Austurland - 11.04.1975, Side 1
MSTURLAND
MALSAGW ALÞÝÐUBflNDALAGSINS A AUSTURLANDI
25. árgangur. Neskaupstað, 11. apríl 1975. 16. tölublað.
Helgi Seljan:
Um sjónvarpsmál
Furðuritsmíð í Austra veldur
því, að ég varð að gera litla at-
hugasemd, þó Guðmundur
Bjarnason hafi í Austurlandi
bent rækilega á þá furðulegu
tegund húsbónda'hollustu, sem
hlaupið hefur með verslunar-
stjóra K.H.B. á Egilsstöðum í
nokkrar gönur.
Jón Kristjánsson talar um
sýndarmennsku varðandi okkur
Lúðvík Jósepsson og sjónvarps-
mál austfirðinga.
Fyrirspurnargleði kallar hann
þetta einnig. Þessar snuprur eiga
þá svo sannarlega við Eystein
Jónsson, sem utan þings og inn-
an m. a. með fyrirspurnulm vakti
athygli á þessum málum og
deildi á framkvæmd þeirra. Hér
á við „sér hann ekki sína menn,
svo hann ber þá líka“.
Þessi mál hafa verið í huga
okkar Lúðvíks sern og annarra
austfirðinga viss þáttur í okkar
aimennu hagsmunamálum —
byggðamálum. Við erutn því
hvorki nývaknaðii' eða „nýfædd
ir“ tii meðvitundar um þessi
mál. Sem stjórnarsinni áður hef
ég ýtt á um úrbætur af megnd
m. a. með fyrirspumum til fyrr-
verandi menntamálaráðherra,
Magnúsar Torfa.
Nú í vetur hef ég af auðskdd-
um ástæðum beitt mér fyrir því
fratnair öðr>u með frumvarps
flutningi, að ráðherra fái heim-
Bd til afsláttar á afnotagjaldi,
þegar aðstæður eru réttlætan-
legar að hans mati.
Þvf miður kom í ljós, að ráð
herra kærði sig lítt um slíka
heimild og það eem ég tel verra
°S um leið furðulegra var það,
að hann taldi ástandið í sjón-
varpsmálum hér eystra í desem-
ber og janúar aðeins til trufl
ana.
Svona geta bestu menn kom-
lst fjarri raunveruleikanum,
þegar fulltrúar kerfisins eru
hafðir við stjómvöl, eins og
svör ráðherrans bentu til að
sumu leyti.
Getur það verið Jón að þú
undrist það, að á Alþingi skuli
vakin athygli á mót’mælum aust-
firðinga og fjöl'mörgum undir
skriftum þeirra í janúar, þar
sem þeir neituðu að greiða af-
notagjöld af þeirri þjónustu, sem
var eins bágborin og raun bar
vitni?
Þá erum við ósammála um
skyldur þingmanna og þyki
mér það miður.
Ég áleit og álít enn að hér
sé um sjálfsagða skyldu að ræða
hvaða ráðherra sem í hlut á.
Vissulega voru vonbrigði mín
’meiri með viðbrögð ráðherrans,
þar sem heimamaður átti í hliut.
En hver var svo fyrirspurnar
gleðin og sýndarmennskan^ sem
þú býsnast svo yfir?
Af hálfu okkar Lúðvíks var
um tvennt að ræða: fyrirspurnir
Konur um allan hei'm hafa
þegar nýtt sér á ýmsan hátt þau
tækifæri. sern baráttuár Sam-
einutíu þjóöanna fyrir jafm'étti
kynjanna veitir. Hér á iandi
haí'a ýmsir hópar og félagasam-
tök efnt til funda og ráðstefna.
Launþegasamtökin A.S.Í og B.S.
R.B. eru að undirbúa ráðstefnu,
sem halda á í Munaðamesi dag-
ana 26. og 28. september um
mismunandi stöðu kynjanna í
atvinnulífinu og orsakir núver-
andi ástands.
Eins og menn muna og skýrt
var frá hér í blaðinu í vetur,
stóð til að Rauðsokkahreyfingin
héldi fyrstu ráðstefnu kvenna-
ársins hér á landi í Neskaup-
stað í byrjun janúar. Af því
varð að sjálfsögðu ekki, en nú
hyggjast Rauðsokkar halda hér
opinn kynningarfund föstudags-
kvöldið 25. apríl n. k. í Egilsbúð.
þar verður sagt frá hreyfing-
unni starfi hennar og mark’mið-
um. Á eftir munu Rauðsokkar
sitja fyrir svörum.
Þessi heimsókn Rauðsokka
hingað til Neskaupstaðar hefur
orðið konum hér hvatning til
aðgerða. Laugardaginn 26. apríl
verður haldin ráðstefna í Gagn-
og frumvarpsflutningur, allt var
það áreitnislaust með öllu í
gerði viðkomandi ráðherra spurt
var um framtíð en ekki fortíð,
veita átti heimild, sem var lögð
í hendur ráðherra og hann réði
í öllu um veitingu hennar.
Við áttum og eig-um? von á
hvoru tveggja, atfylgi hans við
’málið í heild og skynsamlegri
málamiðlun varðandi þá, sem
neitað höfðu greiðslu afnota-
gjaldsins.
Ég skil viðkvæmni þína mæta-
vel_ Jón minn, hún stafar af
eigin vonbrigðum með frammi-
stöðu og viðbrögð þíns ráðherra,
hins annars ágæta manns Vil-
hjálms Hjálmarssonar.
Framhald á 3. síðu
fræðaskólanum um kjör kvenna
til sjávar og sveita. Fyrir hádegi
verða flutt nokkur framsöguer-
indi. Eftir hádegi starfa starfs-
hópar og taka fyrir ýmis mál
eins og t. d. kvennastörf, trygg-
ingar, skattamál, þátttöku
kvenna j launþegasamtökum,
endurmenntun, lífeyrissjóði, eða
annað, sem þátttakendur hafa á-
huga á. Ráðstefnxmni lýkur með
sameiginlegum umræðum. Rauð
sokkar munu taka þátt í ráð-
stefnunni, en hún verður opin
allan daginn öllu áhugafólki um
jafnréttismál.
Leikfélag Akureyrar hefur
sýnt áhuga á að koma hingað
þessa helgi og sýna „Ertu nú
ánægð kerling“ 1 tilefni ráðstefn-
unnar og heimsóknar Rauð-
sokka. Ekki er enn séð, hvort af
því getur orðið.
Undirbúningshópur kemur nú
saman vikulega og tekur til um-
ræðu ákveðin efni er varða
stöðu kvenna. Þeir sem bætast
vilja í þann hóp komi í kennslu-
stofu í norðurenda Íþróttahúss
n. k. fi’mmtudagskvöld kl. 9.
Konur, munið að fyrsta skref-
ið til úrbóta er stigið með um-
ræðum. — G. G. Ó.
Sumarstorfsemi
dagheimilisins
Hinn 1. maí næstkomandi
hefst sumarstarfsemi dagheimil-
isins og um leið lýkur vetrar-
starfsemi. Á da'gheimilinu eru
nú starfræktar 2 deildir með 31
barni, (16 á eldri deild og 15 á
yngri deild), og er það ekki full
nýting_ 36 fullskipað.
Sl. sumar voru umsóknir 70
að tölu en mæting að meðaltali
var ca. 40 börn. Þ. e. 57% nýting
á dagvistunarplássum. Starfs-
fólk á dagheimilið er ráðið sam-
kvæmt fjölda umsókna og þess
vegna er nauðsynlegt að benda
á hversu stöðug mæting bam-
anna er mikilvæg, þannig að
starfskraftur nýtist sem best.
Til að tryggja að starfskraftur
nýtist sem best eru uppi hug-
myndh’ um breytt rekstrarfoi’m
dagheimilisins, þannig að rekn-
ar verði 2 dagheimilsdeildir og
1 leikskóladeild —- eða 2 leik-
skóladeildir og 1 dagheimils-
deild. Þetta mun ráðast þegar
unnið verður úr nýjum umsókn-
um fyrir sumarið.
Verður hér gerð nokkur grein
. fyrir hvernig starfsemi leik-
skóla er háttað. Aldur barna
miðast við 2—6 ára. Skólinn
staríar frá kl. 8—12 fyrir hádegi
og frá kl. 1—5 eftir hádegi. Mið-
að er við að hafa 2—4 ára böm
f. hádegi og 4—6 ára e. hádegi.
Börn hafa með sér nesiti í
töskum, (brauð, ávexti, mjólk
eða ávaxtasafa í piastflöskum,
forðast ber glerflöskur).
Tekið verður á móti umsókn-
um fyrir „sumarbörn“ i síma
7485 kl. 10—4 alla virka daga
nema laugardaga, fram að 20.
apríl næstkomandi. Gjöld í
dag eru sem hér segir:
Á dagheimili .......kr. 7.000,-
í leikskóla.........kr. 3.500,-
Við innritun greiðist gjald 1.
mánaðar og framvegis fyrir 10.
hvers 'mánaðar.
Það eru vinsamleg tilmæli til
foreldra að þeir tilkynni forföll
barna eða segi upp plássum með
hálfsmánaðar fyrirvara — þann-
ig að plássin séu ekki ónýtt mest
allt sumarið.
Vilji foreldrar halda plássi
fyrir barn (sumarfrí t. d. ) en
tilkynni það ekki, ber að greiða
venjul. gjald fyrir bamið. Ekki
verða tekin hálfsdagsbörn á
dagheimilið í sumar.
Til greina kemur að loka dag-
heimilinu einn mánuð á sumr-
inu og mun það auglýst sérstak-
lega ef til ke’mur.
Jóhanna Stefánsdóttir
Alda Helgadóttir
I tilefni kveimaárs