystihúsinu fyrr cn á netaveitoíð. Um atvinnuá- atand hjá iðnaðarmönnum yeiit ég ekki, og vafalaust er það mis- jafnt hjá bítstjórum. Dagheimili og íþróttahús. Nú er lokið eða verið að 'ljúka smíði dagheimilis hér. Fyrst um sinn varður húsið notað fyrir ehns 'og ofto áður í jólablöðum þeiss verðlaunagetraun ibamda börnum. Frestur till að skila ráðningum rann út 31. janúar sl. 1 gær fóru ritnefndarmenn blaðsins yfir svör- in og síðan var dregið um verð- launin. [ (i Verðlaunin hlaut Hulcla Gísla- dóttir, Seldal, Norðfjairðarhreppi, 11 ára. Verðlaunin voru ekki ákveðin fyi'irfram, nema að því leyiti, að þau yrðu einthver barnatoök. Ekki þótt.i rétt að ákveða bókina, fyrr en sýnt yrði, hvort piltur eða stúlka hreppti verðlaunin, en ek'lci eru aliar barnaibækur að því leyti jafnigii'dar. Eins er naumasl unnt að igcfa 7 ára barni sömu bók og 15 ára. En mú 'hefú'i* bókin Anna Heiða í útlöndum eftir Rúnu Gísladótot- ur orðið fyrir valinu sem verð- launabók. Verður hún send sigur- vcgaranum í Öag, og er það von Auisturlands, að hann megi vel njóta. AUs báruist 33 tausnir, þar af voru 16 réttar en 17 rangar. Ekki var þó um nema eitt rangt svar að ræða i flestum bréfanna, sem röng svör höfðu. Verst virðist hafa gengið með 4. spurninguna cig næsl verst með þá 5. Svör bárust víða að af Austur- landi eða úr flestum byggðarlög- um frá Breiðdal til Vopnafjarðar. Okkur þýkir rétt að birta svör- in við getrauninni ihér til að þeir, sem áhuga hafa, geti séð hvað rangt var í sánum svörum og svo auðvitað allir aðrir líka. 1. Kristján Eldjárn, forseti ís- lands. 2. Barna- og unglingaskólinn á Hallonmsstað. 3. Vísan er eftir Pál Ólafsfíon, skáld. 4. Sieyðisfjörðra*. 5. Norðfjarðarkirkja. 6. Lagarfoss í Lagarfljóti. 7. Almannaskarð. skóil'astarfsemi og verður ungt- lii’gaiskólinn þar til 'húsa. Unnið er að byggingu íþrótjta- hús'sins og virðist mér 'það vertk ganga furðu vel. Inílúensan. Inflúensan lierjar 'hér sem víð- ar. Þó mun hún ihafa farið hægar yfir en á Reyðarfirði og í Nies- kaupstað, en endist tíka lengur og varla búin ennþá. Þorrablót. Hið árlega þorrablót Eskfirð- inga var toatdið 31. janúar, viku síðar en ráðgert 'h'afði verið og átti flensan sök á því. Fór tolótið hið bazta fram, þó að 'það Væri í fámennara lagi og er það vafa- laúíst flensunni að kenna. 8. Kolfreyjustaður í Páskrúðs- firði. 9. Við Borgarfjörð eystri. 10. Alþýðuskólinn á Eiðum varð 50 ára. Austurland vill þákka öllum þeim, sem iþátt tóku í getrauninni og sendir öllum þessum ungu les- cndum beztu kveðjur. Hekla Framh. af 1. síðu. má ætla, að hærilega sé séð fyr- ir flutningaþörfimii með strönd- um fram. En áríðandi ier, að að- staða útgerðarinnar i Reykjavák til mcttöku og geymslu á vörum, verði stórbætt, svo að viðstkipta- vinirnir efcki toeinlínis faélis.t fyr- irtækið. Víða úti um land þarf og sjálfsagt að bæta afgreiðsluskil- yrði útgerðarinmr, t. d. hér á Norðfirði, þar sem miðaldarleg vinnutorögð rikja að fliestu leiyiti, vegna skoits á hentugu vöru- geymsluhúsi. Hekla Ihefur aðeins rúm fyrir 12 fanþ'ega. Má vera að það isé nóg, því að jafnaði munu menn clcki ferðast ótilneyddir með flutninigaskipi, vegna þess hve lengi það er í förum. i En það 'er ekfci við það búandi í eyriki, að ekik'ert farþegaskip sé í förum með ströndum landsins Þeissvegna hlýtur almenningur að krefjast 'þess, 'að það v'erði lceypt, þó að játa veirði, að flestir kjósa heldur flugvélar og toíla itil ferða- laga. Athugið Önnumst h e im il ist ækj avi ðge rð- ir og raflagnir i litúis. Guðmundur Friðriksson, Gautur Stefánsson. Sími 75 — Neskaupstað. Uppl. í sáma 235. Fundarboð Aðalfundurinin, sem fél'l niðnr s.l. mánudag verður á mánu- daginn 9. febrúar. Stjórn Norræna félagsins í Neskaupstað. Halló — Halló Tefc að mér ýmsar viðgerðir á gull, kopar og silfurmunum. Ýnisar fleiri viðgerðir koma til greina. Upplýsingar á Mýralrgötu 32. Sími 28. — Neskaupstað. Verðlaun í Jólagefraun Austurlands 1 jólabtaði Austurlands birtist

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.