Austurland - 23.06.1972, Blaðsíða 4
4
AUSTURLAND
Nes.kaupstað, 23. júni 1?72.
Þegor olíuskipinu vor sökkt
Þessa dagan-a 'hefur olíuibirgða-
skipið EL GRILLO, sem á sinum ^
tíma var söikkt á Seyðisfirði,
komizt á dagskrá vegna olíuleka
úr því. Rifjaðist þá upp fyrir mér
að ég átti í fórum mín;um frásögn
af atburðinum og tel ég ekki úr
vegi, að hún 'komi nú fyrir al-
menn'ingssjónir. Ber nokkuð1 á
milli minnar frásagn-ar og þess,
sem útvarpið hefiur rifjað upp
siðustu daga. T. d. tel ég, að flug-
vélarnar sem árásina gerðu, hafi
veiið þrjár og sprengjurnar, sem
varpað var, þrjár, en útvarpið
taldi flugvélina eina og sprengj-
una e'ina. Tel ég mína frásögn á-
reiðantegri.
Frásögnin fer hér á eftir orð-
rétt eins og ég skráði hana 29.
febrúar 1944.
Loftárásin á Seyðisfjörð 10.
feblrúar 1944.
Dagana 1.—10. febrúar 1944
Samlcvæmt siðustu fréttum
mun nú vera afráðið að lands-
liðið í knattiSipyrnu komi hingað
austur n. k. sunnudag og leiki
hér einn leik við úrvalslið knatt-
spyrnumanna á Austurlandi. Leik
ur þessi mun vera einn liðurinn í
sVokallaðri knattspyrnulhátíð hér
fyrir austan og mun vera í titefni
afmælis Knatt spyrnusam'bands ís-
landis.
Knattispyrnuh'átlíðin hefst með
almennum fundi á Eskifirði (Val-
höl'l) um kmattspyrnumál og er
fundurinn öllum opinn en 'hann
hefst kl. 2 á laugardaginn. Þar
verða haldnir ýmsir fyiirlestrar
og almennar umræður á leftir.
Að öllum líkindum mun sitt-
hvað fleira verða til háð'íðalbiigða,
en ekki tókst að fá um það upp-
lýsingar er þetta var ritað.
Leikur landsliðsins og úrvalis-
liðs UlA mun væntanlega hefjast
kl. 3.00 á sunniudag og verður án
efa margt um áhorfendur enda
afar forvitnilegt að sjá hvernig
3ju-deildaiiiei:kmenn takast á við
fuiltrúa landsins í knattsp. þar
sem ler valinn maður í ihverju
rúmd. Annars verður íið 1‘andsins
skipað eftirtöldum mönnum:
(Númer segja til um stöðurnar).
1. Sigurður Dagsson, Val
2. Jóhannes Atlason, ÍBA
3. Ólafur Siguivinsson, IBV
4. Einar Gunnarsson, iBK
5. Guðni Kjartansson, IBK
6. Guðgeir Leifsson, Víkingi
7. Marteinm Geirsson, Fram
8. Ásgeir Elíasson, Fram
9. Steinar Jóhannsson, IBK
dvaldi ég á Seyðisfirði ásiamt
Birni Ingvarssyni. Fórum við
iþangað á báti Björns, Gauta, í því
augnamiði, að fá gert við lít.ils-
hátlar leka, sem iað hátnum ihafði
kcimið, svo og að fá gert við vél-
ina.
Setuliðið, sem áður hafði dval-
ið í Seyðisfjarðarkaupstað, var nú
að mestu leyti flutt burtu, en all-
miiklar herbúðir voru í nánd við
Hánefsstaðaieyrar. Hafði 'lítill
hliuti liðsins verið fluttur þangað
og hsyrði ég gizkað á> a<5 þar
dvcidu um 150 hermenn, en mest-
ur hluiti þcss mun hafa verið flutt-
uir úr landi.
Nokíkrir litlir henbátar, enskir
og norskir, voru á Seyðisfirði til
varðgæzlu og eitt olíuflutninga-
skip haíði liegið þar lengi sem
fljótandi oilíubirgðastöð fyrir flot-
10. Hermann Gunnarsson, Val
11. Ásgeir Sigurvinsson, ÍBV
Varam'enn:
Diðrik Ólafsson, Víkingi
Þröstur Stefánsson, ÍA
Eyleifur Hafsteinsson, IA
Teitur Þórðarson, lA.
Eins og sést á upptalningunni
verður 'hér ekki um að ræða neitt
B-landslið þó svo að búsust megi
við einhverjum forföllum í þeirra
■röð.
Ljcst. er að Ihér verður um að
ræða leik kattarins að músinni,
en lúmskan grun hef ég um að
músin reynist nokkuð lífseig þeg-
ar á reynir og eru Ausitfirðingar
eindregið hvattir til að sækja leik
o'g hvetja sína menn.
Lið UÍA verður skipað þessum:
(Númer óákveðin)
1. Viðar Jónsson KSH
2. Eiríkur Arnþórsson, Þróttur
3. Albert Eymundsson KSH
4. Birgir Einarsson, Þróttur
5. Björn Ámason, Þróttur
6. Björn Birgisson Leiknir
7. Pétur Böðvarsison Huginn
8. Jcn Ba.ldursson Auistri
9. Einar Ánnason, Þróttur
10. Árini Guð'jónsson, Þróttur
11. Viðar Sveinsson, Þróttur
Varamenn:
.Sigurður Hannesson, Austri
Eiríkiur Þór Ma'gnússon, Þróttu.r
Sigfús Viggcisson, Austri
Gunnlaugur Björnsson, Austri
Gylfi Gunnarsson, Huginn.
Dómari verður Óli FosSberg.
Dagana, sem við dvöldum á
Seyðisfirði, borðuðum við á m*at-
EÖluhúsi Ingu Pétursdóittur. Þar
borðuðu einnig m. a. fjórir setu-
i.iðismienn, sem allir töluðu nokk-
uð í íslenzlku, þótt einn bæri af.
Miðvikudaginn 9. febrúar flaug
iþýzlk flugvél yfir Seyðisfjörð.
Fengum við það .staðfest af ihinum
amerísku borðnautum ökkar.
Virðist eð'lilegt, að setuliðið 'hefði
haíit andvara á sér, því sýnilega
var 'hér um njósnaflug að ræða, en
svo var að sjá, sem setuliðinu gæti
ekki komið árásarhætta í hug —
hefur 'Sennilega búizt. við, að Þjóð
verjar hefðu í of mörgu að snúast
um þessar munldlir, til þess að þeir
fænu að Iherja á ísland og bæki-
stöðvar Bandamanna hér.
En það sýndi sig daginn eftir,
að skakkt hafði verið reiknað og
óvinurinn vanmetinn, sem oft vill
verða.
Fimmtudagsmorguninn 10.
fsbiúar var ég, ásamt Benjamín
Franklín,, vélsmið á Seyðisfirði,
siaddur neðanþilja á Gauta, þar
ssm hann stóð í dráttanbrautinmi.
Björn Ingvarsson var þá staddur
uppi á þilfari og kal'lar til olkikar
og ssgir, að þrjár flugvélar iséu
að 'koma. Gáfum við þessu engan j
gaum, því' okkur daitt fyrst í hug !
að hér væru flugvélar Banda-
manna ;á ferð, en irétt á eftir segir
Björn, að flugvélamar séu að
gera árás. Ég þaut strax upp og
heyrði um leið allmikinn hávaða.
Þegar ég kem upp isé ég rnjög
mikinn strck igjósa upp úr höfn-
inni clg bar hann h'átt. Sú
sprengja hafði komið niður milli
kaupstaðarins og olduskipsins, en
,'þ'að lá. á hdfíninni norðanverðri
lítið eitt fyrir utan dráttaibraut-
iina. 'Þetta var eina sprengjan,
sem ég sá, en tveim öðrum var
Ikastað og kom önnur þeirra innar
tega í ihofnina alllangt frá kkip-
inu, en hvar hin kom varð mér
eikki ffullljóst, en hún mun hafa
fallið í 'grennd við skipið, en því
voru sprengjurnar sýnilega ætlað-
ar.
Áráisaivélarnar voru þrjár og
komu úr suðri. Flugu þær í boga
norður yfir höfnina og Ihéldu í
suður þegar ætlunaiverki þeirm
var lokið. Að því er mötunauitar
okkar skýrðu okkur frá, flugu
vélarnar í 5000 feta hæð. Virtust
þær 'halda sig mjög þétt saman
og ek'ki vera sérstaktega stórar,
lí'klega tveggja hreyfla, að því er
Birni sýnldist, en hann sá þær
mikið betur en ég.
Sýnilega kom árásin setuldðs-
mönnum algerlega á óvart. Engu
skoti varð ég var við að skotið
væri fyrr en árásin var um garð
gengin. Skipverjar gæzluskipanna
voru margir í landi, en tóku til
fótanna er þeir urðu árásarinnar
varir og náðu til loftvarnarbyss-
anna nógu snemma til 'þess að
geta skotið no'kkrum iskotum áður
en vélarnar hurfu,, en að því er
bezt varð séð, án nolkkurs árang-
urs.
Engin sprengja Íhafði hæft
ma.ik, þ. e. olíusikipið og í fyrstu
ihéldum við, isem í landi vorum,
að ekkert hefði orðið að þar um
borð. Að vísu voru menn 'þar á
hlaupum fram og aftur, en upp-
náimið igat staifað af því, að búist
hafi verið við, að árásin yrði end-
urtekin.
Brátt varð þó augljóst, að skip-
ið hafði laskast. Það fór að síga
að framan, en lyftist að sama
skapi að aítan, og biátt var svo
kcmið, að framisndinn var kominn
undir sjó en afturendinn a'lveg á
loft. Rúmurn ihálftíma efitir að
sprengjunum var varpað, sitóð
íkipið í 'boibn að framan, en aftasti
'h.luti þeS'3 með reykháif, vélahúsi
cg stýri og skrúfu stóð upp úr.
En þegar líða tó'k á daginn fór
s'kipið að ihalla meira og meira,
unz það var sldkkið með öllu kl.
7—8 um kvöl'dið, en sprengjunum
va.r varpað (kl. 11.40 um morgun-
iinn.
Þar sem skipið sökk, var að
sögn ihinna áðurnefndu Banda-
rikjaþegna, 32ja faðma dýpi. Af
þvi geta menn marikað lengd
s’iipsins. Það stóð botn, en auk
þesi fóru vafalaust margir faðm-
a.r 'í hallann, sem á því var, því
það stóð alls elkki beint upp. Og
noik'krír ffaðmar voiu ofansjávar.
En sýnilega 'va;r skipið grunnt.
Skipið var fullhl'aðið og hafði
verið fluitt í það olía um helgina
áður en því var sökkt. Engin olíu
brá var á sjónum svo augljóst
var, að geymar þess höfðu eikki
skemmst. Vafalaust er hægðarleik
u:r að ná olíunni og sfcipinu upp
i aiftiur með þeirri tækni, sem nú er
til þeirra hluta.
Engiinn maður, hvorki innlend-
ur né útlendur, særðist eða beið
ba.na í áirásinni.
Ekki get ég annað séð, en að
auðveðit hefði verið að sigla skip-
inu á grunn, ef festum hefði ver-
ið sleppt. Ósennilegt er ekki, að
það hafi verið reynt, en ekki tek-
ist nógu sinemma. Svo miikið er
viist, að skipvei'jar voru lengi að
bjástra fram á, en skiljanlega hef
ur sikipið verið mjög rammtega
fest, því lengi mun það 'hafa átt
að liggja þarna.
Tveimur eða þremur kvöldum
eftir árásina s'kýrði Ríkisútvarpið
frá því, eftir Berlínai-útvarpinu,
að þrjár þýz'kar iangferðaflugvél-
ar hefðu gert árás á oliuskip
Ba.ndamanna við austurströnd Is-
lands. Áttu þær að hafa hæft skip-
ið með þeim árlangri, að éldur
hefði kviknað í því og það sokkið.
Stærð skipsins var sögð 8000
smáteetir cg þess getið, að1 það
'hefði vcrið á leið til Seyðisfjarð-
ar.
Bandaríkjaherstjórnin lét aftur
Framhald á 3. síðu.
ann.
Landsliðið leikur við
úrvai af Austurlandi