Austurland - 16.03.1973, Side 8
8
AUSTURLAND
Neskaupstað, 16. marz 1973.
Landbúnaðarþankar
Austurland tekur nú að birta
greinar um landbúnaðarmál og
ýmis atriði, er landbúnað snerta.
Þessai' greinar -miunu birtast í
blaðinu öðru hvoru og þá undir
fyrirsögninni — Landbúnaðar-
þankar —.
Til iþe-ss að sjá um þennan þátt
hefui- bl-aðið fengið Öm Þorleifs-
so-n, bcnda í Húsey í Hróaist.un-gu,
'er var u-m s'keið ráðuniaiutur -hjá
Búnaðairsambandi Au-sturlands.
Mu-n hann -skri’fa þessa Iþætti o-g
fá ennfrem-ur aðra -kunnáttumenn
til að skrifa liíka.
Br það von blaðsins, að les-
endium þyki -akkur í því að fá á-
kveðinn þátt um landbúnaðarmál
í blaðinu.
Ör-n Karl Þorl-eifSson er fæddur
í Reykjavík 21. nóv. 1938. For-
eidiar hans vo-ru: Þorleifur Þórð-
arson, forstjóri Ferðaskrifstofu
ÖRN ÞORLEIFSSON,
bóndi, Hús-ey í Hróarstungu.
ríkiisins í Reykjavík og fyrri kona
hans Annie Chaloupek Þórð-ar-son,
aiu-sturriísk að ætt.
Öirn s-tundaði búfræðinám á
Hvanneyri og lauk búfræðiprófi
þaðan 1957. Síðan dvaldi hann við
störf -í Evrópu í tvö til þrjú ár,
aðallega í Þýzkalandi. Hann sett-
i-st síðan í framhaldsdeild Bænda-
skólans á Hvanneyri og lauk bú-
fræðikandidatspróifi þaðan 1963.
Fram-haldsnám stundaði -hann en-n
í Englanldi og laulk BSe—próf-i í
vinnuhagræðin-gu í la-ndbúnaði f-rá
Seale Hayne Coille-ge í Devon í
Eniglandi 1965.
Hann v-arð héraðsráðunautur
hjá Búnaðarsambandi Austur-
lands 1965 og gegndi því starfi til
vorsins 1970, að -hann gerðist
bóndi í Hú-sey í Hróarsitungu.
Eiginkona Arnar er Erla Þo,r-
björg Árnadóttir bónda í Húsey,,
Halldórssonar.
Vetrarrúningur.
Nú -er talsverður áróðu-r -hafinn
til -að hvetja bændur *að klippa féð
á þassum útmánuðum til að fá
b-etri ull. Hvað er að -ske í þessum
málum, væri gaman að vita. Allt
í einu er ullarverð haékkað úr 36
kr. hvert. kg af óþveginni ull upp
í kr. 52. Þó að kaupendur hafi
sagt, að ullin væii slæm, -hefur hún
varla batnað svon-a á einu ári.
Bæ-ndur eru nú varla svo snarir í
snúningi, að guli púkinn á fjár-
húsbitanum (leins og Guðmundur
Jóhann-es-son á Hvann-eyri kallar
illlhæru-rnar) sé dauður.
Þes-si ullarmál -eru ckkur bænd-
-um talin til -slkamm-ar. Er það ef-
.'au-st rétt, en ullar-kaupendurnir,
þar á óg ekki við verzlanirnar, sem
taka við ullinni, 'heldur stærri
hejldirnar, sem vinna úr henni,
haf-a aldrei getað greit.t fyrir -han-a
ve-rð, sem munar um fyrir bó,nd-
ann. Heldur er flutt inn ull erlend-
iis frá, unnið úr ihe-nni -hér á 1-andi
o-g ætli varan sé þá e-kki líka seld
sem ís'lenz-k ull?
Þetta rag eða ma-t á ullinni er
tcm tjara eftir minni reymslu. Vil
ég gera grein fyrir því, að ég
ksypti haustið 1969 noklkur lömb,
a.lihvít fá á hverjum bæ. 1970
voru þau rúi,n með öðru fé, og
ullin set.t öll sama-n. 1971 rúði ég
féð í júlí og hélt þessari uill a-lveg
sér, af 12 alhvítum kind-um, o-g lét
ha-na í poka og folað á milli, þar
s-em ull af öðru hvítu fé var sett
ofan á. Fcr e-fti-r l-e,iðbeiningum,
s-em bár-ust frá S.l.S. í dreifibréfi.
Úr ullaimatinu kemur síðan úr-
skurður upp á flokk-un: öll hvít
ull í 2. flokk, ekkert í aðra flokk.a.
Sama -gerði ég í sumar, en ekkert
er komið ennþá.
Það -kemst. aldrei neit-t lag á
þes.sia uillarverzl-un, fyrr en ullar-
verðiinu hefur verið kip-pt út úr
verðlagsgrun-dvellinum og hætt að
færa verð af henni á kjöt eða aðr-
ar afurðir okkair. Ég hef dkki trú
á, að ullin batni neitt að ráði, fyrr
en bærndur finna verulega fyrir
þvl í vasa sí-num í krónum, t. d.
verð á þveginni ull í 1. f-lokk 300
'kr. kg. og í -þeim lél-egasta 30—40
kr. Eins og er genir ull af 110
kindum brúttó til bóndans 10.500
k-r. eða þv-í sem næst, að mér virð-
ist.
Þá k-em ég að vetrarrúningi,
þar sem hægt er að framkvæma
hann, en forsendur fyriir 'honum
eru ncg -hey og folý hús. Fóðiur-
öflun snýr að bóndanum sjálfum,
en hvenær hefur teiknistofa okkar
tient frá -sér teikningu af fjárhús-
um, se-m eru einangruð?
Það leir bóndans hagur að rýja
féð að vetri til, a. m. k. yngra
féð. Tilrauinaniðurstöður hafa
sýnt það.
1. Gemlingar rúnir í d-esember
eru fre-kar með lömibum en órúnir.
2. Gemlinga-r rúnir að vetri
fæða lömb, sem eru allt að 1 kg
þyngri nýfædd en lömb órúinna
c-g að foausti mieð allt að 2 kg
meiri kjötþ-unga.
3. Tvævetlur rúnar að vet.ri
fæða lömb, sem eru 0,45—0,50 kg
þyngri en 1-ömb óiúinna og að
foaus.ti er kjöfþungi allt að 1,2 kg
meiri.
Við -rúning yfir veturinn er 1-íka
ncitaður támi, sem víða er ek-kert
no-laður. En' ullin er sú sama,
hvort sem vetrarrúið er eða -sum-
arrúið, upp á gula púkann að
-gera. Hau’strúning ræði ég e'kki
um.
Þeim s-em eiga nóg fóður, en
eikki nógu góð foús til vetirarrún-
ings, vil ég b.enda á að strekkja
plas-tdúk yfir hlula af -krónum -og
fyrjr garða. Hitamismunur fyiir
neðan dúk og fyrir ofan er mikill,
(foef gert þetba við u-n-ga k-álfa í
v-e-tur).
Nú vil ég stinga upp á því, að
Bún-aðarsamband ok-kar haldi eitt
námskeið í rúningi með vélklipp-
um sem fyrst, eins og var fyrir
nokikrum árum haldið, -ef mig
minni-r rétt.
Og að lokum, reynum að fá ull-
arverðið tekið út úr verðlags-
grundveHinum s-em fyrst. — Örn,
Samstarfsnefnd
Áður hefur v-erið frá því -skýrt,
að bæjarst.jcirn Ncjs’kaiupsíaðar
ha.fi í Ihaiusit lagt það -til við
hTcppsnefnd Noirðifjarðaiforepps,
að upp yrðu teknar viðræður milli
icveita.ristjóirnarmanna um samein-
i-ngu s-v-si ta r-f élaganna. Hrepps-
nefnd.'n tók þess-u fo-oði og var
haldinn einn f-undur a-ðilanna.
Hrieppsiniefndin v-ar andvíg sam-
ciningu cg staðhæfði, að sú mu-ndi
vera acstaða þor.ia hreppsbúa.
Vr-r þá ekki tal'.n á-stæða til að
'halda viðræðuim áfram á þes-sum
gru-ndvelli.
Kvihnaði í eldhúsi
Kl. 12 á hádegi í dag var
-Slö'k'kvilið Neskaupstaða-r -kalllað
út að ®ex íbúða sambýlishúsi við
Mýrargötu. Var 'e-ldur laus í eld-
foúsi 'einnar íbúðarinmiai-, íbúð
Hrafnhjldia-r Sigurðardó-ttur og
Jcnaisar Hólm að Mýrargötu 13.
Slö-kkviliðið kom str-ax á v-ett-
van-g o-g 'slökkti eldinn, sem kvi-kn-
að mun ha.fa út -frá -eldavél eða
eldhússvi-ftu.
Sikemmdir urðu mjög m-iklar á
eldihúsinu, aðallega þó -af reyk o-g
-scti, en -talið var um hádegið, að
aðrar sk-emmdir foafi ekki o-rð-ið
miklar í íbúðinn-i.
Kaopir Reyhjanes?
Líklegt er að D-ráttarbrautin hf.
k-a,upi v/s Reykjan-es, sem fyrr í
vetu-r st.randaði við Hvalbak. Nú
mun aðeim-s standa á loforði frá
Fis-kveiðasjóði um lán, ,ein ástæðiu-
la-u-st er að ætla, að fyrirstaða
verði á því.
Drábta-rbr'autin foyggst láta gera
v'ð skipíð, ef af k-aupunum verð-
ur, og selja það síðan.
H'm-svegar varð samkomulag um
það, að sveitai-félögin skyldu
S'tcfn-setja sa-mstarfsn.efnd slkip-
aða þr-em mönnum -frá -hvonum að-
ila. Sikal -hún fjalla u-m sameigin-
I le-g málefni -sveitarfélaiga-nna og
I -sérmál þeirra eftir því, isem efni
! stam-da til.
Báði-r aðilar -hafa inú skipað full-
trúa í E'ams-tarfsn-efndina. Af foálfu
Neclkaup.sitiaðar voru fcosmi-r: Ra-gn
r-r S'gu-rðs-son, Reynir Zoega og
Sigurjcm Ingvars-son, en af hálfu
No rð-c j-a-rða-ríh-riepps: Að-alisit-einn
Jóns-som, Jón Bjarna.son cig Stefán
Þrrleifsso-n.
N-efrdin mun bráð-lega koma
saman til fyrst-a fundar síns.
Islandskvöld og
söínvin í
Eskilsluna
8. ma,rz sl. va-r foaldið Islands-
kivöld í Esk-ilstuna á v-e-gum Nor-
ræna félagsins þar. Þessa skemmt-
-un sóttu 500 manins og fjölmargir
slkemm-tjkraftar fcom-u fram, alls
um 140 manns. Þar á rneðal var
Ma-gnús G-íslason, sem eitt sinn
var formaður Norræna féla-gsins
í Reykjavík og var áður skóla-
s-tjcri í Sfcóigum. Hann er nú
skólastjóri Norræna lýðháskólans
í Kungelv í Svíþjóð. Á þessari
skommtun sýndi foamn litskugga-
myndi.r frá Vestmannaeyjagosinu.
Fjáirsöfn-un til Vestmannaey-
inga va-r -t.ilgangur þessarar
skemmtiun-ar og söfnuð-ust þar
9.640 isæiniskar 'krómur sem jafn-
gilda um 240 þús. ísl. kr.
1 Eslkiilstuna hafa nú safnazt
um 20 þús. sæ-nskar kr. í Vest-
mannaeyjasöfnun, en það eru um
500 þús. M. kr.