Austurland - 01.05.1975, Blaðsíða 4
4
aust urland
Neskaupstað, 1. maí 1975.
ri
10 manna hópur Rauðsokka
kom til Neskaupstaðar sl.
fimmtudag. Héldu þær kynning-
arfund um Rauðsokkahreyfing-
una, starfsemi hennar og mark-
mið, í Egilsbúð á föstudagskvöld-
ið. Fundinn sóttu um 200 manns,
karlar og konur á öllum aldri.
Flutt voru 6 fratnsöguræður,
fundarstjóri var Guðiún Hall-
grímsdóttir. Á milli ræðanna
sungu norðfirskar stúlkur Rauð-
sokkasöngva orta af 'hiúsmóður
í Neskaupstað, fluttur var þátt-
ur úr Gagni og gamnþ Guðríður
Kristjánsdóttir las ljóð eftir
Bertholt Brecht og Guðrún
Cortes las sögukaf la eftir Jakob-
íniu SigurðardóttUir. Edda Agn-
arsdóttir sagði frá tilurð Rauð-
sokkahreyfingarinnar vorið 1970
þegar hópur kvenna og karla
tóku þátt í 1. maígöngu með
Venusarlíkneski undir kjörorð-
inu „Vaknaðu kona“. Um haust-
ið hóf hreyfingin starf. Hreyf-
ingunni er ekki stjórnað á hefð-
bundinn hátt, heldur er starfað
í starfshópum, sem velja sér
sjáifir verkefni og eru hver og
einn ábyrgir gerða sinna. Fjög-
urra manna miðstöð tengir hóp-
ana saman.
Hvað er
Frá Vopnafirði
Krjóh./GJ.
Við slógutn á þráðinn til
Vopnafjarðar og náðum sam-
bandf við Gísla Jónsson. Við
inntum hann frétta.
Aflabrögð
Brettingur landaði í gær (28.
apríl) 110 tonnum. Hann hefur
aflað ágætlega undanfarið.
Hrognkelsaveiði hefur verið með
afbrigðum góð hjá Vopnfirðing-
um, betri en nokkru sinni áður.
Þetta mun líka í fyrsta sinn,
sem þessi veiði er stunduð af
kappi og með fyllstu tækni.
Dærni eru til að menn hafi
fengið 14 tunnur af hrognum á
dag. Það er ekki amalegur róð-
ur, ef reiknað er með, að tunn-
an leggi sig á ’rnilli 25 og 30
þúsund krónur. Aflahæsti bát-
urinn er búinn að fá milli 80 og
90 tunnur. Á stærri bátunum
eru 4 menn, en þrír á þeim
minni. Tveir til þrír er-u á sjón-
um, en einn 1 landi. Gæftir hafa
verið mjög stirðar í vor. Há-
karlaveiði er engin nú. en hún
Helga Sigurjónsdóttir ræddi
um áhrif uppeldis og skóla á
mismunun kynjanna. Fylgt væri
nefÓbundnutTL mynstrum. sem
gerðu það að verkum að stúlkur
og drengir hlytu ekk sams konar
undirbúning undir lííið. Einnig
ræddi hún um leikskóla og dag-
neimili, sem hún vill nefna for-
SKÓla. Þeir verði reknir á sama
nátt og skólar og þar verði börn
búin undir skólagönguna og líf-
ið sjálft undir handleiðslu sér-
menntaðs fólks. Einnig ræddi
hún um þann dagiheimilaskort
sem þjáir allt landið nema Nes-
kaupstað.
Herdís Helgadóttir rakti
hvernig atvinnulífið skiptist í
Karia- og kvennastörf. Þegar lög-
in um sömu laun fyrir sömu
vinnu voru samþykkt var reikn-
að 'með nokkurra ára aðlögunar-
tíma sem atvinnurekendur not-
uðu til þess að kyngreina stöif.
Einnig benti hún á hvernig kon-
ur væru ekki aðeins þjónustur
karla á heimilunum heldur einn-
ig á vinnustað.
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir
taiaði um lífeyrissjóði og aðra
sjóði verkafólks. Fólkið sjálft,
sagði hún, ætti að ráða sínum
í fréttum?
var ágæt fyrr í vetur, í janúar
og íebrúair.
Atvinna
Vopnfrðingar felldu á sínum
tíma samkomulag níu manna
nefndar ASÍ. en þeir eru löngu
búnir að semja. Þeir sömdu um
nokkru hæxiri láglaunabætur en
aðrir, en upp að lægri upphæð.
Atvinnuástand var ’mjög slæmt
fyrr í vetur, þegar Brettingur
var frá vegna vélarbilunar en nú
hefur ástandið batnað að mun.
Þó eru enn fimm eða sex menn
atvinnulausir. Von er til að úr
rætist, því allmiklar bygginga-
framkvæmdir eru fyrirhugaðar,
m. a. verður væntanlega byrjað
á byggingu sjö leiguíbúða fyrir
hreppinn.
í dag (þriðjudag) er vonsku-
veður á Vopnafirði, norðnorð-
austan stormur og hríðarveður.
Skemmtanalif er heldur til-
breytingarlítið og félagslíf frem-
ur dauft. Starfsemi skáta er þó
öflug. Menn bíða bara orðið með
óþreyju eftir vorinu og betri tíð
með bló’m í haga.
:jóðum sjálft. Enginn vafi væri
á hver ætti þá. Það væri verka-
fóikið sjálft.
Illín Agnarsdóttir talaði um
fóstureyðingar og fræðslu um
getnaðarvarnir. Hún lagði á-
herslu á að á íslandi væru fóst-
ureyðingar leyfðar, það sem nú
væri deilt um væri það hver ætti -
að taka ákvörðun um að fóstur-
eyðing skyldi framkvæmd, kon-
an sjálf eða læknjr. Æskilegast
hlyti að vera að öll börn fæddust
vslkomin í hei’minn.
Viiborg Harðardóttir ræddi
um þann samdrátt sem nú á sér
í húsi Guðmundar Sigfússon-
ar, Þiljuvöllum 6, Neslkaupstað,
hangir Kristslíkneski fornt skor-
ið úr tré. Þetta er Fannaadals-
krossinn, sem áður var í Fann-
ardal líklega í mörg hundruð ár,
en hefur nú verið á Nesi í 80 ár,
eða síðan hann var seldur á upp-
boði 1. maí 1895.
Af Fannardalskrossinum er
þjóðsaga. Samkvæmt henni á
krossinn að hafa rekið af sjó. Þó
nokkuð hefur verið um krossinn
skrifað, en fiest eru það getgát-
ur studdar munnmælu’m og lík-
um.
Nú hefur Bjarni Vilhjálmsson,
þjóðskjalavörður skrifað viísinda
iega ritgerð um þennan grip og
birtist hún í Árbók Fornleifafé-
lagsins 1974. Auk þess að fjalla
um krossinn, er í ritgerðinni að
finna ekki ómerkan þátt úr
byggðasögu Norðfjarðar og um
staðhætti í Norðfirði.
Bjarni f jallar mjög ítarlega u’m
krossinn, lýsir honum nákvæm-
lega og rekur þjóðsögur honum
tengdar. Þá rekur hann nákvæm
lega það sem skrifað hefur verið
um gripinn, en þar er mest u!m
að ræða hugleiðingar leikmanna,
sem litið sönnunargildi hafa.
Hér er ekki rúm til að rekja
efni ritgerðarinnar, en niður-
staða Bjarna er sú, að krossinn
sé íslensk hagleikssmíði. Og að
þeirri niðurstöðu fenginni getum
við sagt við þjóðsöguna um að
krossinn hafi rekið af sjó í
Krossfjöru: Far vel, Frans.
Sjálfsagt er niðurstaða Bjarna
rétt, en þjóðsagan er miklu
skemmtilegri og hefðum við
gjarnan mátt hafa hana í friði.
En svona eru vísindin. Þau koll-
varpa hinni alþýðlegu sögusmíð
stað í atvinnulífinu. Konur
væru varavinnuafl, sem kæmi
inn í, þegar þörf krefði. Verka-
fólk þyrfti að snúast til varnar
með því að kynna sér orsakir
samdráttarins og standa saman
til varnar með því að kynna
sér orsakir samdráttarins og
standa saman með virkri þátt-
töku. „Sigur í kvennabaráttunni
vinnst ekki nema með þátttöku
verkalýðshreyfingarinnar og
sigur í verkalýðsbaráttunni
vinnst aldrei ne’ma með þátttöku
kve-nna“.
Á eftir sátu Rauðsokkar fyrir
svörum fundarmanna. Snérust
umræður m. a. um pólitíska
þátttöku kvenna, fóstureyðingar
cg hlutdeild föður þar í, skipu-
lag hreyfingarinnar o. fl.
og skiija okkur aðeins eftir blá-
kaldar staðreyndir.
En niðurstöðui' Bjarnar eru
ekki allar byggðar á staðreynd-
um. Þegar hann reynir að gera
bér grein fyrir uppruna krossins
og sögu, hefur hann engar stað-
reyndir við að styðjast, því þær
ei'u ekki til. Bjami getur sér
þess til, að til forna hafi verið
bænhús í Fannardal og sé kross-
inn leyfar af altarisbúnaði þess
gerður úr rekaviði af skurðhög-
um Austfirðingi. Krossinn er
’mjög gamall, varla yngri en frá
þvi upp úr 1300.
Fannardalskrossinn hefur ver-
ið sviptur ljóma sinum að
nokkru. En við munum halda
áfram að segja þjóðsöguna um
hann og a. m. k. látast trúa
henni.
Leiðrétting
í síðasta blaði var sagt að
Hjálmar Kristjánsson, Þiljuvöll-
urn 8 hefði orðið 80 ára 24. apríl.
Hið rétta er, að þann dag varð
hann 85 ára. Hann fluttist hing-
að 1963 en ekki 1965 eins og sagt
var í blaðinu.
ÚR BÆNUM
Afmæli
Guðveig Ragnarsdóttir, hús-
móðir, Ásgarði 3 varð 50 ára í
§,ær — 30. apríl. Hún fæddisit
hér í bæ og hefur jafnan átt hér
heima.
l'WW'VWWW'WWVWVWY VYWUWWVWWWVW
Minningarkort
Sjálfsbjargar
íást j Apótekinu og Bókabúðinni
V\ V\ VVVWW w\ vwwuvwvwvw wwvvwwwv
Vísindaleg ritgerð
um Fannardaiskrossinn