Austurland - 11.04.1975, Síða 2
2
A U S TURLAND
Neskaupstað, 11. apríl 1975.
| Æjsturland
| Útgefandi: |
% Kjördœmisráð Alþýðubandalagsins á Austurlandi |
| Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. |
| NESPRENT |
l/VWWWVWWVWVWVWVW\VVWVWVVVVV VVVVAA/VVVVAAAA,A/VV/VVV\\/VVV VVWWVVW V WWWWVWWW
Leggildíng londshlutasamtahanna
AJllangt er nú um liðiö síöan ioKið var stoínun iandshiuta-
samtaika sveitariélaga. Eru |^au yíineitt kjoi aæmasambond.
SamiDöndum pessum var í upphan æUao pað veisieim nemst
ailra, aó vera samstarisvettvangur sveitariéiaga og sveitarstjórn-
airmanna. Eöiiiegast neiöi veriö ao þau neíöu gerst aöii-
ar að Sambandi íslenskra sveitariéiaga, en aöild emstakra sveitar-
iéiaga jainiraint feild niöui'. Sú skipulagsbreyting mun þó a±drei
í alvöru haia komiö til greina.
Því skai ekki neitað; að ýmsu hafa samtök þessi fengið áorkað,
en þó að ýmsu leyti minnu en vonir stóðu til. Þeim var frá upp-
hafi ætlað að vera frjáls samtök, sveitaríélaga, án þess að hafa með
höndum nokkurn rekstm, og án íramkvæ’mdavalds.
En þróun þessara samtaka hefur oröið allt önnur en í upphafi
var til stofnað. I stað þess að vera frjáis samtök sveitarfélaga, hafa
þau óðfluga þróast 1 þó átt að verða skrifstofubákn, kostnaðarsöm
fyrir sveitarfélögin og frernur gagnslítil. Þau eru að verða valda-
stofnanir í þjóðfélaginu og hætta á, að stefna þeirra verði í íram-
tíðinni mótuð af löggjafanum og rikisstofnununi en ekki sveitar-
féiögum.
Glöggt dæmi um þessa hættu er það, þegar Alþingi fól þessum
samtökum að reka fræðsluskrifstofur og standa straum af reksturs-
kostnaði þeirra á móti ríkinu. Með þessari fáránlegu skipan er
löggjafinn að þvinga samtökin frá þeirri stefnu, sem þau upphaf-
lega mörkuðu. Með þessu er verið að leitast við að gera þau að lið
í stjórnkerfi ríkisins — einni hæð í yfirbyggingu þess. Og auðvitað
láðist löggjafanum að sjá samtökunum fyrir tekjustofnum til að
standa undir reksturskostnaði fræðsluskrifstofa. Þann milljóna-
kostnað skyidu sveitarfélögin greiða.
Ég fæ ekki séð hvernig löggjafinn getur skyldað samtök sem
ienn eru frjáls samtök í orði kveðnu a. m. k., til þess að takast á
hendur verkefnd sem eru utan þess vettvangs, sem þau starfa á.
Hvað gerðist ef þau neituðu? Hvað gerðist ef þau legðu sjálf sig
niður? Mér sýnist allt stefna í þá átt að það kunni að vera skyn-
samlegast og eina ráðið til að forðast afskipti rí'kisins og endur-
reisa þau sem frjáls samtök.
Hér ©r ekki verið að halda því fram; að það sé röng stefna að
koma á fót fræðsluskrifstofum í kjördæmunum. Það er mjög mik-
ilsvert. En reksturs'hlutverkið á að fela öðrum en landshlutasam-
tökunum, t. d. sýslufélögum og bæjarfélögum.
Kosningar til landshlutasamtakanna eru áfcaflega ölýðræðis-
legar, þótt ek'ki jafnist þær í þeim efnum á við kosningar til sýslu-
nefnda. Þetta fyrirkomulag er vel hægt að líða á meðan samtökin
eru frjáls samtök, en er óviðunandi með öllu eftir að þau eru orðin
valdastofnun með umfangsmikinn rekstur á sinni könnu.
Um skeið hefur flækst fyrir Alþingi lagafrumvarp um lands-
hlutasamtökin, reyndar flutt að tilhlutan þeirra sjálfra. Frum-
varp þetta hefur jafnan dagað uppi. Nú er það enn á ný til með-
ferðar á þingi og þingmenn ekki á edtt sáttir og æskilegra væri að
það yrði hreinlega fellt svo að það hætti að ríða húsum Alþingis.
Engin þörf er lagasetningar um landshlutasamtökin. Það eru
þau sjálf en ekki löggjafinn sem eiga a& ákveða stöðu þeirra í þjóð-
félaginu. Engin löggjöf er til u’m Samband íslenskra sveitarfélaga
STIKLUR
Kvöldstund við kassann
EkM get ég hælt mér aí aö
vera þauisætdnn við kassann i
norninu, þaðan sem menningin
Kernur. en þegar ég heyröi út
undan mér á dögunum, að end-
ursýna ætti sjónvarpsþáttmn
Kiskur undir steini setti ég á mig
siundina og kom mér fyrir í
þægilegu sjónmáli við menning-
aiaugað á réttu augnabliki.
Það gengu ósköpin öifl á út af
þessum þætti í haust og langt
íram á vetur, eins og allir muna.
Grindvíkingar og fleiri góðir
menn ’máttu naumast vatni
halda fyrir vonsku sakir eða
vandiætingar, nema hvo-rt-
tveg'gja væri: Hvern fjandann
voru menntasnobbar úr Reykja-
vík, tengslalausir við allt þjóð-
líf og lifandi starf að burðast
við að gera grín að vinnandi
fól'ki suður með sjó, og saka það
um menningarskort og vöntun á
listneyslu?
Eitthvað í þessa átt gengu
umræðurnar, en með því að ég
hafði að sjálfsögðu misst af
'þessum voðalega þætti vissi ég
aldrei til fulis, um hvað verið
var að ræða.
Það var því með nokkurri eft-
irvæntingu, að ég kom mér fyrir
fiaman við kassann síðasta
sunnudagskvöld 1 Góu til að
sjá þessi ósköp. En því 'miður
verð ég að játa, að ég varð fyrir
nokkrum vonbrigðum, því ég
i'ann ekki sprengiefnið. Eftir á
var ég jafn ófróður og áður um
það, út af hverju öll þessi læti
höfðu spunnist.
Ungur maður, skeggjaður,
kemur í sjávarpláss horfir á
brimið, drekkhlaðinn bát fcoma
að landri, leitar sér að einhverju
að éta en fær kaffi því 'matsala
fyrirfinnst engin, fylgist með
loðnulöndun, kemur í frystihús-
ið, skólann og lendir seinast á
balli þar sem hann burðast við
að dansa vangadans við ljómandi
huggulega stúlku. Þetta síðasta
atriði var raunar það átakan-
legasta í allri myndinni því
stúlkan var sýnilega ákaflega
Mtið hrifin af þessum tilburðum
og rak í rauninni hnakkann í
skeggið á aumingja manninum.
Mig tekur a'lltaf sá-rt til manna,
sem lenda í svoleiðis vandræð-
um.
Það er að vísu rétt, að fyrir
bregður í myn-dinni mennta-
snobbi, en ekki er það nein
þunga'miðja i verkinu. Radd-
nreimur þularins var ö-gn háðs-
legur á k'öflum þegar hann var
að lýs-a lífinu og tilverunni í
Grindavík, og hefur það líkle-ga
farið í taugamar á mönnum
meira en flest annað. Hitt var
ö-ilu iakara, að þar sem höf-und-
a-rnir reyndu að beita háði skutu
peir annaðnvort fra-mhjá, eða
yfir markið. Þannig var það t. d.
með sýmshornið úr kennslu-
stundinni í skó±anum þar sem
Kiafckamir voru að „herma efti-r
mynd kennarans á töflunni, þar
ætiuöu þ-eir sýnile-g-a að k-oma
með ádeiiu o-g þulurinn las í
næönis'tón upp kiausu úr ná’ms-
skránn-i um tilgang teikni-
fcennsiu, sem ætti að vera sá að
kenna nemendum að tjá sig,
þroska athyglisgáfu og ímynd-
unarafl, efla fe-gurðarskyn og
smekkviai, ásamt áhuga og virð-
ingu fyri-r listum. Þetta virtist
e±ga að koma þ-eirri hugmynd
inn hjá áhorfandanum, að nem-
endunum væri bara kennt að
nerma eftir og ekkert annað. En
þarna var heldur betur skotið
ut 1 loftið:
Það sem 'kennarinn var sýni-
-cga að gera var að kenna ne'm-
endunum vissan þátt af tækni,
sem hver og einn verður að læra
sem ætlar sér eitthvað að t-eikna.
±d reyna að gera skop að þessu
er svona áMka gáfulegt og að
ryðjas-t inn í bekk til 7 ára
barna, sem eru að byrja að draga
til stafs og fara þar að halda
ræðu u-m, að markmið skriftar-
kennslunnai' eigi að vera það að
skapa einhve-r hugverk og festa
þau á pappírinn, en gleyma því
að til þess -að skrifa eitthvað af
viti þarf fyr-st að læra stafagerðr
ina.
En svona nokkuð er auðvitað
e-kki til að æsa sig útaf. Við er-
um allttaf að hlusta á eða lesa
allskonar bugmyn-daþo-kur eftir
„listþe-nkjandi“ m-enn. sem vaða
og fær víst enginn séð að það sé því neinn fjötur um fót. Hvers
ve-gna skyldi gegna öðru máM um landshlutasamtökin.
Sveitarstjórnarmenn þurfa að vernda samtökin fyrir ofskipu-
lagnin-gu og ágangi ríkisvaldsins. Sem allra fyrst þarf að koma
þeim á þann bás, sem þeim var upphaf'lega markaður: að vera
frjáls samtök sveitarfélaga engum háð, nema sveitarfélögunum.