Austurland


Austurland - 11.04.1975, Qupperneq 4

Austurland - 11.04.1975, Qupperneq 4
4 AUST URLAND NesLaupstað, 11. apríl 1975. Fyrir nokkru var hér 1 blað- inu sagt nokkuð frá marsfundi Dæjarstjórnar. Auk þess, sem þar kom fram má nefna nokkur mál, sem komu frá bæjarráði og afgreidd voru á þessum fundi. — Bæjarsjóði var boðin húseign in Ekrustígur 4 til kaups. Samþykkt var að hafna boð- inu. — Steypusalan hf. sótti um bæjarábyrgð fyrir rúmlega 2 mállilj. króna vegna kaupa á jarðýtu. Samþyfckt var að veita ábyrgðina. — Samþyfekt var tillaga Skóla- nefndar um erindisbréf fyrir umsjónarmenn skóla. — Samþykkt var að tillögu slökkviliðsstjóra að ráða Sig- urþór Váldimarsson vara- slökfcviiiðsstjóra. Á fundi bæjarstjórnar föstu- daginn 4. apríl voru aðalmálin þessi: Ráðning bæjarverkfræð- ings í fyrra var án áranguirs aug- Qiýst eftir verk- eða tæknifræð- ingi til starfa hjá bænum. Nú hefur hins vegar boðist til starfa verkfræðingur, Þórarinn Magn- ússon, sem starfað hefur hjá Reykjavíkurborg. Þar starfaði hann fyrsit sem almennur verk- fræðingur m. a. við hönnun holræsa og gatna, eftirlit með verktöku'm o. fl., en síðar sem deildarverkfræðingur í hreinsunardeild borgarinnar. Bæjarstjóm samþykkti að ráða Þórarin bæjarverkfræðing til eins árs frá 1. júní n. k. Oddsskarðsgöngin Pessi snjóþungi og iiiviðra- sarni vetur heiur areiöanlega saerpt sfcLimng margra á mifcil- vægi oruggra samgangna byggða a miiii úti um land. Oft heiur lum of veriö framnjá þessum þætti iitiö, en einbhnt á sam- gongur við höfuöstaoinn. Fyrir oæjarstjórn lá svohljóðandi til- iaga_ sem Kristinn V. Jóhanns- son fiutti í bæj^arráði: „Bæjarráð Neskaupstaðar sam þyfckir að beina þeirri eindregnu ásfcorun til sa’mgöngumáiaráð- nerra og vegamálastjóra_ að lok- ið verði endanlega gerð jarð- 'ganganna undir Oddsskarð á þessu sumri, svo og nauðsyn- iegri vegagerð og endurbótum i sambandi við þau. Bendir bæj- arráð á, að í áætlun Efnahags- stofnunarinnar um vegafram- kvæmdir á Austurlandi er gert ráð fyrir, að umræddri fram- kvæmd sé iokið á árinu 1974“. — Með tillögunni fylgdi all- löng greinargerð_ sem ekki verð- ur birt hér. Tillagan var sam- þykkt í bæjarstjóm. Fjárhagsáæílun Bæjarstjóri lagði fyrir bæjar- ráð vinnuhandrit að fjárhags- áætlun bæjarsjóðs fyrir árið 1975. Gerði hann grein fyrir ein- stökum liðum áætlunarinnar og þeim forsendum, sem á er byggt. Bæjarráð samþykkti að fresta að leggja áætlunina fram, þar til Mnur hefðu skýrst um efna- hagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar, bæði hvað snertir álagningu út- svara, niðurskurð framkvæmda o. fl. Sorphreinsun og þrifnaður Bæjarstjórn tók til umræðu fundargerð heilbrigðisnefndar, þar sem rætt er um hreinsun snjóflóðasvæðanna og umgengni á sorphaugum bæjarins 1 sam- bandi við það. Heilbrigðisnefnd og bæjarstjórn voru sammála um að fjarlægja þyrfti örar allt lausiegt drasl jafnóðu'm og það kæmi undan snjó og að um- gengni hefði verið mjög ábóta- vant á öskuhaugunum. Þessi mál hafa einnig verið rædd 1 uppbyggingarnefndinni. Bent var á, að samfevæmt reglugerð væri það hlutverk heilbrigðis- nefndar og heiibrigðisfulltrúa að sjá um, að sorphreinsun sé 1 lagi. Þá beindi nefndin fyrir- spurn til bæjarstjórnar um, hvað liði því, að teknir verði í notkun sorpskápar en reglugerð mælir fyrir um, að þeir skuli notaðir. Örn Þorleifsson, Húsey: Mér datt Er einn hagíræðingurinn í út- varpsumræöunum um landbún- að i vetur stakk upp á því að sfcattieggja kjarnfóöur og greiða mour áburð með skattmum, nvort við sem erum innan B.S.A. gætum ekki komið þessu á, á okkar svæði, en nota skattinn til þess að koma okkur upp gras- þurrkunarstöð eða stöðvum fyr- ir köggla, vöggia eða heykökur. Talið er að áburður hækfci um allt að 140% 1 vor, dýrt verður hvert stráið þá, undirstaða land- búnaðar hér er gras svo mikið megum við gera til að fá sem mest úr hverju kg. af heyi, ef eitthvað á að vera eftir til að lifa af. Yfirleitt höfurn við farið illa 'með grasið og ræktun okk- ar, beitt ræktunina skipulags- laust vor og haust, borið samt vel á áburð á 2—5 dögum, nú s vo hefst sláttur, grasið slegið það fyrsta á heppilegum tíma, nú svo liggur það flatt hve lengi fer eftir veðri, síðan er það sett í hrúgur eða bagga og getur leg- ið jafnvel vikur og mánuði, nú það sem síðast er slegið er úr sér sprottinn háimur þar sem við bárum á alla ræktunina í einu. Nokkrir bændur eiga alltaf gott hey en miklu fleiri sem gefa myglaða bagga eða laust hey sem hitnað hefur í og rykið og óþverrinn ætlar allt að fcæf-a og fóður gildið er kannski 2—2,5 kg hey í fóðureiningu (FE). Ær Sigrún Þormóðsdóttir lagði fram tillögu þess efnis, að keyptir yrðu skápar á þessu ári og sorp- pokakerfið tekið í framkvæmd. Tillögunni var vísað til bæj- arráðs. Gjafir frá vinabæjum Bæjarstjóri skýrði frá því, að bréf hefðu borist frá vinabæ okkar í Svíþjóð —' Eskilstuna — þess efinis, að þar væri nú að ljúka söfnun á vegum Norræna féiagsins og bæjarins vegna snjóflóðanna hér. Sendiherra Íslands í Osló hefur verið afhent söfnunairféð, 100 þús, kr. sænskar. Fé þetta verður afhent bæjarstjórn til afnota, en Norræna félagið hér skal haft með 1 ráðum um notk- un þess. Þá hefur einnig borist bréf frá Esbjerg, vinabæ okkar í Danmörku, þar sem greint er frá því, að ætlunin sé að færa Neskaupstað að gjöf snjóbíl. — Krjóh. það í hug 55 kg að þyngd þarf af þessu hey í janúar 1,2—1,5 kg til að lifa af, en gott hey frá 0,84 kg. Votheysverkun okkar er alltof litii, ég er sannfærðui’ um að FE í votheyi er töluvert ódýrari en í þurrheyi, án þess þó að setja fiam nokkrar tölur. Hér í sveit jalna menn tiðarfarinu síðast- „oíO sumar við það versta sem Komið hefur og ef sú vélvæðing sem nú er komin hefði ekki ver- ið þá væri þetta heyleysisvetur, já gæðin eru sjálfsagt víða lé- leg en magnið mifeið. Það sem ég tel sjálfsagt að gera nú í vor meir en áður er: 1. Friða ræktunina algjörlega í vor. 2. Nota húsdýraáburð allan. 3. Hafia breiðslutíma tilbúins áburðar lengri en verið hef- ur. 4. Votheysverkun þar sem að- stæður leyfa. 5. Nota súrheysverkuín þar sem hún er, (ekki aðeins að blása úr hita). Hvernig væri að nota þessa nýj.u rafmagns- ofna til að hita upp loftið í blásarahúsinu? P. s. Vilja ekki einhverjir bændur segja af reynslu sinnf við notk- un á haugsugum, mykjudælum og öðru er við kemur húsdýra- áburði (t. d. sniglum) og hvenær besti dreifingartími er. 'YVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVWVVVWVVWWWWW V VVW VVV VA vvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvv \ H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. | | Aðalfundur j Aðalfundur H. f. Eimskipafélags íslands verður haldinn I I í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík fimmtudaginn Í Í 22. maí 1975 kl. 13.30. | 1 DAGSKRÁ: | | 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein samþykkta I i félagsins. | I 2. Tillögur til breytinga á samþykkt félagsns sam- 1 | kvæmt 15. grein samþykktanna. | | 3. Onnur mál, löglega upp borin. | I Aðgöngumiðar lað fundinum verða afhentir hluthöfum og I I umlboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins, Reykjavík | I 14.—16. maí. i I Reykjavík, 2. apríl 1975. | | STJÓRNIN Í 'VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.