Morgunblaðið - 27.10.2011, Page 2
2 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 2011
Undankeppni EM kvenna
N-Írland – Ísland ..................................... 0:2
Hólmfríður Magnúsdóttir 39., Dagný
Brynjarsdóttir 41.
Belgía – Noregur...................................... 0:1
Staðan:
Ísland 5 4 1 0 15:6 13
Noregur 3 2 9 1 8:3 6
Belgía 3 1 1 1 2:2 4
N-Írland 2 1 0 1 1:1 3
Búlgaría 2 0 0 2 0:7 0
Ungverjaland 3 0 0 2 1:9 0
Undankeppni U19
Ísland – Noregur ..................................... 2:2
Hólmbert Friðjónsson, Tómas Ó. Garðars-
son.
Ísland hlaut 2 stig og varð neðsta sæti.
England
B-DEILD:
Birmingham – Leeds ............................... 1:0
Deildabikarkeppnin, 4.umferð:
Stoke – Liverpool .................................... 1:2
Kenwyne Jones 44. – Luis Suárez 54.,85.
Wolves – Man City ................................... 2:5
Nenad Miljas 18, Jamie O’Hara 65. – Adam
Johnson 37., Samir Nasri 39., Edin Dzeko
40., 64., Luca Scapuzzi 54.
Blackburn – Newcastle........................... 4:3
Ruben Rochina 6., Aiyegbeni Yakubu 64.
víti), Morten Gamst Pedersen 99., Gael Gi-
vet 120. – Danny Guthrie 89., Yohane Caba-
ye 90., Peter Lovenkrands 104.
Everton – Chelsea ................................... 1:2
Louis Saha 83. – Salamon Kalou 38., Daniel
Sturridge 116.
Skotland
Deildabikarkeppnin:
Hibernian – Celtic ................................... 1:4
Guðlaugur Victor Pálsson lék fyrstu 68
mínúturnar með Hibernian.
Spánn
Getafe – Osasuna...................................... 2:2
Levante – Real Sociedad ......................... 3:2
Vallecano – Malaga .................................. 2:0
Zaragoza – Valencia ................................. 0:1
Real Madrid – Villareal ........................... 3:0
Mallorca – Gijon ....................................... 1:2
Staða efstu liða:
Levante 9 7 2 0 17:5 23
Real Madrid 9 7 1 1 31:6 22
Barcelona 9 6 3 0 27:4 21
Valencia 9 5 3 1 12:8 18
Ítalía
Novara – Siena ......................................... 1:1
Napoli – Udinese ...................................... 2:0
Lazio – Catina........................................... 1:1
Cesena – Cagliari ..................................... 1:1
AC Milan – Parma.................................... 4:1
Atalanta – Inter........................................ 1:1
Chievo – Bologna...................................... 0:1
Genoa – Roma........................................... 2:1
Staða efstu liða:
Juventus 8 4 4 0 13:6 16
Udinese 7 4 3 0 10:1 15
Lazio 7 4 2 1 11:7 14
Atalanta 7 4 2 1 10:8 14
Þýskaland
Bikarkeppnin:
Karlsruhe – Schalke................................. 0:2
Hannover – Mainz .................................... 0:1
Essen – Hertha Berlin............................. 0:3
Bayern München – Ingolstadt ................ 6:0
Stuttgart – FSV Frankfurt ..................... 3:0
Belgía
Bikarkeppnin:
Zulte-Waregem – Standard ................... 1:2
Ólafur Ingi Skúlason lék ekki með Ware-
gem.
Mons – Mechelen...................................... 1:0
Bjarni Þór Viðarsson lék ekki með
Mechelen vegna meiðsla.
Lokeren – Westerlo................................. 3:1
Alfreð Finnbogason kom inn á í liði
Lokeren á 58. mín. og skoraði tvö marka
liðsins.
Cercle Brugge – Beerschot.................... 0:1
Arnar Þór Viðarsson lék með Cercle
Brügge allan tímann.
Jón G. Fjóluson lék ekki með Beerschot.
Danmörk
Bikarkeppnin:
Hobro – SönderjyskE.............................. 0:2
Eyjólfur Héðinsson, Hallgrímur Jónasson
og Arnar Darri Pétursson leika með Sön-
derjyskE
Vejle – AGF .............................................. 1:0
Aron Jóhannsson lék fyrstu 57. mínút-
urnar með AGF.
KNATTSPYRNA
KÖRFUBOLTI
Ívar Benediktsson
iben@mbl.is
Gríðarleg umskipti urðu í viðureign
Hauka og Fjölnis í úrvalsdeild kvenna
í körfuknattleik í gærkvöldi þegar lið-
in mættust á Ásvöllum í Hafnarfirði.
Haukar virtust hafa öll ráð í hendi sér
að loknum fyrri hálfleik. Liðið hafði
15 stiga forskot, 45:30. Fjölnisliðið
sneri hinsvegar taflinu heldur betur
við og vann síðari hálfleik með 19
stiga mun og leikinn með þriggja
stiga mun, 84:81.
Fjölnir hefur þar með unnið tvo af
fyrstu þremur leikjum sínum. Hauk-
ar, sem unnu Lnegjubikarinn fyrir
skömmu, eru enn án stiga eftir þrjá
leiki.
„Þegar mótið hófst þá var ljóst að
fjórir fyrstu leikir okkar væru gegn
þeim liðum sem spáð var fjórum efstu
sætum deildarinnar. Að vera með tvo
vinninga eftir þrjá fyrstu leikina er
gríðarlega gott,“ sagði Bragi Magn-
ússon, þjálfari Fjölnis, í gærkvöldi, en
hann var eðlilega ánægður með fram-
göngu síns liðs gegn Haukum, einkum
í síðari hálfleik.
„Leikmenn mínir virtust bara ekki
vera klárir í slaginn þegar leikurinn
hófst. Það hefur reynst liðinu erfitt að
spila á útivelli. Við fórum bara vel yfir
hlutina í hálfleik og þegar leikmenn
gefa sér tíma og spila af einbeitingu
þá kemur að því að skotin rata rétta
leið, spurningin er bara að sýna þol-
inmæði og leika eins og lagt er upp
með. Þá lagast leikurinn smátt og
smátt og það gerðist hjá okkur að
þessu sinni,“ sagði Bragi.
„Við vinnum sem lið og töpum sem
lið,“ sagði Bragi og vildi ekki tiltaka
einhverja sérstaka leikmenn í sínu liði
sem leikið hefðu betur en aðrir.
„Vissulega voru nokkrir leikmenn
sem þorðu að taka af skarið en það er
bara eins og það. Þeir sem fylgjast
með vita að við byggjum lið okkar upp
á frekar fáum leikmönnum en því
meira sem aðrir leikmenn koma inn,
þeim mun hættulegra verður liðið,“
segir Bragi Magnússon, þjálfari
Fjölnis, og bætir við að mikil upp-
bygging eigi sér stað í kröfuknatt-
leiknum hjá Fjölni.
Brittney Jones gerði 34 stig fyrir
Fjölni og Katina Mandylaris skoraði
20 stig og tók 14 fráköst. Birna Ei-
ríksdóttir skoraði 18 stig.
Hope Elam skoraði 18 stig fyrir
Hauka og tók 18 fráköst. Jence Ann
Rhoads gerði einnig 18 stig eins og
Íris Sverrisdóttir. Margrét Rósa
Hálfdánardóttir skoraði 17 stig.
Keflavík vann 14 stiga sigur á Val,
84:70 á Hlíðarenda. Pálína Gunn-
laugsdóttir skoraði 27 stig fyrir Kefla-
vík og Birna Valgarðsdóttir gerði 16
stig fyrir Keflavík. Kristrún Sig-
urjónsdóttir skoraði 23 stig og tók 10
fráköst fyrir Val. María Ben Erlings-
dóttir skoraði 12 stig.
Morgunblaðið/Golli
Gripinn Valskonan Kristrún Sigurjónsdóttir í kapphlaupi um boltann við Keflvíkinginn Telmu Lind Ásgeirsdóttur.
Eins og svart og
hvítt milli hálfleikja
Fjölnir sótti tvö stig á Ásvelli Meistararnir á sigurbraut
KR 3 3 0 247:219 6
Keflavík 3 2 1 261:214 4
Fjölnir 3 2 1 241:241 4
Valur 3 2 1 178:162 4
Njarðvík 3 2 1 259:229 4
Snæfell 3 1 2 145:166 2
Haukar 3 0 3 210:238 0
Hamar 3 0 3 197:269 0
Staðan
Valur – Keflavík 70:84
Vodafone-höllin, Iceland Express-deild
kvenna , 26. október 2011.
Gangur leiksins: 10:6, 14:10, 16:17, 19:19,
26:27, 28:34, 31:38, 35:41, 41:45, 45:49,
50:57, 51:66, 52:72, 54:76, 62:78, 70:84.
Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 23/10 frá-
köst/5 stoðsendingar, María Ben Erlings-
dóttir 12/5 fráköst, Berglind Karen Ingv-
arsdóttir 9, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/6
fráköst, Melissa Leichlitner 5/5 stoðsend-
ingar, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 5/5 frá-
köst, Margrét Ósk Einarsdóttir 3, Þórunn
Bjarnadóttir 3, Hallveig Jónsdóttir 3.
Fráköst: 24 í vörn, 9 í sókn.
Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 27/5 frá-
köst/6 stolnir, Birna Ingibjörg Valgarðs-
dóttir 16/5 fráköst, Jaleesa Butler 15/15
fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Sara Rún
Hinriksdóttir 13/5 fráköst, Helga Hall-
grímsdóttir 4/10 fráköst, Hrund Jóhanns-
dóttir 4, Lovísa Falsdóttir 3, Telma Lind
Ásgeirsdóttir 2.
Fráköst: 27 í vörn, 18 í sókn.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Einar Þór
Skarphéðinsson.
Haukar – Fjölnir 81:84
Ásvellir, Iceland Express-deild kvenna , 26.
október 2011.
Gangur leiksins: 5:1, 13:5, 21:8, 25:12,
27:16, 39:26, 43:28, 45:30, 49:38, 53:45,
59:53, 64:63, 71:69, 77:75, 79:77, 81:84.
Haukar: Hope Elam 18/18 fráköst, Jence
Ann Rhoads 18/7 fráköst/9 stoðsendingar,
Íris Sverrisdóttir 18, Margrét Rósa Hálf-
dánardótir 17/4 fráköst, Guðrún Ósk
Ámundardóttir 7/11 fráköst, Auður Íris
Ólafsdóttir 3.
Fráköst: 29 í vörn, 14 í sókn.
Fjölnir: Brittney Jones 34/5 fráköst/9 stoð-
sendingar/5 stolnir/4 varin skot, Katina
Mandylaris 20/14 fráköst, Birna Eiríks-
dóttir 18, Erla Sif Kristinsdóttir 8/4 frá-
köst, Eva María Emilsdóttir 3/9 fráköst,
Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 1/4 fráköst.
Fráköst: 22 í vörn, 14 í sókn.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson,
Steinar Orri Sigurðsson.
HANDKNATTLEIKUR
Úrvalsdeild karla, N1-deildin:
Seltjarnarnes: Grótta – Fram ............. 19.30
Varmá: Afturelding – FH .................... 19.30
Ásvellir: Haukar – Valur...................... 19.30
Bikarkeppni karla:
Vodafonehöllin: Valur 2 – HKR .......... 19.15
KÖRFUKNATTLEIKUR
Úrvalsdeild karla, IE-deildin:
Njarðvík: Njarðvík – Þór Þ. ................ 19.15
Ásgarður: Stjarnan – KR .................... 19.15
Seljaskóli: ÍR – Snæfell ....................... 19.15
Í KVÖLD!
mun fjölskyldan samt sem áður dvelja hérlendis, alla
vega fyrst um sinn,“ sagði Ilievski þegar Morg-
unblaðið tók púlsinn á honum í gær. Spurður um
starfslokin á Króknum segist Ilievski skilja við Skag-
firðinga í góðu. Ástæða þess að hann hætti störfum
var sú að upp kom ágreiningur um hversu mikið
þyrfti að styrkja leikmannahópinn.
„Ég gerði mínar áætlanir fyrir liðið á þessu keppn-
istímabili en því miður var ég ekki á sömu blaðsíðu og
stjórnarmennirnir. Ég vildi tefla fram þremur er-
lendum leikmönnum en stjórnin vildi hins vegar nota
tvo erlenda leikmenn. Ég og aðstoðarmaður minn
Kári Maríasson höfðum mikinn metnað til þess að ná
árangri á þessu tímabili. Leikina á undirbúnings-
tímabilinu ákváðum við að nota til að sjá hvar við
stæðum í samanburði við önnur lið. Niðurstaðan er
Borce Ilievski, körfuknattleiksþjálfari frá Makedón-
íu, hyggst starfa áfram á Íslandi ef kostur er. Ilievski
sagði starfi sínu lausu hjá úrvalsdeildarliði Tindastóls
á dögunum eftir að liðið hafði tapað fyrstu þremur
leikjum sínum í deildinni. Ilievski er að hefja sinn
sjötta vetur á Íslandi en áður en hann fór á Sauð-
árkrók sumarið 2010 þjálfaði hann bæði í Bolung-
arvík og á Ísafirði. Auk þess hefur hann staðið fyrir
afar metnaðarfullum körfuboltabúðum fyrir börn og
unglinga bæði fyrir norðan og vestan.
„Börnin mín eru orðin meiri Íslendingar en Make-
dónar. Ég er náttúrlega samningslaus í augnablikinu
og er að bíða eftir tilboðum. Forgangsatriði er að
finna lið til að þjálfa hér á Íslandi en ég er einnig með
umboðsmann erlendis sem er að svipast um eftir til-
boðum. Ef það verður raunin að ég fari utan að þjálfa
Borce Ilievski vill þjálfa áfram á Ísland
Leikhlé Borce Ilievski leggur á ráðin með leik-
mönnum Tindastóls í leikhléi.
Úrvalsdeildarlið
Snæfells hefur
fengið til sín
bandarískan leik-
stjórnanda, Mar-
quis Sheldon Hall
að nafni, og ætti
hann að vera orð-
inn löglegur þeg-
ar Snæfell heim-
sækir ÍR í
Seljaskóla í Ice-
land Express-deildinni í körfuknatt-
leik í kvöld. Hall lék á síðustu leiktíð
með Álaborg í efstu deild í Dan-
mörku en áður lék hann með Le-
High-háskólanum. kris@mbl.is
Snæfell frum-
sýnir nýjan
leikmann
Marquis
SheldonHall
Hamar – Njarðvík 72:91